Vikan - 05.07.1962, Síða 42
það er nojíkuð sem ég álít að enginn
ætti að leggja út í, sem á annað borð
er hættur að reykja, og vill ekki
verða þræll tóbaksins á nýjan leik.
Gamall reykingamaður.
Tækniþáttur.
Framhald af bls. 3.
þurfa að sjálfsögðu margt að at--
huga, en það er með þá eins og
glimumenn — þeir verða fyrst og
fremst að læra að detta og losa
sig við allan kvíða fyrir að detta;
á byrjenda færi.
hjá falli verður livort eð er ekki
komizt, að minnsta kosti ekki fyrst
í stað. Þegar skíðamaðurinn sér
fram á það, á hann blátt áfram að
reyna að setjast, þá verður lítið
úr fallinu, en geti hann ekki komið
því við og detti út á lilið, verður
hann að reyna að kreppa sig sam-
an í kuðung áður en hann skellur
i vatnið. Mest riður þó á að hann
sleppi dráttartauginni tafarlaust —
Sjóðhitið mjólkina með sykrinum
og bætið matarlíminu, hrærðu í vatni
eða bræddu, út í og kælið. Vanillu-
droparnir og saltið sett i og mjólkin
sett í frystinn og látin frjósa. Á með-
an er rjóminn þeyttur mátulega mik-
ið. Þegar mjólkin er gegnfrosin, er
hún tekin úr skápnum og sett í skál
og marin með trésleif (tré leiðir ekki
hitann frá hendinni eins vel og málm-
ur). Skálin á að vera vel köld og
siðan er þetta þeytt í hrærivél eða
með þeytara þar til það er kornótt,
en stórir kekkir horfnir. Varizt að
þeyta það svo lengi að vökvi myndist.
Síðan er þeyttur rjóminn settur sam-
an við og sett fljótt aftur í frystinn.
Þannig er farið með allan mjólkur-
ís — rjómi, og annað, sem i hann
fer, er sett eftir að búið er að brjóta
og merja frosinn mjólkurlöginn.
II. Sykur % bolli, kartöflumjöl 1
matsk., mjólk eða rjómabland 1%
bolli, egg 2, salt % tesk., vanilludr.
2 tesk., þykkur rjómi 1 bolli.
Blandið sykrinum og kartöflumjöl-
inu saman í tvöfaldan pott og hrærið
út með mjólkinni. Hrærið i meðan
það er að þykkna, setjið síðan lok á
pottinn og látið sjóða í 10 mín. og
hrærið í öðru hverju. Hrærið eggja-
rauðurnar vel og blandið þeim í
mjólkurblönduna og haldið yfir heita
vatninu i 3 mín. og hrærið stanzlaust
í. Kælið vel og bætið stífþeyttum
eggjahvítunum í og vanilludropun-
um Látið frjósa og merjið það síðan
eins og fyrri uppskriftina, áður en
rjóminn er settur í.
III. 4 egg, 125 gr sykur, '{■ 1. mjólk
eða rjómi
Egg og sykur, helzt flórsykur, er
þeytt saman og síðan hrært út með
sjóðandi mjólkinni eða rjómanum.
Hitað að suðumarki og hrært vel i
á meðan. Síðan er það þeytt þar til
það er kalt, svo ekki safnist skán
ofan á.
1 allar þessar uppskriftir má bæta
margskonar bragðefnum, en þau eru
öll sett eftir að isinn hefur verið
marinn, og áður en hann er settur inn
aftur. Súkkulaði og allt sem nefnt
var við rjómaisinn má nota í þennan
ís. Líka má stinga upp á fleiru t. d.
1 bolla af mörðum banönum og 1 tesk.
af sitrónusafa. Eða karamellusýróp
Vi bolli (sykur brúnaður á pönnu þar
til hann er brúnn, tekinn af hitan-
um og heitu vatni hrært í, sett aftur
yfir hitann og soðið nokkra stund
meðan hrært er í því) en það er þá
sett í áður en isinn er frystur í fyrsta
sinn og sykurinn minnkaður niður í
2 matsk. Gott er að setja hakkaðar
brúnaðar möndlur i eftir að ísinn
hefur verið marinn. Alls konar marða
og smáskorna ávexti er gott að setja
í með rjómanum síðast.
I næsta blaði verður talað um
ávaxtasafaís og fleiri rétti úr ís.
Listsýning á
geta þeir!,,
sjóskíðum — þetta
Bréf að norðan.
bæði er það óþægilegt að vera dreg-
inn flalur í vatninu, og eins_ getur
skiðamaðurinn flækzl í tauginni og
orðið fyrir slysi. ★
ÍS. Frh. af bls. 19.
MJÓLKURÍS.
Mjólkurís má búa til á ýmsan hátt.
Hér verða þrjár aðferðir nefndar.
I. Mjólk 1% bolli, sykur %
bolli, matarlím % tesk. eða tæpt blað,
vanilludr. 2 tesk., svolítið salt, þykkur
rjómi 1 bolli.
Framhald af bls. 7.
að ýmsir snobbar reiddusl. Það var
gainan að hrópum þeirra. Og ég
hygg að Hagnar liafi skemmt sér
manna mest.
Ef þú vilt kynnast snobbi í sinni
verstu og ógeðfelldustu mynd þá
skaltu reyna að troða þér inn I nokk-
ur koktaglspartí. Þar gefur á að
Ilta: partígínur með gúmmiandlit,
rennilásabros og þvættiluggu í volg-
um blaðurmunnum.
Blessaður,
Björn.
LÁTIÐ MANNINN
í FRIÐI
Framhald af bls. 7.
Konan vill verða fin frú, óskar
þess að maðurinn komist í háa stöðu,
græði nieiri peninga, kynnist réttu
fólki og eignist nýja vini.
Hún nöldrar sífellt í manni sínum
um að breyta framkomu sinni, klæða
sig öðruvísi, vera vingjarnlegur við
hina og þessa og tala svolítið öðru-
vísi. Hvað er svo sem athugaverf
við það, að koma manninum áfram,
gætuð þið spurt. Er þuð ekki bara
kostur fyrir hann að eiga konu, sem
raunverulega getur hjálpað honum?
Jú, auðvitað, en að nöldra stanzlaust
er bezta leiðin til að gera hann eins
þráan og staðan asna, þannig að að
lokum vi 11 hann ekki einu sinni gera,
l>að sem honum finnst rétt.
Itáðríki.
En Jiriðja og versta dæmið um
þetta er ráðríkið. Konur segja oft,
að ástin geri þær þannig að það sé
eðlilegt að vera svona, cn þær hafa
rangt fyrir sér.
Ráðríki þeirra stafar fyrst og
fremst af galla í þeirra eigin skap-
gerð. Það sem þær eru að berjast
fyrir er í raun og veru bara það,
að skapa sjálfum sér meira öryggi.
Þær verða að vera vissar um að þær
séu númer eitt hjá manninum. Þær
verða að hafa allan áhuga hans og
athygli til að styrkja sjálfstraust
sitt og vinna sjálfum sér álit i ann-
arra augum. Þær verða örvæntingar-
fullar, ef hann sýnir þeiin ekki nógu
mikla athygli og verða á varðbergi
gagnvart ölluin, sem honum virðist
lfka vel við. Þær láta manninn ekki
í friði fyrir afbrýðisemi sinni.
Þær kvelja hann með spurningum
um hvar hann hafi verið, við hverja
hann tali, hvað hann geri. Þær
kvarta og gera uppistand. Þessi
dæmigerða mynd ráðríkis, er mjög.
algeng.
Lifið og leyfið öðrum að lifa, segir
gamalt máltæki. Það á ekki eins mik-
ið erindi til okkar í dag, eins og í
gamla daga, þegar fólk brytjaði nið-
ur hvert annað. Því vildi ég breyta
málshættinum og segja: I.ifið ham-
ingjusamlega og leyfið öðrum að
lifa hamingjusamlega.
SSftu
PaUMulBlnW
Draumspakur niaður raiður drauma
iirir lesendur Vikunnar.
Kæri draumaráðandi.
Viltu gjöra svo vel að ráða þenu-
an draum fyrir mig.
Mig dreymdi um daginn að ég
var að í'ara i feröalag, með vin-
konu minni sem heitir Vaigerður,
og iannst mér við í'ara í llugvél,
sem var mjög einkennileg. Allt i
einu fannst mér við vera komnar
á einhvern afskektan stað og íinnst
mér þá sem vélin hafi bilað og eru
allir farþegarnir sendir út en ég
þekki ekkert af þeim, nema konu
sem heítir Sigurlaug, og svo vin-
konu mína. Þá í'innst mér ég fara
ein mins liðs í eitthvert hús, en
þegar ég kem ai'tur finnst mér allt
vera orðið að klaka undir fótum
mér. Eg fór nú að reyna að komast
áfram en jiað gekk svo illa að ég
lók jiað ráð að skríða. Þegar ég
er að verða komin, finnst mér koma
kona og taka í öxlina á mér og
spyrja mig hvort ég kannist ekki
við sig. Þá finnst mér ég svara
henni á þá leið að ég niætti ekki
vera að því að hugsa um liana þvi
ég sé að verða oi' sein að ná i flug-
vélina, en þegar ég er loksins búin
að skríða alla leið að flugvélinni,
þá fannst mér vera búið að loka
hurðiuni og vélin búin að taka sig
á loft svo að ég komst ekki með.
Þá sé ég vinkonu mína í einum
glugganum og glottir hún til mín, en
ég fer að gráta. En þá heyri ég
sagt sterkri röddu fyrir aftan mig:
„Þú varst aðeins hálfri minútu of
sein,“ og við það vakna ég. Hvað
merkir draumurinn? Með fyrir-
fram þökk. Tóta.
Svai• lil Tótu:
Flugfevð •sú er þú segir frá
úr druumnum mun verða tákn-
rœn fyrir gang mála hjá þér í
náinni framtið. Það eru hins
vegar ýmis óheillatákn a lofti
i þessum draum, eins og t. d.
nafnið Vulgerður, sem hér er
tákn átuku við konu. Svo og að
vélin skyldi bila og að þú steigst
úr henni. Nafnið Sigurluug bend-
ir til að þú hafir haft betur í
átökunum, og þú heldur af hólmi
sigurvegari. Ferð þín til baka
bendir hins vegar til að babb
komi í bátinn, því þú þarft að
skriða lil baka á klajcanum, sem
bendir til skammar og niður-
lægingar fyrir þig. Svo virðist
vera sem það sé „vinkonan“
sem á þátt í erfiðleikum þínum,
þvi hún glottir til þín í erfið-
leikum þínum, og svo virðisl
sem ,,vinlconan“ beri sigur af
hólmi þá yfir líkur.
Kæri draumaráðandi.
Fyrir nokkru dreymdi mig
draum, sem ég get ekki gleymt.
Mér fannst við hjónin vera úti
i kirkjugarðinum hérna að vitja
um leiði sonar okkar, sem mér
fannst hafa dáið þegar hann var
ungbarn. (En hann er lifandi, 15
ára). Leiðið var óuppliækkað og
rauðar og hvítar rósir i krans þar
á. Mér þykir vera margt fóllt héð-
an úr plássinu i kirkjugarðinum.
Þá kemur tengdamóðir min og fer
rakleitt að leiði mannsins síns,
sem er þar, og við förum á eftir.
Mér finnst leiðið bans vera eins
og borð og slolar við, og ljósgrænn
pJastdúkur á bórðinu og einnig
bollar og diskar og saltbaukur, þar
nálægt var einnig jólatré með ljós-
um.
Nú l'innst mér tengdamóðir mín
segja við manninn minn: „Pubba
þínum þótti alltaf svo gott salt.“
Þá tekur hann saltbaukinn og strá-
ir úr honum yfir borðið. Nú hugsa
ég að mér fannst, „ef hinir dánu
eru lifandi, þá vil ég að skúffa i
borðinu komi út“ og hvað skeði,
skúfan kom strax út. Þetta fannst
mér dásamlegt, svo reynir tengda-
móðir mín þetta lika og það sama
gerisl. Þarna í garðinum voru viða
svona borð og margt fólk.
Draumadis.
42 VIKAN