Vikan


Vikan - 23.08.1962, Page 7

Vikan - 23.08.1962, Page 7
I ÞESSIR NÁUNGAR GANGA UNDIR NAFNINU „PAPARAZZI" - EN ÞAÐ ER ÍTALSKT SLANGYRÐI YFIR „HYIMLEIÐ SKORDÝR“. HEITIÐ KOM FYRST FRAM í MYNDINNI „LA DOLCE VITA“, ÞAR SEM EINN LJÓSMYNDARANNA NEFNDIST ÞESSU NAFNI. Brigitte Bardot var varla fyrr komin til Ítalíu en róm- verskur ljósmyndari vék sér að henni og gaf henni vel úti-l látið glóðarauga. Þetta ótrúlega atvik átti sér stað á baðströnd náiægt Spoleto, þar sem Bardot ætlaði að hvíla sig í þrjá daga burtu frá ysi og þysi stórborganna, laus við forvitnisaugu og blfstur. En hún áttaði sig ekki á því, sú stutta, að moskítóflugur voru ekki eina plágan, sem hrjáði hana þarna. heldur átti hún einnig í tæri við sæg af Ijósmynd- urum — sem sízt gefa moskítóflugunum neitt eftir. Pranska kynhomban lá makindalega í sandinum í ör- smáum bikinibaðfötum. begar yfir hana þusti hópur ljós- mvndara. Ungfrúin flúði á árabát, en ljósmvndararnir fylgdu eftir á kanó og smelltu af án af'áts. Einum þeirra tókst meirn að segja að Vöngrast upp í bátiun hjá Brigitte. En sú stutta lét ekki á sér standa — lét nói allhressilega skína f tennurnar — stjakaði við snáp"num. vtti honum á bó’a- kaf og skellti rándýrri myndavél hans í vatnið, svo húr sást ekki meir. ftalinn var blóðheitur, eins og flestir landar hans — svo að áður en Brigitte gat nokkuð gert.. small hnefinn á ljós- mvndaranum í smettið á henni — heldur ókarlmnnnlegar aðfarir að tarna. Og han.n 'ét ekki brr við sitja, heldur sparkaði óþyrmilega í þennan fagra skrokk, áður en hald’ð var aftur af honum. Smellirnir í myndavélunum umhverfi® bát.inn vorn eins og hvellir í hríðskotabvssum. Það var ekki svo vel að þeim dytti í hug að koma dfsinni til hjálnar — nei, þeir urðu að festa allt hnevkslið á filniu — hað var mest um vert. Þeir höfðu unnið enn einn vafasaman sigur, og það var þcim fyrir öllu. Frmliald á næstu siðu. Itaískir blaðaljósmyndarar eru harðskeyttustu og ó- svífnustu Ijósmyndarar heims, og víla ekki fyrir sér að skapa hneyksli ef þá vantar efni. tiean t

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.