Vikan


Vikan - 06.09.1962, Side 22

Vikan - 06.09.1962, Side 22
Hver verður framtíð skáldskapar á Islandi í höndum ungu skáldanna? Margir eru kallaðir, en fáir útvaldir. 'J'il er hópur manna, sem setur sinn sérstska svip á borgina okkar í þökk sumra, en iþökk annarra. Rosknir góðborgarar með ístru og hornspangagleraugu gefa þeim lornauga og hrista höfuðið, — ýmist góðlátlega eða hryssingslega. Ungu stúlkurnar ’ligsa og flýta sér framhjá, þegar þær sjá þá álengdar, en piltarnir glotta kalt. Jafn- /el blessuð börnin veita þeim athygli og brosa út í annað munnvikið. Og hverjir skyldu þeir nú vera, þessir mmn, er vekja slíka eftirtekt náungans? Því ;r fljótsvarað. Auðvitað hin fríða fylking þhrra sérlegu hæfileikamanna, heppnaðra og "•‘"hur- nisheppnaðra, sem yrkja Ijóð og skrifa sögur, og nefndir eru manna á meðal ung- =káldin eða ungu skáldin. Ungskáldin eru æði sundurleit og svo ólík sem dagur og nótt. Surnir eru menn þess- r litlir og rýrir, aðrir stórir og miklir að vallarsýn, sumir hár- og skeggprúðir, aðrir : rauðasköllóttir, surnir klæðast leðurbættum jökkum og snolluðum flauelsbrókum, ' iðrir úlpum og verkamannabuxum,. en allir eiga þeir eitt sammerkt: — að vilja ekki vera eins og aðrir. Yfir kaffibollum veitingahúsanna fæðast andleg stórvirki ungskáldanna og verða ; ;um skammlíf, önnur langlíf í landi. Að sjálfsögðu er skáldskapur þeirra misjafn að 'Úæðum, allt frá hinum argasta leir til sæmilegra verlca, því að þessum mönnum eru mislagðar hendur eins og okkur öllum. Flestir kæra þeir sig kollótta urn stuðla og höfuðstafi og hafa skömm á endarími, en frá því eru að vísu heiðarlegar undantekn- ingar. Borgfirðingurinn, sem gerðist reykvískt skáld: Þorsteinn frá Hamri. í 22 VIKAN

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.