Vikan


Vikan - 06.09.1962, Blaðsíða 24

Vikan - 06.09.1962, Blaðsíða 24
Ungfrú Yndisfríð Hv<ír er örltin baos NOÆ? Nú er það Örkin hans Nóa, sem ungfrú Ynd- isfríS hefur falið í blaðinu. Kannski í einhverri myndinni. Það á ekki að vera mjög erfitt að finna hana og ungfrú Yndisfríð heitir góðum verðlaunum: Stórum konfektkassa, sem auðvit- að er frá Sælgætisgerðinni Nóa. Nafn Heimilisfang Örkin er á bls. Sími Síðast þegar dregið var hlaut verðlaunin: GUNNLAUGUR MARKÚSSON, Mávahlíð 17. SVAVAR GESTS SKRIFAR UM ingar laganna eru eftir Ölaf Gauk og eins og fiest er frá honum, skínandi. Söngur Hauks á þessari plötu er góður, þó ekki eins líflegur og á mörgum eldri plötum hans, en lögin eru vel sungin og textaframburð- um skýr. Þetta er plata, sem á áreiðanlega eftir að verða mikið spiluð. Texti Egils Bjarnasonar við lagið „On the street....", „Áður oft ég hef....“, passar lík- lega ekki alveg við lagið, því ijótt er að heyra Hauk þurfa að syngja: „Mit hjarta blóðhraðar rennur“ í stað „Mitt hjartablóð hraðar renn- ur", en íslenzkan hefur sjaldan hentað dans- lögum, og því fer nú stundum sem fer. HSH hljómplata, sem fæst í plötuverzlunum. LAMBERT HENDRICKS OG YOLANDA Fyrir nokkru var minnst á hinn fræga jazz- söngflokk Lambert Hendricks og Ross og sagt frá því, að enska söngkonan Yolanda væri tek- in við sæti Annie Ross i söngtríói þessu og á myndinni sem fylgdi með mátti skilja það svo, að hún væri af þeim Lambert Hendricks og Yolanda, en svo var ekki, kvenmaðurinn á myndinni var Annie Ross. Hér er hins vegar mynd af Yolanda með þeim Dave Lambert Framhald á bls. 42. NÝJAR HLJÓMPLÖTUR Haukur Morthens: Áóur oft ég hef arkaö þennan veg og Hulda. Tvö lög, sem Haukur söng inn, þegar hann var í Noregi í vor. Norsk- ir hljóðfæraleikarar aðstoða og norskar stúlk- ur syngja með, og gaman er að heyra framburð þeirra á íslenzkunni í laginu Hulda. Otsetn- GAMLA MYNDIN Þessi hljómsveit lék á Hótel Hvanneyri, Siglufirði, sumarið 1941. Frá v.: Karl Karlsson, trommur (í hljómsv. Guðm. Finnbjörnss.), Haraldur Guðmundsson, trompet (Haraldur hefur endurvakið H. G. sextettinn á Norð- firði og leikur hljómsveit hans í hinu nýja félagsheimili í Neskaupstað, Egilsbúð, og víðar á Austurlandi), Gunn- ar Kristinsson, harmonika (Gunnar var í mörg ár þekkt- ur harmonikuleikari og síðar trommuleikari, en hefur lítið sem ekkert fengizt við hljóðfæraleik í seinni tíð), Róbert Arnfinnsson, píanó og harmonika (Róbert var í allmörg ár kunnur hljóðfæraleikari, áður en hann varð landskunnur leikari). ★ 24 VIKAN

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.