Vikan


Vikan - 23.07.1964, Blaðsíða 8

Vikan - 23.07.1964, Blaðsíða 8
Síðan síðast Ný hljómplata ew>w’aic?jy,witwiiii<iiit>!w»w«)WWH<t>wtiui»t>«i|^"*yy?» li’jwr -''.iwii'I'uihmuuiimiimmmimmimw1* ........................... ■:■ amorella iiiiii Ixafid bláa ' ■ : •TM. HLJÓÐFÆRAVERZLUN Sigriðar Helgadóttir VESTURVERI Kr Þorvaldsson&Co Grettisgötu 6 Simi 24478-24730 v_ Það er sagt um þá góðu stjörnu Tony Curtis, að liann elski að- eins eitt í þessum heimi: Bíla. Hann á nóg i heila bílastöð, einkum af Bentley og Rolls Royce. Rollsinn hérna er smið- aður sérstaklega fyrir Tony. ítalski tízkuteiknarinn Piacentini fann sig knúinn til þess að búa til nýja lízku fyrir nunnur. PÍasthjálminn til vinstri hefur liann gert lianda öllum þeim nunnum, sem ferðast um á Skottum (scoo- ter), en slik farartœki eru mjög vinsæl á Ítalíu. Hvort liægt er að draga andann innan í þessu vitum við vitanlega ekki. Hin myndin sýnir svo svona hversdagsföt og skárri galla, sem virðast sumpart þægilegri (þessi með buxunum) og sumpart óþægilegri (liin muss- an) en hinn venjulegi og viðkunnanlegi nunnubúningur. Enn sem kunnugt er hafa engin klaustur pantað nýjan galla hjá Piacentini. Þótt þeir i Bandaríkjunum séu þöguhr um morðið á Kennedy, og geti ekki hugleitt annan möguleika en ac5 Lee Harvey Oswald hafi verið þar einn að verki, er þó viða liægt að sjá ýmislegt, sem minn- ir á morðið. Myndin sú arna hér með fylgjandi er ekki þessi eina sanna, sem gerði næstum ókleift að velja í kviðdóminn í máli Jacks Ruby, lieldur er liún af vaxmynduni. Atburðurinn, þegar Ruby skaut Oswald, hefur sem sagt verið settur upp i eðlilegum litum og allt það í vaxmyndasafninu við Niagarafossa í Ontario.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.