Vikan


Vikan - 26.11.1964, Page 4

Vikan - 26.11.1964, Page 4
SKÝRINGARMYND I NÆSTA BLAÐI STÆRÐ: Brióstvídd kvenpeysunnar 100 Kvenpeysunnar: 38—48 (42—44). (106) sm. Herrapeysunnar: 48—50 (52—54). Brióstvídd herrapeysunnar 110 EFNI: (1 16) sm. Kvenpeysan, 400 (450) gr. af svörtu, í eftirfarandi uppskrift eiga 2 150 (150) gr. af hvítu og 100 (100) fyrri tölurnar við stærðir kvenpeys- gr. af grænu, fremur grófu ullar- unnar, en seinni tölurnar 2 við garni (Pingovin Tweed). stærðir herrapeysunnar. Herrapeysan: 450 (500) gr. af BAKSTYKKI: Fitjið upp 111 (119) svörtu, 150 (200) gr. af hvítu, 100 — 124 (132) I. með svörtu garni á (100) gr. af grænu garni af sama prjóna nr. 3, og prjónið sléttprjón- grófleika og er í kvenpeysunni. að innafbrot, 3 sm. Priónið þá 1 Priónar nr. 3, 3'/2 og 4. umf. sl. frá röngu, sem brotlínu innafbrotsins. Prjónið 1 (1) — 3 (3). sm. með svörtu garni. Takið þá prióna nr. 4 og prjónið munstur eftir skýringarmyndinni. Prjónið munstrið hvorki of fast né of laust, og tyllið þeim böndum milli lykkna, sem lengst verða. Aukið út 5 (5) — 0 (0) I. með jöfnu millibili í fyrstu munstursumferð. Þegar stykkið frá innafbroti mælir 15 (15) - 15 (15) sm., er aukin út 1 I. í hvorri hlið með 8 (8) — 7 (7) sm. millibili, 1 (1) — 3 (2) sinnum. Prjónið áfram þar til stykkið frá innafbroti mælir 36 (38) — 42 (42) sm., en þá er fellt of fyrir handvegum 5, 5 (5, 6) — 5, 5, 5, 6) I. í hvorri h|ið. Þegar 3. munsturbekkur, prjónaður með svörtu og hvítu garni, hefur yerið prjónaður, er litla oddamunstrið prjónað aftur, eins oft og með þarf til þess að peysubolurinn nái æski- legri sídd, sjá mynd. Takið nú prjóna nr. 3V2 og prjónið með svörtu garni. Þegar handvegir mæl- ast 25 (26) - 27 (28) sm„ er fellt af fyrir öxlum, báðum megin, 8, 8, 8, 8 (8, 8, 8, 9) - 8, 8, 9, 9 (8, 9, 9, 9) I. Um leið og önnur af- felling á öxl er gerð, eru 24 (26) — 28 (30) miðlykkjurnar látnar á þráð, önnur hliðin prjónuð fyrsí og felldar af (hálsmálsmegin) 3, 3 (4, 3) — 5, 3 (5, 3) I. Hin hliðin prjónuð' eins. FRAMSTYKKI: Prjónið eins og bakstykkið, þar til handvegir mæla 21 (22) - 23 (24) sm. Látið þá 18 (20) — 24 (24) miðlykkjurnar á þráð og prjónið aðra hliðina fyrst. Fellið af (háismálsmegin) 4, 3, 1, 1 (5, 3, 1, 1) - 5, 3, 1, 1 (ó', 3, 1, 1) I. Þegar handvegir mælast 25 (26) — Framhald á bls. 47. I

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.