Vikan


Vikan - 26.11.1964, Page 10

Vikan - 26.11.1964, Page 10
000 ár II. HLUTI Parísardama í viðhafnar- búningi rokokótímabilsins. Riddari og hestur frá Mið- öldum. Allt verður hóflaust, litir, efni Þétt að líkamanum, þröngar buxur með kýl, og utan og snið... Silfurefni, gullefni, yfir báru þeir kufL brokade, atlask, flauel, silki og renáISSANCE, DAROK OG ROKOKO taft í fjölbreyttu mynztri. Kon- Endurfæðing! Á ítölsku lieitir það rinacita, en urnar notuðu svo flegna kjóla renaissance á frönsku. Þessa endurfæðingu mátti . . tileinka listamönnunum. Til þessa timabils liafði að geirvortur þetrra voru sym- kirkjan og furstarnir haft völdin, en nú fóru lista- legar. Málning, smink Og púður mennirnir að losa um böndin og verða sjálfstæðir var notað af báðum kynjum, °8 óháSir Þjóðfélaginu. Um leið liöfðu þeir mikii áhrif á umhverfið og vöktu nýjar hugmyndir á öll- og karlmennirnir elskuðu skart- um sviðum — einnig hvað snerti klæðaburðinn. gripi ekki síður en konurnar. AHt verður hóflaust, litir, efni og snið.... Silfur- efni, gullefni, brokade, atlask, flauel, silki og taft í fjölbreytilegu mynztri. Konurnar notuðu svo flegna kjóla, að geirvörtur þeirra voru sýnilegar. Málning, smink og púður var notað af báðum kynjum, og karlmennirnir elskuðu skartgripi ekki síður en kon- urnar. Miðaldirnar urðu nokkurs konar undirbúnings- tími fyrir nýjar hugmyndir í fatagerð, en á þeim tímum ægði öllu saman, klassiskum, býsanzkum og germönskum áhrifum. Konurnar og prestarnir héldu fast við síðu slárnar og kyrtlana, en karl- mennirnir fengu sér nýjan hlut —■ það voru bux- urnar. Til þess tíma höfðu menningarþjóðirnar við Miðjarðarhaf ekki notað buxur, en sáu þær á ferðum sínum um önnur lönd. í kald-ara lofts- lagi norðar á hnettinum notuðu þjóðirnar bæði síðar og stuttar buxur, og brátt urðu síðu buxurn- ar hluti af rómverskum karlmannsklæðnaði. Yfir brókinni, sem buxurnar voru kallaðar, var not- aður stuttur kyrtill og mismunandi síð slá. Þó var fatnaður þessa fólks einfaldur og barna- legur, eins og það var sjálft. En síðar á miðöld- um fengu hugsanir og tilfinningar einstaklingsins meiri áhrif. Það vaknar eitthvað nýtt í Evrópu með þessum aukna rétti einstaklingsins — mið- aldavor, mætti kalla það. Undirbúningstími endur- reisnartímabilsins, gotneski tíminn, hefur að vísu engin áhrif í frjálsari átt í klæðaburðinn, þvert á_ móti. En því miðar þó fram á við. . . . Nú verður sláin að víkja fyrir kyrtlinum. Bæði karlmenn og konur eru svo hrifin af honum, að þau nota þá tvo, fyrst og fremst ytri kyrtil, erma- lausan og oft skinnfóðraðan, og undir honum lang- ermaðan, síðan kyrtil. Karl- og kvenmannsklæði eru þá mjög áþekk. TOTUSKÓR OG VÍTISGLUGGAR Á þcssum tíma eru lika notaðir totuskórnir einkennilegu, en þeir komu fyrst fram um árið 900 og héldu velli með smáhvíldum í næstu 600 ár. Sumar toturnar voru svo langar og mjóar, að það varð að halda þeim uppi með einskonar lyftu- úlbúnaði frá hnénu. Þessa þörf fyrir öfgar má líka finna í „vítisgluggunum", en það var óhemjuvíður liandvegur, sem sýndi vel þröngan innri kyrtil kvennanna. Karlmennirnir fóru nú að nota föt, sem féllu — VIKAN 48. tl»I. Sjálfur Michelangelo teiknaði fötin á lifvörð páf- ans og sá fatnaður er notaður enn þann dag í dag. Það er því ekki að furða, þótt ungar stúlkur og ferða- menn frá öllum löndum flykkist um þessa lifverði í Róm. Með flauelshúfurnar á ská og i litsterkum búningnum eru þeir ógleymanleg sjón. Þetta eru fallegir og hnarreistir ungir menn, venjulega ljós- hærðir og bláeygðir, sem valdir eru til þessa starfs, og það er engu líkara en þarna séu endurborin ung- menni endurreisnartímabilsins. Þetta er tímabil undarlegs samblands góðs og ills. Grimmdin dafnar við hlið hinna háleitu hugsjóna. Þegar Lucrezia .Borgia giftist Don Alfonso, erfingja að krúnu Napoleons, var hún klædd kjól úr þykku, ljósbláu silki með þröngu, reimuðu mittisstykki, sem ýtti brjóstunum upp á við. Pilsið var með djúp- um fellingum, gert úr mörgum metrum efnis, og erm- arnar voru ákaflega fyrirferðarmiklar. Á höfði bar hún perlunet. Alfonso var í hnésíðri treyju og slá, sem líktist pilsi frá mitti, bryddaðri með skinni. Treyjan var öll útsaumuð, með uppistandandi kraga og breiðum öxlum. Bróðir Lucreziu, Cæsare, var

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.