Vikan


Vikan - 26.11.1964, Síða 13

Vikan - 26.11.1964, Síða 13
hefði ég getað gengið úr skugga um að hún væri ekki fröken Fraser og losnað þannig við þessar sálarkvalir. En var það nú það, sem ég vildi? Það undarlega var, að hún var nákvæmlega eins og sú mynd, sem ég hafði gert mér i luig- arlund af Fröken Fraser. Hefði ég átt að teikna stúlkuna, sem átii þessa rödd i símanum, hefði ég teiknað hana alveg eins og hana. í næsta skipti, sem lnin liafði komið i búðina, hafði ég verið á fundi vegna verzlunarstjórastöð- unnar. líeyndar liafði hún þá líka verið með hanzka, og ég hafði þá sjálfsagt heldur ekki verið nógu lieppinn til þess að heyra rödd- ina. Ég var að verða alveg örvilnaður. Ég ók framhjá húsinu, sem hún bjó í, og stanzaði bilinn dálítinn spöl frá þvi, í von um að sjá hana fara út eða inn. En það bar engan árangur. Ilvað ég' hefði gert, ef ég hefði séð liana, veit ég satt að segja ekki. En ég var viss um að hún var stúlkan mín, og að hún átti heima i þessu laglega, litla húsi með gulu dyr- unum. Meðan ég ók cftir götunni heim til hennar klukkan sjö þetta kvöld, varð mér hugsað til þess, hvernig liún hefði ráð á að búa i húsi sem þessu, alein. En þegar ég gekk upp garð- stiginn, sá ég að það voru tvær bjöllur á dyr- unum. Hún liafði íbúð. Hún var sjálfsagt lítil og notaleg með þægilegum húsgögnum og blóm- um um allt. Hjartað barðist í lirjósti mér. Ég hringdi á bjölluna við liennar nafn — með skjálfandi hendi. Meðan ég beið, lmgsaði ég um óhuganlega spádóma Bill Soames og langaði mest til að snúa við og hlaupa burt, komast aftur í bílinn og öryggið. En þá varð mér hugsað til raddar- innar, sem var skær og glaðleg og ungleg. Þótt lienni félli ekki við mig, þegar hún sæi mig, væri enginn skaði skeður. Hún átti sjálfsagt til kímnigáfu, stúlkan sú. Að innan heyrðust liröð og létt skref. Ég lokaði augunum og lieyrði að liún opnaði lás- inn. Það varð að vera rétta stúlkan! Það mátti til! Ég opnaði augun og sá fröken Fraser og lieyrði skæra og ástfólgna rödd hennar. Bill Soames hafði ekki rétt fyrir sér. Hún var ekki fimmtug. En liún var í minnsta lagi fertug. Tennurnar voru ekki útstandandi og hárið var ekki litað. Hún liafði stórar, hvítar tennur og dökkt hár, sem var að byrja að grána í vöngunum. Hún var mjög laglcg kona, grönn og brosleit. En hún var ekki mín fröken Fraser. Framhald á bls. 30. Þessi pödd þurfti ekki annað en segja „eitt kfló smjöp- líki, takk“ og hjarta mitt tók kipp ínnanund- ír hvita sloppnum. En hver og hvernig var sú, sem átti þessa rödd? Jfc If í wmm VIKAN 48. tbl, 13

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.