Vikan - 26.11.1964, Page 45
(Garclisette
fallegar
slsléttar
gardinur
Gardiset.te hefir alla kosti:
* Ljós og sólekta * Síslétt *
Teygist ekki * Auðvelt í jövotti
* Krumpast ekki * Auðvelt
að sauma * Mölvarið * Lítur
út sem nýtt árum saman *
Dregur ekki í sig tóbaksreyk
* Einstæð ábyrgð: Verksmiðj-
an ábyrgist yður fullar bætur
fyrir hvern meter, ef Gardisette
giuggatjöld krumpast eða þurfa
straujun.
■ t
alvarlegt? spurði 'boyce á með-
an hann klæddist aftur.
— Það er erfitt að segia nokkuð
um það, svaraði læknirinn stuttur
í spuna um leið .og hann hripaði
eitthvað á pappírsblað. — Hvernig
gengur með fyrirtæ.kið? Fjárþröng,
eða nokkuð þessháttar?
— Auðvitað ekki, svaraði Boyce.
— En hvers vegna spyrðu?.
Redman kveikti sér í sígarettu
og hallaði sér aftur á bak í stóln-
um. — Það er oft ,að magasár stafa
af .einhverjum áhyggium; Maður
getur fengið magasár af ofmiklum
heilabrotqm. Og ýmsu öðru, held-
ur en beinum peningaáhyggjum.
Segðg. mér eitt, Boy.ce. Ég er bæði
þinn læ.knir og konu þinnar, en um
leið annað og meira en læknir,
þar sem ég er vinur ykkar beggja.
Eru nokkur vandkvæði á sambúð-
inni?
— Alls ekki, skrökvaði Boyce og
gerði sér upp bros. — Hvernig I
ósköpunum getur þér dottið slík
fjarstæða í hug?
.... Dr. Redmann yppti öxlum. —
Séu það ekki fjárhagsáhyggjur, eru
það venjulega heimilisáhyggjur. Ég
er einungis að reyna að hjálpa þér,
Boyce. Og mér mun takast það að
hjálpa þér til að hjálpa þér sjálfur,
ef þú aðeins vilt. Fyrst og fremst
er það mataræðið. Þar verðurðu að
fara eftir því, sem ég skipa þér
fyrir. Þú verður að forðast alger-
lega kaffi og áfengi og draga til
muna úr reykingum. En þó er mikil-
vægast, að þú forðist allar áhyggj-
ur, alla sálræna áreynslu, heila-
brot og ofþreytu. Komist magasár-
ið á víst stig, er ekki að sökum
að sþyrja. Og því viljum við helzt
komast hjá.
— Ég skal gæta mín, svaraði
Boyce.
Þegar Boyce var á leiðinni út,
veitti hann því athygli að dr. Red-
man hafði fengið nýjan einkarit-
ara, Ijóshærða, unga og íturvaxna.
Honum hlýnaði innvortis, þegar
hann virti hana fyrir sér. Það var
alls ekki óhugsandi — einhvern-
tíma, þegar hann mætti vera að . . .
Að morgni heimsótti Boyce for-
ríkan miðlara, Ashton Graham, sem
hafði ákveðið að draga sig í hlé
í næsta mánuði, enda nokkuð við
aldur, flytjast á setur sitt í Nissa og
njóta þess, sem hann átti ólifað,
í sólskininu og veðurblíðunni við
Miðjarðarhafið. Hann hafði ákveð-
ið að selja talsvert af húseignum
við Garðstrætið áður en hann færi,
að verðmæti hátt á aðra milljón
dollara. Boyce hafði því setið um
hann undanfarnar vikur, og smám
saman höfðu hinir ómótstæðilegu
framkomutöfrar hans unnið þann
sigur, sem með þurfti. Graham
féllst á að fela honum sölu húseign-
anna.
— Það gleður mig meri en orð
fá lýst, herra Graham, sagði Boyce.
— Ég hef alltaf dáðst að fyrirtæki
yðar. Það verður sjónarsviptir að
yður á sviði viðskiptanna.
( sama mund kom einkaritari
Grahams inn. — Fyrirgefið, sagði
T A N G SNYRTIVORUR FYRIR KARLMENN
Rúllið á yður endurnærandi
hressingu —
Rúllið með
TANG
TANG eftir rakstur og fyrir rafmagnsrakstur er í gerbreyttum,
nýjum „roil-on“ plastflöskum. Einnig TANG sápa fyrir karlmenn,
shampó, hárkrem og talkum. Stórar og endirigarg'óðar umbúðk.
Þad ersterkurleikurll
AÐ DREKKA JOHNSON & KAABER KAFFI!
VIKAN 48. tbl. —