Vikan - 10.12.1964, Síða 10
Þetta var á Empire-tímanum....
Það er einkenni á konum allra alda, að þær
setja ekki fyrir sig smámuni eins og heilsu
og árstíma, þegar um tizkuna er að ræða. Á
okkar tímum hefur það komið fyrir að ungar
stúlkur lentu á sjúkrahúsum vegna þess að
þær gengu á nælonsokkum í grimmdargaddi,
og verður ekki farið hér nánar inn á hinar
óþægilegu afleiðingar þess. Á Empire-tímanum
gengu þær naktar eins og í Paradís i Parisar-
kuldanum, og þá dóu fleiri konur á einu ári en
á undanförnum fjörutiu árum. En næfurþunnir
kjólar úr tylli, organdi og þvílíkum efnum héldu
samt velli. Madame Thérese Tall-
ien kom einn daginn í óperuna í
litlu tigrisdýraskinni, og eitt
kvöld kom hún á dansleik í kjól,
sem draga mátti gegnum fingur-
liring. Þegar rómversku sandal-
arnir, ökklakeðjan og táhringarn"
ir voru taldir með, vó klæðn-
aður hennar alls 150 grömm.
Þót gengið væri um með ber
brjóst, þótti það ekki lengur
nein nýlunda.
Það var allt á ringulreið á
FATNAÐUR
1 5000 AR
í TVEIM GREINUM HÖFUM VIÐ
RIFJAÐ UPP ÞRÓUNARSÖGU
FATNAÐARINS, OG NÚ ERUM VIÐ
KOMIN FRAM TIL 1800. SÍÐAN
HAFA MIKLAR BREYTINGAR ORÐIÐ.
FRÁ NAPÓLEON1
Hvað liafði komið fyrir? Það var eins og franska
byltingin og blóðbaðið mikla liafi einnig hreinsað
til í tízkuheiminum. Allt óhóf var bannað, og íburð-
armikil föt sáust ekki lengur.... En konurnar dóu
ekki ráðalausar, þær losuðu sig við serkinn og líf-
stykkið og klæddust nú einföldum kjólum. Það var
eins og tíminn hefði færzt aftur á bak og beinskornu
kjólar fornaldarinnar væru komnir aftur. Oft voru
konurnar í engu undir kjólunum, nema í liæsta lagi
þröngum og húðlituðum undirfötum. Herðarnar
voru naktar, og upp í kjólana var klauf, sem náði
upp á mjöðm. Til fótanna klæddust þær opnum
sandölum og höfuðbúnaðurinn var flaksandi strúts-
fjaðraskraut eða þröngir túrbanar.
Þá mátti lika sjá ótrúlega hégómlega karlmenn
í buxum, sem náðu upp að brjósti, i frökkum með
risastórum uppslögum og óhugnanlega háum krög-
um. Þeir voru með ógreitt hár og Napoleonshatta.
Iíonurnar voru þá í chemisekjólum með slóða, í
hælalausum skóm, með langt herðasjal og kjusuhatt.
LENDASNÚRA, BAKSTYKKI,
DÝRASKINN OG OFIÐ EFNI
VARÐ UPPHAF KLÆÐNAÐARINS.
EN TÍMARNIR BREYTAST
OG FÖTIN FYLGJAST MEÐ.
RENAISSANCE-TÍMINN KRAFÐ-
IST EFNISMIKILLA OG LIT
STERKRA BÚNINGA.
ROKOKÖSTÍLNUM FYLGDI
BIRTA OG PASTELLITIR.
OG NÚ HÖFUM VIÐ FENGIÐ
FATNAÐ, SEM ER í ÆTT VIÐ
FUNKTIONALISMA NÚTÍMANS
OG ÞOTUÖLDINA.
tízkuvíglinunni, og með her-
ferð Napoleons til Egyptalands
1798 bárust ný áhrif, t. d. frá
pýramídunum, og sfinxinum, og
valdasjúk keisarafrúin lá lieldur
ekki á liði sínu við að setja sinn
svip á tizkuna. Eiginlega átti
hann að byggja upp ríki sitt á
hugsjónum byltingarinnar, en
brátt varð rómverska ríkið fyrir-
mynd keisarans. Þar af er nafnið
Empire dregið.
Það væri misskilningur ef ein-
hver héldi að konurnar hefðu
verið einar um léttúðugan bún-
ing. Að vísu klæddust karlmenn-
irnir engu fíkjublaði, en þeir
svifu um sali klæddir hvitum
skikkjum brydduðum með rauðu.
Keisarinn lagði mikla áherzlu
JQ — VIKAN 5Q. tt)l,