Vikan


Vikan - 10.12.1964, Side 20

Vikan - 10.12.1964, Side 20
Maðurinn hoppaði. Skip, sem var á leiðinni'upp Bosporus, stundi eins og skepna í dýragarði, sem ekki getur sofið. Bond fann svitann perla á enni sér. Hlaupið á byss- unni varð þyngra og maðurinn fet- aði sig varlega eftir gangstéttinni í áttina til þeirra. Þegar hann kemur að skugga- brúninni, tekur hann til fótanna, hugsaði Bond. Bölvaður asninn. Nú! Maðurinn beygði sig fram til að þ|óta yfir uppliómaða göt- una. Hann var að koma út úr skugganum. Hægri fótur hans var Framhalds- sagan Eftir lan Fleming 12. hluti Hann geispaði og hristi sig, og sleppti glugga- tjaldinu aftur. Hann hallaði sér fram til að slökkva Ijósið yfir snyrtiborðinu. Allt í einu stirðnaði hann upp, og hjartað sleppti einu slagi. Tauga- óstyrkur hlátur kom fram úr skugganum, hinum megin í her- berginu. Stúlkurödd sagði: - Veslings Mr. Bond. Þú hlýtur að vera þreyttur. Komdu í rúmið. — Nokkrar mínútur í viðbót, hvíslaði Kerim. — Þeir verða að komast aftur fyrir skíðgarðinn. Bond fann þungt hlaup byssunnar koma aftur upp á öxl sína. Þögnin var rofin af þungu höggi frá merkiaboxinu, hinum megin við skíðgarðinn. Eitt lestrarmerkj- anna breytti um stöðu. Grænt Ijós birtist í rauðu liósanetinu. í fjarska var daufur hávaði. Hann nálgað- ist og reyndist vera þung slögin í eimreið og sveiflandi hringlið í illa tengdum vöruvögnum. Svo kom járnbrautarlestin í Ijós yfir skíð- garðinum. Smám saman dó hávaðinn frá lestinni út. Bond fannst byssan skerast niður í öxlina. Hann pírði augun inn í skuggann. í miðjum skugganum kom í Ijós ferhyrndur enn dekkri blettur. Varlega lyfti Bond vinstri hend- inni til að skyggja fyrir tunglið. ( gegnum andardráttinn fyrir aftan sig heyrði hann þessi orð: Hann er að koma. Ut um munninn á risastórri, upp- límdri myndjnni, milli hrikastórra rósrauðra varanna, hálfopinna af æsingi, kom fram dökkur skuggi manns, og hékk eins og ormur út úr munni á líki. teygður fram og öxlin fylgdi eftir til að auka hraðann. Við eyra Bonds heyrðist skellur, eins og öxi hefði verið höggvið í tré. Maðurinn hentist á grúfu með hendurnar teygðar út. Um leið og enni hans og kinn skullu á götuna, heyrðist daufur dynkur. Tómt skothylki valt niður við fætur Bonds. Hann heyrði smellinn, þegar næsta skothylki fór inn ( hlaupið. Fingur mannsins klóruðu andar- tak í götusteinana. Hann sparkaði tvisvar eða þrisvar í götuna. Svo lá hann grafkyrr. Það rumdi í Kerim. Hann lyfti rifflinum niður af öxl Bonds. Bond hlustaði á, meðan Kerim braut saman byssuna og setti myrksjána aftur í leðurtöskuna. Bond leit af útglenntri verunni á götunni. Líkama mannsins, sem hafði verið, en var ekki meir. Eitt andartak brá fyrir hjá honum óánægju í garð þess lífs, sem neyddi hann til að verða vitni að slíkum hlutum. Óánægjan var ekki gegn Kerim. Kerim hafði tvisvar 2Q — VIKAN 50. tbl.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.