Vikan - 10.12.1964, Page 41
hvort þeir gætu slökkt.
Hann veifaði með hendinni til
bílanna, sem runnu strax af stað
í áttina að eldinum, með vélar-
gný og sírennuvæli. Þeir óku eins
hratt og þeir komust, tveir risastór-
ir bílar beint framan að vélinni
en sá þriðji nokkru minni sveigði
aðeins til hliðar og staðnæmdist
með hemla'skri um 20 metra frá
henni cn á móts við stjórnklefa
vélarinnar.
Út úr þeim bíl stukku tveir msr.n,
grímuklæddir og í vönduðum hlífð-
arfötum, þrifu málmstiga, sem var
aftan á bílnum og hlupu beint að
eldhafinu — yfir logandi iörðina og
stefndu beint til stjórnklefans. Á
msðan höfðu stóru bílarnir tveir
stefnt beint á vélina og gusuðu
iafnframt fram úr sér þykkum bun-
um af kvoðu, sem lagðist yfir eld-
inn og kæfði hann iafnóðum og
hana bar niður. Efst uppi á bíl-
unum og fremst yfir stýrishúsinu
voru tvær stórar b/ssur, en við
þær stóðu vel varðir menn og stiórn-
uðu kvoðubunum, sem þeyttust
úr þeim langt fram fyrir bílinn og
yfir vélina. Þeir beindu byssunum
að stjórnkleíanum, og það stóðst
á endum, að um leið og björgunar-
mennirnir lögðu stigann að vélinni,
náðu kvoðubunurnar þangað og
slökktu eldinn samstundis.
Biörgunarmennirnir hlupu upp
stigann og opnuðu stiórnklefann,
þótt eldtungurnar stæðu þaðan út,
og um leið beindu byssustióararnir
kvoðunni þangað, og drápu eld-
inn jafnskiótt. Björgunarmennirnir
hikuðu ekki andartak, en stukku
niður í klefann og héldust þar við
smástund, sem hefði átt að nægja
til að losa flugmann þaðan út.
Síðan fóru þeir út aftur — það var
engin brúða með í leiknum að
þessu sinni — og gengu burt, því
þeirra starfi var lokið.
En áfram var þykkri, gráleitri
kvoðunni beint að eldinum, og nú
voru komnir fleiri menn með grennri
slöngur frá bílunum og hlupu allt
í kringum eldinn og slökktu smærri
elda, sem leyndust hér og hvar.
Loks var allur eldur drepinn og
ekkert eftir nema sjóðheitur og
svartur vélarskrokkurinn, og blá-
hvít gufa, sem lagði undan vindi.
Ég leti á klukkuna. Það voru
liðnar 26 sekúndur frá því árásar-
merkið var gefið. ^
FRÁ NAP0LE0N TIL
NÚTÍMANS
Framhald af bls. 13.
— 1890. Konurnar gengu þá í
stífu lífstykki, sem ýtti brjóst-
unum nœstum upp að höku, en
aftan á sig settu þær lítinn púða
úr hrossliári, svokallaðan „tour-
nure“. Karlmennirnir láta ekki
hugmyndaflugið hlaupa eins
með sig í gönur, heldur klæð-
ast sjakett og „diplomat“, fá
sér stráhatt á sumrin og linjá-
buxur sem sportklæðnað.
Hagsýn húsmóðir
kaupir heimilistækin í HEKLU
KENWOOD
hrærivélin
er til í ýmsum stærðum og við alira hæfi. — Kynnist SERVIS og
þér kaupið SERVIS.
SERVIS
þvottavélin
er alit annað og miklu meira en
venjuleg hrærivél. Hún er fullkomn-
asta og bezta hjálp húsmóðurinn-
ar í eldhúsinu.
BABY
strauvélin
er hentug og hagkvæm heimilis-
hjálp, sem léttir af húsmóðurinni
hinu ótrúlegasta erfiði.
hæfir hvers manns pyngju og þörfum fjölskyldunn-
ar. — Kynnist kostum KELVINATOR.
KELVINATOR
kæliskápurinn
VIÐ BJÓÐUM YÐUR FULLKOMNA VIÐGERÐA- OG VARAHLUTAÞJÓNUSTU Á OFANGREINDUM TÆKJUM.
HÖFUM NÚ ÞEGAR YFIR 20 ÁRA REYNSLU í SÖLU HEIMILISTÆKJA.
VIKAN 50. tbl.
41