Vikan - 27.01.1966, Síða 46
í þessu blaði og næstn
verður bent á ýmislegt,
sem gott er að vita um mót-
töku gesta. Margt aí' því
vila lesendur sjálfsagt þeg-
ar, en alltaf getur eitthvað
slæðzt með, sem einhver
hefur gagn af eða gaman.
Talað verður um margs
konar boð, og í matarþætt-
inum verða uppskriftir af
mat, sem vel á við það sem
um er rætt. Gestamóttökur
verða auðvitað eins mis-
jafnar og lieimilin eru —
allt slíkt stjórnast af bús-
bændum, húsrými og efna-
hag, enn nokkrar almenn-
ar leiðbeiningar um ytri
ramma geta komið sér vel.
Engin blóm eru á borðinu, en tágabakki
með grænum og bláum vínberjum gerir
borðið skemmtilega hlýlegt. í servíettuna
er hinsvegar stungið einu biómi til þess
að meiri hátíðabragur só að.
MÁLTÍÐ Á SÍÐKVÖLDI
Fátt er vinsælla en Ijúffengir réttir á rólegri samverustnnd, síSla kvölds, eftir aö lcomiS er lwim úr
leikhúsi, tónleikum eöa frá öörum samkomum þar sem ekkert er á boröum. ÞaÖ kostar nokkra
fyrirliyggju af húsmóöurinnar hálfu, þar sem venjulega þarf aö undirbúa réttinn aö vissu marki fyrr
á sama degi, svo aö ekki taki meira en 10 mín eöa kortér aö setja hann fullbúinn á boröiö. Ef búiö
er aö bjóöa til þessarar máltíöar fyrirfram, er rétt aö leggja á borö áöur en fariö er af staö, en eigi
boöið aö koma af tilviljun, eöa aö aöstæöur ráöi hverjir geta komiö meö heim, er þaö ekki viöeigandi,
en þaö má mikiö flýta fyrir sér meö því aö lhafa allt tilbúiö í eldhúsinu, diska, glös og hnífapör — og
boröslcreytingu og dúk, því aö útlitiö er mikilvægt viö slíka máltiö ekki síöur en aörar. Venjulega
reynir húsmóöirin aö hafa allt frekar óhátíö-
legt á boröinu, en leggur aöaláherzluna á, aö
allt sé smekklegt og hlýlegt. Mislitir dúkar,
leirboröbúnaöur og kertaljós er rétti ramm-
inn um óformlega kvöldmáltíö, og yfirleitt
tekst bezt til, ef gestirnir eru fáir, því aö þá
skapast þaö innilega og hlýlega andrúmsloft,
sem œtlast er til meö svona gestáboöi. BorÖ-
skreyl'ingin gæti veriö úr ávöxtum, sem þá
væru um leið ábætisréttur kvöldsins, eöa stór
bckki meö osti og ávöxtum, sem gegndi sama
hluiverki. í matarþœttinum aftar í blaöinu
er aö finna uppskriftir aö nokkrum réttum,
scm lientugir eru viö gestamóttöku á síðkvöldi,
cn fjölmargt annaö lcemur auövitaö Vil greina.
I næsta blaöi veröur talaö um hátíölegt
tcvöldveröarboö.
Sé borðpIássiS lítið má setja ávexti til
skreytingar og neyzlu i há, glær glös í
íallegum litum.
Langur trébakki hlaðinn af osti, kexi og ávöxtum er
bæði skrautlegur og hentugur á borðið.