Vikan


Vikan - 11.05.1967, Blaðsíða 5

Vikan - 11.05.1967, Blaðsíða 5
QF STÉRT NEF Chai’les Bretaprins er með alltof stórt nef. Þetta er til skapraunar bæði fyrir foreldra hans og ekki síSur ljósmynd- arana, sem segja, aS erfitt sé aS taka myndir af prinsinuin vegna þess live nefiS á honum sé stórt. Fyrir bragSiS komi leiSinlegir skuggar á andlitiS. Fremsti skurSlæknir Bret- lands í andlitsskurSaSgerSum er reiSubúiiin til þess aS betrumbæta handaverk skaparans. Spurningin er aSeins, hvort lagfæra eigi um leiS útstæS eyru prinsins. nii nieii i Eiin ubgii': Bandaríkjamenn eru fjarska veikir fyrir öllum hinum ævagömlu erfSavenjum Breta. Eftirlæli ferSamanna, sem koma til London, eru til dæmis verSirnir i Tower-kastal- anum og hinn skemmtilegi einkennishúningur sem þeir klæSast. Stutta tízkan, sem nú flæSir yfir heiminn, átti eins og kunnugt er upplök sin i London, og nú hafa ferSamálasérfræSingar sameinaS þessi tvö fyrirbrigSi í þeim tilgangi aS laSa bandariska ferSamenn til London. Þeir liafa ráSiS lil sín nokkrar fégurSárdísir og klætt þær i húning varSanna í Tower! Stúlkurnar eiga aS vera bandarískum ferSamönnum til teiösögu og er ekki aS efa, aS margan manninn mun fýsa aS ferSast meS þeim. HERINN FYLOIST 1ED Hjálpræðisherinn hefur löngum tileinkað sér létt dægurlög og sungið þau á samkomum sínum til þess að ná betur til unga fólks- ins. Nú er bítlatónlistin í algleymingi og til þess að ná til unga fólksins liefur lierinn líka fært sér hana í nyt. Nýlega hélt þessi Hjálpræðishershljómsveit hljómlcika á tröppum St. Pauls-dóm- kirkjunnar í London. Tónleikarnir voru liður í herferð til hjálpar öldruðu fólki. Þarna voru bítlalög leikin með rafmagnsgíturum og rafmagnsorgeli, og unga fólkið flykktist að til þess að hlusta á þessa nýstárlegu bítlahljómsveit. 19. tbi. VIKAN 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.