Vikan


Vikan - 11.05.1967, Blaðsíða 53

Vikan - 11.05.1967, Blaðsíða 53
 uniiDm'WiWlnTflWM o Eyrnalokkur mcS pcrlu á endanum, en platan er úr mörgum gullvírum, lóSuð- um saman. 0 „Satt aS segja fékk cg þessa hugmynd á ferö uppi i HvalfirSi. í hvalstöSinni lá eitthverl bein eSa breinbrot úr lival og cinhvern veginn varS mér formiS svo minn- isstætt, aS ég gerSi skart- grip svipaSan því þegar ég kom lieim.“ Pctta er háls- men og litlar perlur eru neSst á strengjunum, sem ganga í gcgnum hraun- kcnndu brúnina í miöju. Myndir: Ljósmyndastofa Kristjáns Magnússonar. O Eyrnalokkur. Tvær gullplöt- ur meS strengjum á milli, en hvorki efri né neSri stöngin ganga í gegnum plöturnar, þannig aS miS- stykkiS er laust og hægt aS leggja þaS saman, en með þessu verður lokkurinn skemmtilega á hreyfingu, þcgar hann er kominn á eyraö. ■ ■ ■ b ■ ■ a Rætt véð Guðbrand Jezorski r Ég haföi árum saman gengið framhjá þess- um glugga í Aðalstræti. Hann er vestan megin við götuna og í honum héngu karl- mannafataefni, en það var fátt, sem ég hafði minni áhuga á. Þess vegna var ég víst búin að ganga þar oft um án þess að taka eftir því, að glugginn hafði að nokkru breytt um svip. Þar voru að vísu enn fataefni, en þar voru líka hlutir, sém fengu mig til að snar- stanza. Þarna innan um strangana lágu sér- kennilega fallegir skartgripir. Þá fyrst fór ég að athuga hvaða nafn stæði í glugganum. Jezorski stóð þar. Sjálf- sagt einhver langt að kominn með þessar frumlegu hugmyndir, liugsaði ég um leið og ég gekk inn, albúin þess, að fara að reyna að gera mig skiljanlega með handapati. Inn- an við búðarboröið stóð glaðlegur kornungur piltur í íslenzkri lopapeysu og spurði ég hann liver gerði þessa frábæru gripi, en hann varð hálfvandræðalegur og svaraði, að það gerði hann nú sjálfur. Berð þú þetta útlenda nafn? — Skírnarnafn mitt, Guðbrandur, er ís- lenzkt, enda er rnóðir mín íslenzk, Kristín Guðbrandsdóttir frá Hóli í Hörðudal. Faðir minn fluttist hingað frá Þýzkalandi 1932 og fékk íslenzkan ríkisborgararétt löngu áður en lögin um nafnabreytingu gengu í gildi. Hann er klæðskeri og skiptum við hér með okkur húsnæðinu. — Forfeður þínir hafa kannski verið iðn- aðarmenn langt fram í ættir í Þýzkalandi og þú erft listhneigð þína þaðan? — Afi minn kom til Þýzkalands frá Aust- urríki og hann var líka klæðskeri, en mikið meira veit ég ekki um föðurætt mína. — Þú hlýtur að hafa byrjað snemma að læra gullsmíði, og hvar lærðirðu? — Ég lærði hjá Óskari Gíslasyni og var í iðnskólanum. Ég fór til hans á sextán ára afmælisdeginum mínum og var ráðinn þar nokkrum dögum seinna. Að loknu prófi hér fór ég til Þýzkalands og stundaði nám í tvö og hálft ár í Kunzt- und Werkschule í Pforz- heim, sem er einhver mesta gullsmíðaborg í Þýzkalandi. Ég innritaðist í gullsmíði og var það mitt aðalfag, en henni fylgja ýmis ------ó Framhald á bls. 51. 19. tbi. yiKAN 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.