Vikan


Vikan - 11.05.1967, Blaðsíða 52

Vikan - 11.05.1967, Blaðsíða 52
Hve Aem er Uolkswasei svo VW 1500 VW 1300 eftSrsóttur • 1600 FASTBACK 1600 A og L Hann er með loítkælda vél, sem aldrei frýs né sýður ó. Hann, hefur sjólfstæða snerilfjöðrun á hverju hjóli og er því sérstaklega þægilegur á holóftum vegum. Hann er á stórum hjólum og hefur frábærá aksturshæfileika í aur, snjó og sandbleytu. Áuk þess er vélin staðsett afturí, sem veitir enn meiri spyrnu. Hann er öruggur á beygjum, vegna mikillar sporvíddar og lágs þyngdarpunkts. Hann er með alsamhraðastilltan gírkassa og því auðveldur í akstri í mikilli borgarumferð. Hann er með viðbragðsmikilli og öruggri vél og veitir skemmtilegan akstur við góð aksturs-skilyrði. Varahlutaþjónusta Volkswagen er landskunn. HEILDVERZLUNIN HEKLA hf 1600 VARIANT m SiMI 21240 LAUGAVEGI 170-172 mörk (meira en V/i millj. ísl. kr.), en syntetiskur rúbín aðeins 15 mörk. Syntetiskir steinar eru flestir úr svipuðu efni, aðeins lit- urinn er breytilegur. Demanta hefur tekizt að búa til, en enn þykir það ekki svara kostnaði og eru þeir því ekki á markaðnum. — En hvernig er hægt að þekkja perlur? — Þær eru gegnlýstar og sést þá kjarninn í þeim. 1 náttúru- perlum er hann örsmár og kalk- húðin hefur verið mjög lengi að myndast utan um hann, en það fer nokkuð eftir stærð perlanna. í ræktuðum perlum er tilbúinn kjarni, oftast kalkkorn, og fer verð þeirra mikið eftir þykkt húð- arinnar eða því hve lengi þær hafa verið ræktaðar. Sumsstaðar er lögð mikil áherzla á gæði þeirra, t.d. rækta Japanir stund- um perlur í allt að fjögur ár, en víða er aðeins örþunn skel yfir stórum kjarna og eru þær perl- ur verðlitlar. — Hvaða steinar virðist- þér vinsælastir hjá konum hér á landi? — Safírar og rúbínar eru allt- af mikið keyptir, en þetta eru dýrir steinar séu þeir ekta, sömu- leiðis ametyst, tópazar, akvamar- ín og jafnvel turkísar og mána- steinar. Fólk þekkir þessar teg- undir, en er tortryggið við að kaupa tegundir sem minna hafa þekkzt hér, t.d. turmalín, en það er vinsæll steinn í Þýzkalandi núna, enda tiltölulega ódýr mið- að við suma aðra náttúrusteina. — Finnst þér íslenzkar konur smekklegar í skartgripavali? — Það er auðvitað misjafnt eins og annað. Sumar konur kaupa bara hlutina til að sýnast, en aðrar vegna þess að þær njóta þeirra og langar til að eiga þá. Þeim konum er gaman að selja skartgripi. Annars finnst mér konur hér ekki fara nógu vel með skartgripina sína, nota þá við alls konar vinnu og þeir risp- ast og verða óhreinir. Það sér maður oft þegar hlutir koma til viðgerðar. — Er þetta allt modelsmíði, sem þú hefur á boðstólum? — Það hefur mest megnis ver- ið það hingað til, og ég ætla að UNGFRU YNDISFRIÐ býður yður hið landsþekkta konfekt frá N Ó A . HVAR E R ÖRKIN HANS NOA? t»að er alltaf sami leikurinn í henni Ynd- isfríö okkar. Hún hefur falið örkina hans Nóa einhvers staðar í blaðinu og heitir góðum verðlaunum handa þeim, sem getur fundið örkina. Verðiaunin eru stór 'kon- fektkassi, fullur af bezta konfekti, og framleiðandinn er auðvitað Saelgætisgerð- ln Nói. Síðast er dregið var hlaut verðlaunin: Hlynur og Hörður, Háaleitisbraut 37, Rvík. Vinninganna má vitja í skrifstofu Vikunnar. 19. reyna að halda því áfram eins og ég sé mér fært, enda hef ég langmesta ánægju af því. Hand- unnir gripir verða vitanlegra dýr- ari en það sem er unnið öðruvísi, t.d. stansað eða pressað, þótt sumir vilji nú kalla slíkt hand- unnið, þegar upphaflega mótið er handgert. Ég reyni t.d. að smíða hring allan í einu lagi í stað þess að nota, eins og sums staðar er gert, valsaða stöng, sem síðan er bútuð niður og fatningar og annað fest á. Ég geri í upp- hafi vinnuteikningu af hlutnum, sem ég ætla að búa til, og venju- lega held ég mig við hana. Stund- um mótast þó hluturinn dálítið öðruvísi meðan ég er að vinna hann. Það kemur þá e.t.v. í ljós, að svolítið breytt form eða áferð er fallegri en sú upphaflega, og ef gullsmiðurinn hefur frjálsar hendur og er að vinna að sinni eigin teikningu er gaman að sjá hlutinn mótast þannig í höndum sér. AS lokum völdum við í sam- einingu nokkur sýnishom af skartgripunum í verzluninni og fengum Kristján Magnússon ljós- myndara til þess að taka myndir af þeim. Það er ekki vandalaust verk, en var sérstaklega vel af hendi leyst, þótt prentun og pappír komi e.t.v. í veg fyrir að myndirnar njóti sín til fulls hér í blaðinu. Allir gripimir á mynd- unum eru úr 18 karata gulli og steinamir náttúrusteinar. ☆ 52 VIKAN 19- «*•
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.