Vikan


Vikan - 18.05.1967, Page 3

Vikan - 18.05.1967, Page 3
IVIolK upp í svangan risa Forustumenn þjóðanna vilja skera upp herðr ( bar- óttunni gegn hungrinu. Um það efni eru Johnson og Kosygin, de Gaulle og Kiesinger, Wilson og Tito, pófinn og U Þant innilega sammóla í fjólgum ræðum. Peningum er safnað og matur sendur óraleiðir um fjöll og höf, þegar uppskera bregzt og hungur sverf- ur að. En bölið bætist ekki að kalla. Hungurfréttir berast, örvæntingaróp heyrast daga, vikur, mónuði og ór. Og svo er líka skorað ó Islendinga að berjast gegn hungrinu. Við eigum að hjólpa bræðrum okkar og systrum sem bógt eiga. Þau tilmæli eru sannar- lega skiljanleg, en hvers megnum við í baráttunni við heimsbölið mesta? Þessari spurningu veltir Helgi Sæmundsson fyrir sér í grein ( næstu Viku. Hann kemst að niðurstöðu, sem eflaust mun vekja mikla athygli og er óhræddur við að lýsa afstöðu sinni, „þó að ég komizt ef til vill í ónáð hjá páfanum og öðrum voldugum leiðtogum" eins og hann kemst sjálfur að orði. Af öðru innlendu efni má nefna greinina: Er hlustað á eldhúsdagsumræður? Vikan hefur spurzt fyrir um þetta bæði á vinnustöðum og einstökum heimilum og er fróðlegt að kynnast skoðunum fólks á eldhúsdags- ræðum stjórnmálamannanna. I þýdda efninu koma þrjár merkiskonur við sögu: Jacqueline Kennedy, Margrét prinsessa og síðast en ekki sízt Twiggy — eða renglan eins og hún er líka kölluð. Hún er vinsælasta sýningarstúlkan í tízku- heiminum nú á dögum, og vegur ekki nema 41 kíló! m Í ÞESSARIVIKU „HVAÐ GAGNAR HONUM HUGSJÓNIN, EF HENNI FYLGIR El AKSJÓNIN", grein og myndir um nýja íslenzka óperettu eftir Odd Björnsson og Leif Þórarinsson ......... EFTIR EYRANU, þáttur Andrésar Indriðasonar ÞÁ VILDU FÁIR ÍSLENDINGAR BORÐA SVÍNAKJÖT, niðurlag viðtals við Carl Olsen aðalræðismann ......................... HÚSIÐ HENNAR ÖMMU, smásaga............. ANGELIQUE í BYLTINGUNNI, framhalds- sagan um þessa vinsælu ævintýrakonu . . HÚS OG HÚSBÚNAÐUR, að þessu sinni er spjallað um sumarbústaði, bæði innlenda og erlenda . . Bls. 16 Bls. 4 Bls. 8 FLJÚGANDI DISKAR, þýdd grein um þetta dularfulla fyrirbrigði ... Bls. 20 HVIKULT MARK, framhaldssagan eftir Ross Bls. 10 MacDonald . ... Bls. 24 Bls. 12 LISTAMENN í SÁTT OG SAMLYNDI, mynda- opna frá kynningarkvöldi Bandalags (s- Bls. 14 lenzkra listamanna Bls. 26 ÚTGEFANDI: HILMIK H.F. Ritstjóri: Sigurður Hrciðar. Mcðritstjóri: Gylfl Gröndal. Blaðamaður: Dagur Þorlelfsson. Útlitstcikning: Snorri Friðriksson. Auglýsingar: Ásta Bjarnadóttir. Dreifing: Óskar Karlsson. Ritstjórn, auglýsingar, afgreiðsia og dreifingi: Sklpholt 33. Símar 35320 — 35323. Pósthólf 533. Verð í lausasölu kr. 35. Áskriftarverð er 470 kr. ársþriðjungslega, greiðist fyrirfram. Prentun og myndamót Hilmir h.f. VoriS lét á sér standa í ár og ætlaði aldrei aS koma. Vonandi verður þó allt í fullum blóma, þegar þessi forsíða kemur fyrir almenningssjónir. Hún er tekin af iimandi rósum í garði hér í bæ, og það er Gunnar Hannesson, sem tók hana. HÚMOR í VIKUBYRIUN 20. tbi. VIKAN 3

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.