Vikan


Vikan - 18.05.1967, Blaðsíða 7

Vikan - 18.05.1967, Blaðsíða 7
PÓSTURINN LILJA EYSTEINS. Fyrsta flokks Irá FÖNIX: ATLÁS KÆLISKÁPAR - FRYSTISKÁPAR - FRYSTIKISTUR K/ELING er aSferðln, þegar geyma á matvœll itnttaa tima. Þetta vita allir og enginn vill vera án kæUakápa. FRYSTING, Þ- *• djúpfrysting vlS a. m. k. 18 atlga froat, cr auðveldasta og bezta aðferðin, þegar geyma á mat- væll langan tíma. Æ fleirl gera sér ljós þæglndln vlð aö eiga frysti: fjölbreyttari, ódýrari og betrl mat, mögu- leikana á því að búa \ haginn með matargerS og bakatrl fram i tímann, færrl spor og skemmrl tima tll lnnkanpa — því að „ég á það í frystinum". V18 bjóSum ySur S stærSlr ATLAB kæUskápa, 80— 180 cm háa. Alllr, nema sá mlnnsti, hafa djúpfrystl- hólf, þrir með hinni snjöUu „3Ja þrepa froststillingu", sem gerir það mögulegt aS halda miklu frostl i frystihólfinu, án þess að frjósl neSantil i skápnum; en einum er skipt i tvo hluta, sem hvor hefur sjálf- stæSa ytri hurS, kæli að ofan með sér kuldastilllngu og alsjálfvirka þiSlngu, en frysti að neSan meS elgln froststilllngu. Ennfremur getið þér valið um 3 stærSir ATLAS frystikista og 2 stærðir ATLAS frystiskápa Loks má nefna hina glæsilegu ATLAS viðar-kællskápa 1 hcrbergi og stofur. Þér getið valið um viðartegundlr og 2 stærðir, mcð eða án vínskáps. MuniS ATLAS einkennin: A Glæsilegt og stllhreint, nýtízku útlit. A Fullkomin nýting geymslurýmisins með vand- aðri markvissri innréttingu. ☆ Innbyggingarmöguleikar með sérstökum Atl- asbúnaði. ú Sambyggingarmöguieikar (kæliskápur ofan á frystiskáp), þegar gólfrými er lltið. ☆ Færanleg hurð fyrir hægri eða vinstri opnun. ☆ Hljóð, létt og þétt segullæsing og möguleikar á fótopnun. ☆ 5 ára ábyrgð á kerfi og traust þjónusta. Kæra Vika! Eftir að hafa spurt, hugsað og gruflað án þess að komast að nokurri niðurstöðu um það, hvað bókin eftir hann Ásgrím heitinn Bjarnason, fyrrum rafveitustjóra á Siglufirði, heitir og hvar hún fæst, ákvað ég að spyrja þig í þeirri von og reyndar vissu að þú vitir svarið. En bókin er eitt- hvað um rafmagn. Og fyrst ég er nú farinn að spyrja, þá væri líka fróðlegt að heyra um það, hvað þú mundir meta mikils bók þá, sem eftir- farandi er letrað á kápusíðu: íslenzkt smárit handa alþýðu. Útgefandi Bogi Th. Melsteð I-II Eysteinn Ásgrímsson: Lilja (og fleira letur hér) Kaupmannahöfn. Prentuð í prentsmiðju S. L. Möllers 1913. Með þakklæti fyrir svörin og væntanlegt pláss fyrir þau í Vik- unni, og allan fróðleik og skemmtun sem ég hefi haft af Vikunni. Þar er eitthvað fyrir alla. Beztu kveðjur og framtíðar- óskir. Helgi. Því miður hefur okkur ekki tekizt að grafa upp hvað bókin hans Ásgeirs Bjarnasonar heitir og höfum viff þó spurt marga bókfróffa menn aff því. Eina ráffiff væri aff fá upplýsingar hjá Lands- bókasafninu. Þar eiga að vera skrásettar allar bækur, sem gefn- ar hafa verilff út, aff minnsta kosti á seinni árum. Viff hringd- um í kunnan fornbókasala og spurffum hann um Lilju Eysteins. Hann kvaffst mundu meta þessa útgáfu á um 250—300 krónur, en aff vísu fer verðiff mkiff eftir því hvernig eintakiff er, hvort það er í bandi, vel- effa illa mefffariff og svo framvegis. Ef þaff er í góffu handi gæti þaff kannski farið upp í 350 krónur. Fornbóka- salinn tjáffi okkur, aff þessi út- gáfa væri mjög vinsæl, en hefði hins vegar veriff fáanleg alltaf öðru hverju. FJÖRÐUR Á MILLI FRÆNDA. Kæri Póstur! Ég hef séð að þú leysir margra vanda vel, þótt þú bregðir stund- um upp glensi, en ég vona að þú verðir háalvarlegur, þegar þú svarar mér, því að hér er ekkert grín á ferð. Þannig er, að ég giftist fyrir mörgum árum góðum manni. en á heimilinu voru einnig tvær systur og móðir. Móðir hans er indæl við mig, en það er vægast sagt ekki hægt að segja um systurnar. Þær hafa alltaf skap- raunað mér, auðmýkt mig og sært á alla lund og virðast vinna að því öllum árum að koma mér burt eða það finnst mér. En þær passa oftast að maðurinn minn verði þessa ekki var. Stundum heyrir hann þó til þeirra, en læt- ur það sem vind um eyrum þjóta, og það sámar mér voðalega. Ég hef ekki kvartað undan þeim við hann og ætlaði að reyna að þola allt hans vegna, en mér finnst ég alveg vera að missa móðinn. Vænti svars strax. Lísa í vandræðum. Gamalt máltæki segir, aff heppilegt sé, aff vík sé á milli vina og fjörffur á milli frænda. Þegar nánir ættingjar búa saman vill sambúffin oft enda meff ó- sköpum, þótt allir aðilar hafi í upphafi ve'riff staffráffnir i aff búa saman í sátt og samlyndi. Þaff er nauffsynlegt fyrir hjón aff ræffa öll vandamál sín á milli og viff ráffleggjum þér að tala um þetta viff manninn þinn. Ef þetta er eins góffur maffur og þú vilt vera láta, þá hlýtur hann aff sjá aff hér er hætta á ferffum. Ef þetta er hans gamla hemili, sem þiff búiff á, þá ætti hann að vinna aff því öllum árum aff út- vega sér eigin íbúff þar sem þiff tvö getiff búiff saman í friffi og spekt . Um allt þetta fáið þér frekari upplýs- ingar, með því að koma og skoSa, skrifa eða útfylla úrklippuna, og mun- um viS leggia okkur fram um góSa af- greiSslu. — Sendum um allt land. FÖNIX SÍMI 24420. SUÐURGATA 10. RVfK. SendiS undirrit. ATLAS myndalista og nákvæmar upplýsingar. m.a. um verð og greiSsluskilmála. Nafn:.......................................................................... Heimllisfang: ................................................................ 20. tbi. VIKAN 7

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.