Vikan


Vikan - 18.05.1967, Page 9

Vikan - 18.05.1967, Page 9
gæti hún með því önglað saman Eins og fyrr getur hefur Gitta nógu mörgum krónum til þess að leikið í 11 kvikmyndum í Dan- geta keypt sér reiðhjól. Og þá mörku, Þýzkalandi, . Tékkó- stóðst Gitta ekki mátið. Fyrir slóvakíu — og á íslandi. Hún hef- skömmu var það helzta umræðu- ur komið fram í allflestum sjón- efni þýzkra unglingablaða, að varpsstöðvum á meginlandi Gitta hefði opinberað trúlofun Evrópu — og þó nokkrum sinn- sína með Rex Gildo, einu mesta um hefur hún komið fram á leik- átrúnaðargoði þýzkra unglinga. sviði í heimalandi sínu. 1 heilt ár kom ekki út það ungl- Árið 1964 lék hún titilhlut- ingablað þar í landi, að ekki verkið í söngleiknum Gigi, sem væri fjallað um þessa rómantík. var seltur á svið í Árósum. Þá En ævintýrið var úti einn góðan var hún aðeins 18 ára. Eftir þess- veðurdag, þegar ungi maðurinn um söngleik hefur verið gerð lýsti því yfir opinberlega, að kvikmynd og var hún sýnd hér- Gitta væri of ung fyrir hann. lendis á sínum tíma. Þetta var Þar með hafði hann skrúfað fyrir erfitt hlutverk og því miður frekari umræður um þetta mál. stóðst Gitta ekki þessa raun. Hún Gitta hefur sannarlega haft í fékk hina herfilegustu dóma hjá mörg horn að líta um dagana. gagnrýnendum. Og var sagt hún Allt frá því hún söng inn á væri eins og upptrekkt leikfang fyrstu plötu sína niu ára gömul og það meira að segja gallað, hefur hún staðið í sviðsljósinu. því að það gengi í rykkjum. Hún hefur sungið inn á sæg af Kannski er leiklistin ekki plötum í Danmörku og Þýzka- sterkasta hliðin hjá Gitte Hænn- landi — og ein plata hefur farið ing og þegar á allt er litið er á brezkan markað. Lagið, sem það engin furða. Hún hefur ekki átti að fá frægðarsól hennar til fengið tóm til að læra neitt í að rísa í Bretlandi hét „The þeim efnum. Hún hefur verið Heart that you break“. Þessi á ferðalögum — við sjónvarps- plata kom á markaðinn árið 1964, upptökur, kvikmyndaleik og og töldu Danir nú vist, að Gitta hljómleikahald allt sitt líf. Hún litla mundi nú láta að sér kveða hefur ekki fengið tóm til að svo um munaði. En einhvern nema staðar eitt andartak. Þess veginn fór þessi plata forgörðum vegna kemur það kannske ekki innan um alla bítlamúsikina •—■ heldur á óvart, að hún þekkir og ekki hlaut Gitta frægðina i ekki eina einustu nótu! Bretlandi. DAGSTUND MEÐ SVEINI Ungfrú Monica Mattsson, 19 ára blómarós frá Skáni, var heldur en ekki upp með sér, þegar hún fékk lækifæri til að kynnast Sven- Erik Magnusson söngvara hljómsveitarinnar Svep Ingvars hérna á dögunum. Það var sænska vikublaðið Vecko Revyn, sem kom þessu um kring, en Monica hafði skrifað til baðsins og látið í ljós ósk um að kynnast Sven-Erik Magnusson. Þegar hann frétti þetta lét hann líka í ljós áhuga á að hitta ungfrúna, og áttu þau skemmti- lega dagstund saman en þó ekki ein, því að blaðamaður og ljós- myndari vikublaðsins fylgdust með þeim allan daginn — enda var hér fyrirtaks efni fyrir hina mörgu aðdáendur Sven-Eriks. Myndin sýnir Monicu og Sven-Erik er bau snæddu kvöldverð á hótelinu í Karlstad en vikublaðið borgaði brúsann! Modess „Blue Shield" eykur ör- yggi og hreinlaeti, þvl blá plast- himna heldur bindinu raka- þéttu að neðan og á hliðunum. Bindið tekur betur og jafnara raka og nýtist því fullkomlega. Silkimjúkt yfirborð og V-mynd- uð lögun gerir notkun þess óviðjafnanlega þægilega. Aldrei hefur bindi verið gert svo öruggt og þægilegt. Modess DÖMUBINDI WITH BLUE SHIELD fOREXTRA PROTECTION jModess SANITARY BELT I WSt H— tTYOVi ■ illll llMl! Eínkaumboð: GLÖBUS h.f. 2o. tbi. yiKAN 9

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.