Vikan


Vikan - 18.05.1967, Blaðsíða 46

Vikan - 18.05.1967, Blaðsíða 46
VIKAN OG HEIMILIÐ ritstjóri: Gudridur Gisladóttir. SHAURNAR Hjá mörgum eru svalirnar einu staðirnir til að sitja úti á sumardaga. Blóm í svalakössum gera þær að skemmtilegri dvalarstöðum, og hagkvæm húsgögn auka auðvitað á nota- gildið. Hér að neðan eru sýnd tvö sýnishorn af því, hvernig innrétta má tvö samskonar altön á ólíka vegu. Lengd þeirra er 3.6 m og breiddin 1.9 m, og er það ekki óalgeng svalastærð. A báðum er stöng rétt ofan við svalabrúnina og önnur hærra, en á stengurnar eru dregnir hringar og skjóltjöld fest þar á. Vegna þess að neðri brún þeirra er fest eins og sú efri, feykjast þau ekki til og frá. Fúavörðum trébekkjum, sem geta staðið úti í rigningu, er komið fyrir eins og sjá má á myndunum, en á þá eru lagðir svamppúðar, en þá er lítið verk að taka með sér inn að kvöldi. Vinnuteikning af hengiborðinu á öðrum svölunum er hér að neðan, en það tekur lítið pláss — er bara plata 45x70 cm og fest með vinkiljárni eins og blómakass- arnir. Járnin skrúf- uð á plötuna, þannig að auðvelt er að taka þau af, þannig að platan taki minna geymslupláss á veturna. :-zwv.vvy.«y.:;OT«f: fóyS>YSSSSSSy.y,y//j//sSS//'- * U"-- .. ú •—1 4- ■'(ocm -4- t

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.