Vikan - 16.05.1968, Side 16
EFTIR CHRISTINE
Barbara Marsten er nýlega
feomin frá Nýja Sjálandi og hef-
lir tekiA' sér bólfestu um hríð á
fekozku veitinguhusí. Skammt jiar
frá er gömul höll, The Towerá.
Hún laumast inn í garðinn Og
virðir fyrir sér þá sem þar búa:
Hallarfrúna, Lady Macfariarie,
sem er yfir áttrætt og íasburða.
Hinn unga frænda hennar, Rick
Fraser sem er erfingi hennar,
grunaður um að hafa myrí sori
liennar. bótt dómstóiarnir hafi
látið hann lausan sökum skorts
á sönnunargögnum. Gamía konan
í hjólastóinum uppgötvar Bar-
böíiu og fær taugaáfail, begar
bún sér stúikuna með rauða hár-
ið. Hún heldur að Barbara sé
I,í«a. sonardóttir hennar, sem
rænt var fyrir eliefu árum. Hún
fær hiartakast af æsingunni óg
Riek Friaser veitir Barböru b'á
verstu útreið, s«m hún hefur
fengið á ævinni oy bannar henni
að stíera fælti á landareignina
framar. Hún hefur áhyggjur af
eömlu knnunni og heimsækir
höllina strax næsta dag. Henni
er hleynt inn til siúkiingsins, bar
sem láeknirinn álítur að ba<5 ?eti
róað hann. Og begar gamla kon-
an biður ,.Lísu“ að vera kyrra
lofar Barbara að yfirgefa haná
ekki. Rick Fraser verður afar ó-
ánægður, begar hann finnur hana
bar, hann bendir henni á að ef
Lady Macfarlane nái sér og kom-
ist að bví að hiin sé ekki Lísa
verði hún fyrir mestu vonbrigð-
um ævinnar. Hún fær að vera um
nóttina í barnahcrbergi Lísu og
les dacbók óhamingjusams tíu
ára barns, sem hún finnur í púlt-
inu. Um morguninn segir hún
Rick Ffaser. í áheyrn læknisins
og Dobie hiúkrunarkonu að hún
sé Lísa. Segir beim harla ólíklega
sögu hvernig ránið hafi atvikazt
og farið hafi verið með hana
til Nýja Siálands. en að hún vilji
ckki láta unni hver hafi rænt
henni, bar sem henni byki vænt
um bann aðila og vilji ekki að
henum sé grand gert. Þegar hún
segir frá atvikum, sem hún hef-
ur lesið um í dagbókinni sann-
færist læknirinn og Dobie, en
ekki Rick Fraser. Hún veigrar
sér við að láta honum í té bser
sannanir sem hann vill fá.
Ben Tav var ekki hátt fjall í
samanburði við risafjöllin á Nýja
Sjálandi, en það var hæsti tind-
urinn í þessum hluta Skotlands
og útsýnið af svölum veitinga-
þússins, yfir breytilegt og dáfag-