Vikan


Vikan - 05.06.1969, Page 12

Vikan - 05.06.1969, Page 12
JANET BEATON Hjálpadu mér Díana Hvernig átti henni að detta í hug að annár eins maður og Peter kærði sig um hana? Hann var lang eftirsóttasti maður bæjarins og stöðugt umkringdur fögrum konum............... — Penelope Dean! Svei mér ef ég held ekki að þú sért ástfangin. Ljósblá augu Elmu voru andstyggilega skörp. — Allan þann tíma sem þú hefur unnið hér á safninu hef ég aldrei séð þig svona utan við þig. Vertu ekki svona heimsk! — Hvar varst þú í gær? — f kirkjunni. Mamma bauð heim nokkrum vinkonum sínum á eftir, og ég hjálpaði henni við teið. — Var James þar? — Já-á, . . . með móður sinni. Elma klappaði saman höndunum, svo lokkarnir dönsuðu kringum andlit hennar. - Hefur hinn trygglyndi James beðið þín? Viðskiptavinur kom að afgreiðsluborðinu til að skila bókum, og Elma neyddist til að sinna honum. Penelope hélt áfram að raða bókum í hilluna. Hún var taugaspennt. Var þetta virkilega svona augljóst? En James! Hún hafði aldrei hugsað um hann á þennan hátt. Hún hafði þekkt James frá því hún mundi fyrst Framhald á bls. 33. 12 VIKAN ^3- tbl-

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.