Vikan


Vikan - 17.07.1969, Blaðsíða 7

Vikan - 17.07.1969, Blaðsíða 7
gggHf! IfiiiiHhtTiit Franklin hjá Daily Mirror sýnir de Gaulle hér á leið frá höfuð- borginni til heimilis síns í Colombey og setur undir myndina setningu sem höfð er eftir Wellington hertoga svohljóðandi, að góðir hershöfðingjar viti hvenær rétt sé að láta undan síga. Önnur paródía á undanhaldinu í rússneska vetrinum. Það kaf- snjóar neium yfir leiðtogann og ráðgjafa hans. h V 0 ' >v ý * / v 6 / * 0 < N f .* * s * i ,v c ,4 Non þýðir nei, og stelpan með frýgversku húfima sem rekur það framan í forsetann táknar vita- skuld frönsku þjóðina. O „Góða ferð, Mademe“. Konan í bílnum táknar vitaskuld Frakkland. Lundúnablaðið Sun sýnir de Gaulle í gervi Atlasar, haldandi á heiminum. Svo gengur hann á brott með merkissvip — en viti menn, heimurinn hrynur ekki! Þessi mynd er ekki sér- staklega vinsamleg de Gaulle, frekar en Bretar yfirleitt um þessar mundir. Hindranir tákna ýmis vandræði, sem de Gaulle hefur klárað sig af slysalaust, Alsírmálið, Markaðsbandalagið, Nató og svo framvegis. En. svo verður smáþröskuldur honum að falli! 29. fld. VIKAN 7

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.