Vikan - 17.07.1969, Blaðsíða 17
4 Tunglið horfir heim. Þessi
mynd af jörðu frá tungli var
tekin síðastliðinn aðfagnadag
jóla úr Appollo 8. Yfirborð
tunglsins er því sem næst 780
km frá geimfarinu, en sjón-
deildarrönd tunglsins er um
175 km á lengd. Á jörðinni er
skuggi á suðurhveli.
4
4 Hér sér suður eftir tunglinu
og eru um 440 km að sjón-
deildarbrún. Þetta yfirborð
gæti vel stutt kenningu Har-
aldar um, að tunglið hafi
„soðið upp“ við þrýstingsfall.
Haraldur meðfylgjandi kort af
slíkum hryggjasvæðum.
Fyrir um 100 milljónum ára
varð tognun af þessu tagi á því
svæði, þar sem nú er Kyrrahaf-
ið. Þegar skorpan brast, komu
þar upp bráðin möttulefni af svo
miklum krafti, að kast kom á
jörðina, og þetta misvægi magn-
aðist síðan vegna snúnings jarð-
ar þar til gúlpurinn slitnaði frá
og fór á braut umhverfis jörðu.
Þar tók hann á sig hnattlögun
og varð stjarna sú, er við köll-
um tungl. Sönnun þess arna er
að Haraldar dómi meðal ann-
ars sú, að snúningur tunglsins
gengur þannig upp við snúning
jarðar, að tunglið veit alltaf
sömu hliðinni að jörðinni, en
hann telur, að aðkomuhnöttur
eða hnöttur sama uppruna og
jörðin sjálf gæti varla snúizt
þannig um jörðu.
Þegar Kyrrahafsgúlpurinn
rifnaði frá jörðinni, barst það
sem eftir var af jarðskorpunni
á bráðnum möttulefnunum í átt-
ina að gígnum, sem myndaðist
við þessar hamfarir. Sé hnatt-
líkan skoðað, má sjá nokkra
sveigmyndun á löndum jarðar-
innar í áttina að þessu svæði.
Vitaskuld hafa hamfarirnar
verið slíkar, að allt líf á jörð-
inni hefur raskazt stórkostlega,
þó sízt það sem var fjarst ham-
farasvæðinu og minnst vexti.
Enda hneigjast allar líkur að
því, að vagga lífs og menningar
í þeirri veru sem við þekkjum,
hafi verið á svæðunum fyrir
botni Miðjarðarhafs.
Ýmisleg fleiri rök færir Har-
aldur fyrir kenningu sinni, og
skal hér ekki tekin afstaða til
hennar. En hér á eftir fer grein-
argerð Haraldar sjálfs fyrir
kenningunni:
JflRDSOGU
KENNING
HflRflLDAR
f kenningu þeirri um þróun
jarffar sem fram er sett í þessari
grein styffst ég, aff svo miklu
leyti, sem þekking mín nær, viff
staffreyndir úr þróunarsögunni.
Þó aff kenning þessi verffi létt-
væg fundin geri ég mér vonir um
aff hún sé fyllilega gagnrýni
verff. Þær jarðsögukenningar
sem nú eru mest hafðar frammi,
skýra flestar einstök atriffi jarff-
sögunnar, án þess að ná fram
heildarmynd, og falla flestar illa
aff kenningum, sem skýra eiga
önnur náttúrufyrirbrigffi. Því er
þaff freistandi fyrir áhugamann,
sem ekki er bundinn viff neina
sérstaka grein innan jarfffræð-
innar, aff sameina þaff sem virff-
ist geta fallið saman úr hinum
ýmsu kenningum og spá í eyff-
urnar.
Sú heildarmynd, sem hér er
sett fram, er mjög frábrugffin
því, sem álitiff er nú um þetta
efni. Þó er gaman aff setja fram
kenningu nú, sérstaklega þann
hluta sem viðkemur tunglinu,
því aff meff lendingu manna á
því og öflun sýnishorna þaffan,
til aldurs- og efnagreiningar, má
búast viff óvæntum niffurstöffum.
Jafnvel svo óvæntum, aff jarff-
fræffingar verffi aff stokka upp
margar kenningar, þegar eftir
fyrstu ferff manna til tunglsins.
Kenningin er eins stutt og
samþjöppuff og mögulegt er, en
í útskýringum meff henni tel ég
vera nokkur forvitnileg atriði
fyrir flesta sem áhuga hafa á
tæknihugleiffingum og jafnvel
nokknr þrasatriffi fyrir jarff-
fræðinga.
JARÐSÖGUKENNING
Þefar skorna tók að myndast
á jörffina, hafa efni jarffar veriff
farin aff setjast til eftir efflis-
þyngd. Gegnumstraumar jarffar-
efna um snúningsásinn hafa far-
iff dvínandi. Þeim hefur þó ekki
lokiff viff myndun kjarnans,
heldur hafa þeir einskorðazt viff
gegnstreymi í honum vegna hins
mikla efflisþyngdarmunar
kjarnaefnanna annars vegar og
möttulefnanna hins vegar.
Gegnstraumar í kjarnanum
liafa svo smám saman hætt, þeg-
ar hitastig möttulefnanna, sem
aff kjarnanum ná, hafa náff hita-
stigi kjarnans, vegna tregari
leiffni þeirra. Viff lok gegn-
streymis í kjarnanum hefur
hringstreymi tekiff viff meff
snúningi jarffar; þa® náffi þó
ekki djúpt í kjarnann. Hitastig
mun því hafa vaxiff ört í miðju
kiarnans, og orffið hitamismunur
í efnum lians. Viff þaff hefur
myndazt gegnstreymi aff nýju og
þá úr gagnstæffri átt, en gorm-
laga straumar í yfirborffi kjarn-
ans liafa snúizt eftir sem áður
meff jarffarsnúningi.
Þannig mynduffu gegnstraum-
ar í kiarna jarffar segulsviffiff, og
umpóluðu því meff stefnubreyt-
ingum gegnumstraumanna, um
baff bil þrisvar á hverjum millj-
ón árum. Gegnumstraumar í
kjarnanum grenntu hann um
miffjuna effa hreyktu upp inn- og
útsíreymisstöffum hans, þannig
aff kjarninn varff sporbaugslaga
og hafffi langás sinn eftir snún-
ingsás jarffar. Þar sem kjarninn
var úr efflisbyngri efnum en
möttulefnin, þurfti ekki mikla
löcunarbreytingu á honum til að
valda mismiklum affdráttarkrafti
á möttulefnin. sem svo leiddi til
löamnarbreytingar á yfirborffi
iarffar, bað er, jörffin varff spor-
baugslöguff, og hafffi skammás
sporbaugsins eftir snúningsás
sínum.
29. tbi. VIKAN 17