Vikan


Vikan - 17.07.1969, Blaðsíða 34

Vikan - 17.07.1969, Blaðsíða 34
* HAFHA-HAKA 500 er lérstak- lega hVJóBelnangruO. — Getur ■taOlO hvar sem er án þees aO valda hávaOa. Öruggari en nokkur önnur gagnvart lorvitnum bömum og ungllngum. Hurflina er ekki hægt aO opna fyrr en þeytlvindan er STÖÐV- UÐ og dælan búin aO tæma véllna. RAFHA-HAKA 500 þvottavélin yflar mun ávallt skila yOur full- komnum þvotti ef þér aOeins gætiO þess a0 nota rétt þvottakerfi, þ. e. þaö sem viO á fyrir þau efnl er þér ætlifl aO þvo. MeO hlnum 12 fullkomnu þvottakerfum og aO aukl sjálfstæOu þeytivindu- og dælukerfi, leysir hún allar þvottakröfur yöar. Þvottakerfln eru: 1. Ullarþvottur 30° 7. ViObótarbyrjunarþvottur 90° 2. ViOkvæmur þvottur 40° 8. Heitþvottur 90° 3. Nylon, Non-Iron 90° 9. Litaöur hör 60° 4. Non-Iron 90° 10. Stifþvottur 40° 5. Suöuþvottur 100° 11. Bleiuþvottur 100° 6. Heitþvottur 60° 12. Gerviefnaþvottur 40° HIAR ER OBKIH BflNS NÖA? Það er alltaf sami leikurinn í henni Yndisfríð okkar. Hún hefur falið örkina hans Nóa einhvers staðar í blaðinu og heitir góð- um verðlaunum handa þeim, sem getur fundið örkina. Yerð- launin eru stór konfektkassi, fullur af bezta konfekti. og fram- leiðandinn er auðvitað Sælgætisgerðin Nói. SÍOast er dregið var hlaut verðlaunin: Unnur María Ólafsdóttir, Akurgerði 10, Reykjavík. Vinninganna má vitja í skrifstofu Vikunnar. Naín Heimili __ 29. Örkin er á bls. hinum skólafélögunum hans er sá, að hann er stöku sinnum í stuttbuxum, annars líkist hann þeim mjög. Eða kannske þeir lík- ist honum, því klippingin, sem er allsráðandi í skólanum er þekkt um heiminn sem „John-John klippingin". En hvað sem öllum líkindum líður, þá er orðið hverf- andi lítið af fólki sem safnast saman fyrir utan skólann um fjögur-leytið. til að sjá forseta- soninn. Ástæðan fyrir þessu er sögð vera sú, að það er hreinlega ekki hægt að þekkja hann frá hinum piltunum. „Ég er vön að standa við glugg- ann og reyna að koma auga á hann,“ sagði ung húsmóðir sem býr hinum megin við götuna. „Stundum hélt ég að ég hefði fundið hann, en þá komu kannske tveir í viðbót út úr skólanum, sem litu nákvæmlega eins út og sá sem ég hélt að væri John- John. Á endanum var ég orðin svo rugluð, að ég gafst upp. ☆ Sinatra skynjar taktinn Framhald af bls. 25. atburði, er kona ein svipti sig klæðum frammi fyrir augliti goðsins og bað um eiginhandar- áritun þess á brjóstahöld sín. Er ekki vitað til, að nokkrum Bítl- anna hafi verið auðsýnd slík virðing. Sumir segja, að þetta mikla persónuleikabreiðmenni sé flók- ið og torskilið fyrirbæri, sem oft og tíðum sé harla illt að botna í. Þeir eru tiltölulega fáir, sem hafa kynnst Frank Sinatra, eins og hann er í verunni inn við beinið. Til hinna „útvöldu“ hvað þetta snertir telst hin svokallaða „Klíka“, sem fræg er. Af Klíku- mönnum má nefna m.a. Dean Martin, Sammy Davis og fleiri gleðigosa. Ekki er að kynja, að Frank Sinatra nýtur mikillar hylli hjá kvenþjóðinni. Þrisvar sinnum hefur hann fest ráð sitt, en aldrei hefur hjónabandssælan verið langvinn. Fyrsta kona hans var Nancy Sinatra, síðan kom Ava Gardner og loks Mia Farrow. Mia er rauna á sama aldri og dóttir hans Nancy, sem hann átti í fyrsta hjónabandinu. fr — Þetta tæki sparar tíu karl- menn og eina skrifstofustúlku! 34 VIKAN 28 tbI

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.