Vikan - 21.08.1969, Blaðsíða 16
UUFTENGIR
IAMBMÉIUI
NÝTT LAMBAKJÖT ER MIKIÐ HNOSSGÆTI OG
MARGA LJÚFFENGA RÉTTI MÁ BÚA TIL ÚR
ÞVÍ. SJÁLFSAGT EIGA MARGIR SÍNA
UPPÁHALDSAÐFERÐ VIÐ MATREIÐSLU ÞESS,
EN EF TIL VILL ERU HÉR NOKKRAR
UPPSKRIFTIR TIL VIÐBÖTAR, SEM EIGA
EFTIR AÐ VERÐA VINSÆLAR.
Lambakjöt á teini
1 pund beinlaust lambakjöt
3 hvítlaukslauf
3 matsk. matarolía
1 matsk. soya sósa
1 matsk. tómatkraftur
2 matsk. worcestersósa
1 dós ananasbitar
1 lítill laukur
V2 agúrka
100—150 gr sveppir
salt og pipar.
Hvítlaukur pressaður í stóra skál,
matarolíu, tómatkrafti og kryddsós-
um hellt yfir, síðan ananasbitunum
ásamt safanum úr dósinni. Kjötið
skorið í ferkantaða bita og bætt út
í blönduna og látið standa a. m. k.
2 klst.
Laukur og tómatar skornir í báta.
Hýðið skorið af agúrkunni, hún
skorin í tvennt eftir endilöngu og
síðan hvor hluti í jafna bita. Svepp-
ir þvegnir og þerraðir, skornir í
tvennt ef þeir eru stórir.
Kjöt og ananas tekið upp úr
blöndunni og látið síga vel af. —
Blandan geymd.
Nú eru kjöt- og ananasbitarnir
þræddir uop á grillteininn til skipt-
is við lauk, agúrku, tómat og
sveopi. Salti oq pipar stráð á. Grill-
að í 8—10 mín. á hvorri hlið við
miðlungshita. Sama tíma barf á
arill sem snýst oq bakar með infra-
rauðum qeislum. Bezt er að bursta
b'tana á teininum með olíublönd-
unni af og til meðan á grillingu
stendur.
Bitarnir lagðir ofan á sjóðheit
hrísgrjón, því sem eftir er af olíu-
blöndunni ausið yfir, ef vill má
bera hana sér í lagi, en þá er betra
að láta hana sjóða dálítið.
Heillegasti vöðvinn í þennan rétt
og fleiri, sem nota skal beinlaust
kjöt í, er vöðvi meðfram hrygg.
Það sem eftir er á beininu er drýgra
en virðist í fljótu bragði. Beinin má
sjóða og skera af því [ ýmiss konar
rétti úr soðnu kjöti.
Ástralskur réttur
Þessi réttur er búinn til í potti
sem hægt er að láta inn í ofn eða
nægilega stóru, eldföstu móti.
800 gr lambakjöt, framhryggur
eða frampartur, helzt ekki mjög
stórir bitar. Bitarnir brúnaðir í potti,
saltað og piprað að vild. Eigi að
nota eldfast mót eru bitarnir lagðir
í það, annars eru þeir áfram í pott-
inum. 750 gr hráar kartöflur eru
þvegnar og afhýddar, síðan skorn-
ar í bunnar sneiðar. 2—3 laukar
sneiddir og einniq 4—5 tómatar. —
Helmingur kartaflna, laukurinn aII-
ur oq tómatar laqðir ofan á kjötið,
1 bolla af riómablandi, 2—3 bollum
af vatni eða helzt kjötkrafti hellt
vfir. Að síðustu er afgangi kart-
öflusneiðanna raðað vel yfir.
Nokkrum bitum af smjöri eða
smiörlíki deilt ofan á. Lok eða ál-
oa"nír laat bétt vfir og Soðið í ofni
V'ð fremur lágan hita í 2V? klst.
Lokið tekið af on bakað í 20 mín.
«ða unz kartöflusneiðarnar efst hafa
fenqið falleaan brúnan lit.
Soðið lambakjöt
með kaperssósu
Frampartur eða læri. (Magn eftir
þörfum).
1 stór laukur
2—3 matsk. þurrkaðar súpujurtir.
Sósa:
50 gr smjörlíki
50 gr hveiti
2>/2 dl soð af kjötinu
mjólk
2 matsk. saxaður kapers
1V2 tesk. vökvi frá kapers
salt og pipar eftir smekk.
Kjötið á að vera ! heilum bita.
Það er þerrað og látið i pott, pott-
urinn ætti ekki að vera svo stór að
rúmt sé um kjötið. Laukurinn skor-
inn í bita og látinn meðfram kjöt-
inu. Sjóðandi vatni hellt yfir og
þurrkuðum súpujurtum bætt í að
vild. Hitinn minnkaður og kjötið
látið malla hægt. Aætlaður suðu-
tími er 20 mín. á hvert pund og 20
mín. að auki.
Kiötið tekið upp og haldið heitu
meðan sósan er búin til.
Smjörlíki brætt I potti og hveiti
bætt í, bökuð upp sósa, þynnt út
með 21/? dl af soðinu frá kjötinu
oo m'ólk bætt í eftir þörfum. Látið
sjóða vel í gegn. Þá er söxuðum
kaoers oq kaoersvökva bætt í, salt-
nð cq piprað eftir smekk.
c6san bor:n sár í laai með kiöt-
:nu. ásamt kartöflum og qulrótum.
Finnia er qott að bera rófustöppu
með bessum rétti.
Heiðursvörðurinn
Framhluti lambahryggs er klofinn
eftir endilöngu, en ekki hlutaður í
„kótelettur". Séu aðstæður til, er
gott að saga eða höggva sundur
þykkasta hluta beinsins hryggjar-
megin, það auðveldar að skera í
sundur þegar á borð er komið.
Fylling er búin til úr:
100 gr af sveppum, brytjað
2 leggir selleri, brytjað
1 laukur, brytjaður
2 matsk. soðin hrisgrjón
salt og pipar
V2 tesk. mixed herbs (krydd-
blanda)
1 egg.
Þessu er blandað vel saman.
Hryggjarhlutarnir stráðir salti og
pipar, sem er síðan núið lauslega
um kictið. Kjötinu ýtt ögn frá bein-
unum þar sem þau eru mjóst. Al-
pappír lagður í ofnskúffuna og
hryggjarhelmingarnir látnir standa
þar á þannig, að segja megi að
beinin spenni greipar. Eins mikilli
fvllingu og hægt er að koma fyrir
er ausið í geilina, sem myndast á
milli og þrýst að eftir föngum. —
Látið í vel heitan ofn og steikt ( 25
mín. Þá er hitinn minnkaður í með-
alhita oq steikt áfram unz fullsteikt
er, á*tlað um 20 mín. fyrir hvert
pund.
Þeaar bera skal fram er steikinni
lyft á álpappírnum yfir á fat, búa
má t'l l'tla oappírskraqa á hvert rif.
Soðnu spaghetti raðað í krinq. —
k"prtof:"r 00 orænmeti má bera
með að smekk hvers og eins.
16 VTKAN 34 tbl-