Vikan


Vikan - 27.05.1971, Síða 7

Vikan - 27.05.1971, Síða 7
í SUMARGETRAUN VIKUNN- AR eru vinningamir glæsilegri en nokkru sinni fyrr: Hvorki meira né minna en 100 AGFA- myndavélar, sem kosta í kring- um 2000 krónur stykkið út úr búð. Heildarverðmæti vinning- anna er því um 200 þúsund krónur. Myndavélarnar eru all- ar af sömu gerð, AGFAMATIC, en það eru sömu vélarnar og eru í hinum vinsælu táninga- töskum. Þetta eru einfaldar og sterkar myndavélar, þægileg- ar í meðförum og auðveldar í notkun. A þær má taka bæði litmyndir og svarthvítar mynd- ir. —■ í síðustu getraun, sem Vikan efndi til, Jólagetraun- inni, voru vinningarnir leik- föng, bæði stór og smá. Þátt- , takan í þeirri getraun varð meiri en nokkru sinni fyrr. Það bárust rösklega 4000 lausnir. Það er von okkar, að þátttak- an verði ekki minni að þessu sinni. Athugið! Getraunin verður í fimm þlöðum. Þegar öll fimm blöðin eru komin — ekki fyrr — sendið þið lausnirnar til VIKUNNAR, PÓSTHÓLF 533, REYKJAVÍK og merkið umslagið „Sumargetraun“. Athugið, að lausnir verða því aðeins teknar til greina, að þær séu skrifaðar á getraunaseðil- inn í blaðinu sjálfu. Haldið öllum seðlunum saman, þar til keppninni lýkur. GETRAUNIN 3. HLUTI Skuggi lætur ekki að sér hæða. Þarna hefur hann skotið byss- una úr höndum ræningjans, sem stendur eftir gapandi af undr- un. Við birtum tvær myndir af skotfimi Skugga. I fljótu bragði virðast þær báðar nákvæmlega eins, en séu þær skoðaðar nógu vandlega, þá kemur í Ijós að þrjú atriSi eru öðruvísi á neðri myndinni. Getraunin er einmitt fólgin í því að finna þessi atriði og skrifa þau á getraunaseðilinn. --------------------------------KLIPPIÐ HÉR--------------------------------- GETRAUNASEÐILL 3. Eftirfarandi atriðum hefur verið breytt: Nafn ............................... Heimilisfang ................................... ........ Sími ....... -------------------------------------------KLIPPIÐ HÉR 21. TBL. VIKAN 7

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.