Vikan


Vikan - 27.05.1971, Page 47

Vikan - 27.05.1971, Page 47
snnnal ferðaskrifstofa bankastræti 7 simar 16400 12070 travel SUNNUFERDIR 1971 HVERGI MEIRA FERÐAVAL - HVERGI LÆGRA VERÐ MALLORCA Flogið beint til Mallorka með Boeing þotu sem Sunna hefir leigt af Flugfélagi íslands. Miðvikudagar verða þotuflugsdagar SUNNU til Mallorka. Dagflug brottför kl. 2,30 síðdegis, flugtími 4 klukkustundir. Þér getið valið um dvöl á hinum þekktu fyrsta flokks hótelum, sem Sunna hefir samninga við, svo sem Antillas, Coral Playa, Barbados Playa de Palma o. fl„ ennfremur dvöl [ nýtízkuíbúðum í Palmaborg, eða við baðstrendurnar. Eigin skrifstofa Sunnu í Palma með íslenzku starfsfólki og símaþjónustu, tryggir ásamt 14 ára reynslu Sunnu í Mallorkaferðum — að þetta er allt jafn auðvelt og þægilegt og vera heima hjá sér — og ekkert dýrara. Sunna þekkir Mallorka eins og Reykjavtk, hefir þar rótgróin sambönd og samninga til margra ára við eftirsóttustu hótelin. Mallorka er fjölsóttasta ferðamannaparadís Evrópu. PORTUGAL Nýjung í sumarleyfisferðum íslendinga. Þér veljið um fyrsta flokks hótel og tbúðir í hinum fræga baðstrandarbæ Estroil, 20 km frá hinni litríku höfuðborg Lissabon. Þarna er fagurt land, góðar baðstrendur og fjörugt skemmtanalíf. Sunna hefir tekið á leigu til þessara ferða Boeingþotu frá Flugfélagi (slands og flýgur því á fjórum tímum beint til Lissabon föstudagskvöldin 6. og 20. ágúst, 3. og 17. september. Starfsmaður Sunnu býr ( Estroil f sumar og annast fararstjórn. FERÐIR í GEGNUM KAUPMANNAHÖFN í sumar hefir SUNNA vikulegar ferðir til fjölmargra Evrópulanda með viðkomu í Kaupmannahöfn. Flogið með Loftleiðum til Kaupmannahafnar alla mánudaga og þaðan með leiguflugi Sterling Airways (super caravellþotur) til Nizza, Rómar, Sorrento, Feneyja, Austurríkis og Rínarlanda. SKEMMTISIGLING AR Á MlÐJARÐARHAFl Sunna hefir valið fyrir farþega s(na og tekið frá pláss í skemmtisiglingar um Miðjarðarhafið með 25. þús. smálesta skemmtiferðaskipi, sem hefir vikulegar ferðir um Miðjarðarhafið frá Mallorka, auk lengri ferða um austanvert Miðjarðarhaf. Þér getið líka valið vikuferð með skemmtiferðaskipinu og vikudvöl á Mallorka. Biðjið um ferðaáætlun með 70 utanlandsferðum Sunnu með íslenzkum fararstjórum. Þar eru l(ka ferðir um nýjar slóðir, svo sem: Umhverfis jörðina á 24 dögum. Októberferð til Landsins helga, Egyptalands og Lfbanon, Febrúarferð til Suður-Amerfku (Karnival f Rio) og Janúarferð til Kenya, Uganda og Tanzaníu. Sunna gefur út og selur flugfarseðla með öllum flugfélögum og pantar hótel hvert sem halda skal. Einstaklingar, fyrirtæki, félög og hópar sjá sér hag f því að láta SUNNU annast um ferðalagið. Ffafið þér kannað hvort þau viðskipti geta ekki einnig orðið yður f hag? Það er þegar reynsla fjölmargra. feröaskrifsiofa bankastræti 7 símar 16400 12070

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.