Vikan


Vikan - 24.06.1971, Side 3

Vikan - 24.06.1971, Side 3
I 25. tölublaS - 24. júní 1971 - 33. árgangur Tæki til varnar konum Nú er farið að framleiða alls konar tæki fyrir konur, sem þær geta borið á sér og varið sig með, ef á þær er ráðizt á götum úti. Svo mjög hafa glæpir aukizt í veröldinni, að enginn er lengur óhultur á almannafæri, allra sízt konur, sem eru einar á ferð. Sjá grein á blaðsíðu 10. Abraham Lincoln, forseti Bandaríkjanna, hafði geimfara, þegar Frelsis- stríðið var háð. Það var ungur prófessor, sem fór upp í loftbelg og gat þannig fylgzt með bar- dögunum og njósnað um viðbúnað Suðurríkjanna. Sjá grein á blaðsíðu 24. Skreppur seiðkarl í sjónvarpinu Þættirnir um Skrepp seið- karl í sjónvarpinu eru aðallega ætlaðir börnum. en fullorðnir hafa ekki síður ánægju af þeim. Skreppur er nú ein vin- sælasta stjarnan í sjón- varpinu. Sjá grein og margar myndir á blaðsíðu 28. KÆRI LESANDi! Tími sumarleyfanna er nú í al- gleymingi. Erlend skemmtiferða- skip liggja á ytri höfninni í Reykjavík næstum í viku hverri, og ferðamenn úr öllum. heims- hornum setja svip sinn á lifið í höfuðborginni. Mörg fyrirtæki og stofnanir loka nú vegna sumar- leyfa starfsfólksins, og sjónvarp- ið liggur niðri i heilan mánuð. Líklega er það eina sjónvarps- stöðin í heiminum, sem hættir úl- sendingum vegna sumarfría. Það er eklci nema eðlilegt, að við reynum eftir beztu getu að njóta hins skamma sumars okk- ar. Veturinn og skammdegið eru nógu lengi við völd. Okkur veitir saniiarlega ekki af að safna í sjóð svolítilti birtu og hugrekki til þess að þrauka myrkrið og kuldann. Ilins vegar lengjast sumarleyfin stöðugt í takt við vaxundi vel- megun, og þau skapa núorðið margvisleg vandamál í þjóðfé- laginu. Það er orðin brýn þörf á að dreifa meir sumarteyfum yfir all'í árið og hvetja fólk til að taka hluta af fríi sínu á veturna. Spor i þái átt eru skipulagðar vetrar- ferðir til sólríkra staða. Langt og gott sumarleyfi er hverjum manni nauðsynlegt, og okkur ber að njóta sumarsins eins vel og við getum. En þess verður að gæta, að öll starfsemi í landinu lamist ekki me.ira og minna i þrjá mánuði á lwerju ári. EFNISYFIRLIT GREINAR Bls. Stigið á tóman Saltstokk 6 Hvernig geta konur varið sig? 10 Uppgötvun hans hefur bjargað milljónum manna 14 Hún talar við látna systur sina 22 Geimfari Lincolns forseta 24 Skreppur seiðkarl 28 SÖGUR Sumarhúsið, íslenzk smásaga eftir vöru Gests. — Sigurþór Jakobsson skreytti Gunn- mynd- 12 1 brúðkaupsferð með dauðanum, ný haldssaga fram- 16 Ugla sat á kvisti, framhaldssaga 32 ÝMISLEGT Eldhús Vikunnar, umsjón: Dröfn H. Farest- veit, húsmæðrakennari 26 FASTIR ÞÆTTIR Pósturinn 4 Flugvélar á íslandi 36 Heyra má 20 Simplicity-snið 22 Krossgáta 34 Myndasögur 35, 38, 42 í næstu viku 50 FORSÍÐAN Þær eru í góðu skapi, fallegu stúlkurnar á siðunni okkar að þessu sinni. Og þær hafa ástæðu til þess: Þær eru ungar og klæddar kvæmt nýjustu tízku beint frá París. for- ærna sam- VIKAN titgefandl: Hilmir hf. Ritstjóri: Gylfi Gröndal. Blaðamenn: Dagur Þorleifsson, Matthlidur Edwald og Ómar Valdimarsson. Útlitstelluilng: Sigurþór Jakobsson. Auglýsingastjórar: Sigriður Þorvaldsdóttir og Sigríður Ólafsdóttir. — Ritstjóm, auglýsingar, afgreiðsla og dreifing: Skipholtl S3. Símar: 35320 — 35323. Pósthólf 533. Verð i lausa- sölu kr. 60,00. Áskriftarverð er 575 kr. fyrir 13 tölu- blöð ársfjórðungslega eða 1100 kr. fyrir 26 blöö misserislega. Áskriftargjaldið greiðist fyrÍTfram. Gjalddagar eru: nóvember, febrúar, mal og ágúst. 25. TBL. VIKAN 3

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.