Vikan - 23.09.1971, Blaðsíða 15
Hér segir frá sænska hlauparanum
Gunder Hagg, sem vann öll sín beztu afrek
á stríðsárunum.
A þeim tíma var samkomulagið milli Svía
og Bandaríkjamanna ekki sem bezt.
Þótti því ráðlegt að reyna að
bæta sambúðina á milli þjöðanna. Og ráðið
til þess var að senda
Gunder Hagg til Bandaríkjanna sem eins
konar ambassador...
irÖ fremsti íþróttamaður Svía
frá. Það voru nú ekki margir
sem trúðu honum þá.
Nils Gunder Hágg fæddist
1. janúar árið 1918 í bænum
Hemsjö í Jamtland, þar sem
faðir hans var skógarhöggs-
maður. Þegar Hágg var fjög-
urra ára flutti fjölskyldan til
Sörbygden og nokkru síðar ti)
Albacken. 16 ára gamall hóf
Hágg vinnu hjá Fridolf nokkr-
um Westmann, manni sem
hafði mikinn áhuga á íþrótt-
um, sérstaklega hlaupum.
fljótt í ljós, strax 1936, þegar
Hágg var 17 ára varð hann
Jamtlandsmeistari í unglinga
flokki, hljóp 1500 metra á
4:22,2 mín. og 5 km. á 16:11.
Faðir Hággs hvatti son sinn
einnig. Hagg bjó til hlaupa-
braut í skóginum og tók tím-
ann í hvert sinn, er hann
hljóp þessa braut, sem var um
1500 metra. Þessi samvinna
feðganna hafði mjög góð á-
hrif á soninn. Framfarirnar
voru stórstígar og sumarið
Það þótti heldur betur tíðindum sæta, þegar Gunder Hagg setti
heimsmet í 3000 metra hlaupi og hljóp á 8.01,2. Þótt styrjöldin
væri { algleymingi, barst hróður hans um allan heim. Á þessari
mynd hleypur Hagg einn heiðurshring fyrir áhorfendur, er hann
hafði sett þetta ótrúlega met.
Þegar Gunder Hagg var sendur i mikla reisu til Bandarik|anna sem
eins konar ambassador lands síns til að bæta sambúðina milli Svia
og Bandarikjamanna, brá svo við, að landi hans, Arne Andersen,
sló heimsmet hans I enskri mílu á meðan. Hér tekur Gunder Hagg
aftur forustuna [ enskri mílu á nýju helmsmeti, í Malmö 1945.
Hann hafði einmitt átt heið-
urinn af því að uppgötva
Henry Johnson. Hann hvatti
Hágg mjög til að hefja hlaupa
æfingar og hjálpaði honum í
upphafi. Árangurinn kom
1937 sigraði Hágg olympíu-
meistarann í 5 km. hlaupi frá
1936, Gunnar Höckert í 2000
m. hlaupi. Tíminn var 5:39,6
mín. Þessi sigur varð til þess,
að Hágg var boðið í áður-
nefnt 3000 m. hlaup á Olym-
píuleikvanginum, sem getið
var í upphafi þessarar frá-
sagnar. Hann var ekki eins
sterkur vorið 1938 og hann
hafði verið árið áður. Hann
sigraði þó í víðavangshlaupi
héraðsins og í 5 km. hlaupi
á 15:39,6 mín. Skömmu síðar
fékk hann lungnabólgu og var
lagður á sjúkrahús. Læknar
Framhald á bls. 41.