Vikan


Vikan - 12.10.1972, Blaðsíða 13

Vikan - 12.10.1972, Blaðsíða 13
En breytingin, sem varð á þessari viku! t fyrstunni ætlaði hann ekki að trúa þvl, að nokkur gæti metið hann sjálfs hans vegna. En það var öðru nær. Nú bárust honum heimboð úr öílum áttum. . . . Þaö fer aldrei hjá þvi, aö i hverri dómkirkjuborg hljóti alltaf aö vera einhverjir borgarar, sem eru rétt eins og bundnir viö götusteinana, sem þeir eru sprottnir upp Ur. Þaö er ekki hægt aö hugsa sér þessa menn 1 neinni annarri borg eöa landi — þeir eru eign staðarins, engu að siöur en ráöhósið, • heilsubrunnarnir, sölutorgiö eða dómkirkjan. Meira aö segja er oft getiö um séreinkenni þeirra og smá- sérvizkur I dálkum blaösins á staönum, méö orðatiltækjum eins og: „Veistu, aö ...” og alltaf koma nöfn þeirra á eftir setn- ingum eins og: „Meöal viöstaddra var . . .” er um var aö ræða einhverskonar samkomu á vegum borgarinnar. Þannig gat borgin S. i Glebehéraði státaö af Henry og Robert Chandler, sem eftir- te.ktarveröustu „persónum”. Og þaö voru þeir lika svo sann- greinilegt, aö af þeim bræörum var Robin fyrst og fremst „persónan”. Hann leit út eins og „persóna”. Hann var einmitt sú tegund herramanns, sem maöur gæti búizt viö að hitta i nágrenni dómkirkjunnar i svona borg.Hver sem sæi Robin Chandler, myndi áreiðanlega segja: — Haha. Þarna er hann!, og svo færi maður'aö bera hann saman viö roskna karla og konur, sem maöur heföi séö I öörum dómkirkjuborgum. Robin sýndist eldri en hann var, af þvi aö háriö var snjóhvltt og vaxtarlagiö I glidara lagi. And- litiö var kringlótt og vingjarn- legt og ofurlitið bjánalegt, en þessi bjánasvipur stafaöi af þvi, aö þaö var eins og hann væri alltaf I vandræðum meö munninn á sér. Hann gat veriö kátur og hlegiö innilega, en jafnvel þegar hláturinn náöi hámarki var alltaf einhver skjálfti á munnvikunum. bibliunni, sem át upp alla hina höggormana. Harry Chandler var allt ööruvisi meðalmaður á vöxt, rjóöur I, andliti, meö stutt jarpt yfirskegg, stuttklippt jarpt hár, augun trúgjörn og ógáfuleg, framkoman eins og hjá manni, sem veit glögg skil á heiminum, fer oft i bað og efast ekki um eitt eða neitt. Hann var fyrirmaður i Iþrótta- hreifingunni i S. var formaöur I golfklúbbnum, I kriketklúbbnum, einnig var hann áberandi i stjórnmálum, þvi að hann var helzti maöurinn i Ihalds- klúbbnum sem átti sér skrautleg aösetur i miöju Aöalstræti. A hverjum morgni mátti sjá hann stikandi áfram, I vaömálsjakka og hólkvíðum pokabuxum, kafrjóöan og meö uppglennt augu, meö allan svip þess manns, sem veit af valdi sem borgararnir i S. kunnu að meta. Hann hafði tilbeðið hann siðan daginn góða fyrir ævalöngu, þegar hann var einmanalegur smástrákur og honum var tilkynnt, aö nú fengi hann félagsskap. Frá fyrsta fari haföi hann veriö auömjúkur maöur sem þarfnaðist vinsemdar annarra til þess aö geta veriö hamingjusamur. Eins og konurnar I S. oröuðu þaö, þá haföi hann verið skammarlega einhliða. Afstaða Harry Chandlers til bróöur sins einkenndist mest af eftirlátssemi og umburöarlyndi —■ Blessaður kallinn, sagði hann. — Hann er dálitið skritinn, sagði hann eins og I trúnaði viö viömælanda sinn. — Manni gæti seint dottiö I hug, að viö værum bræöur, finnst þér ekki? Þú ættir bara að sjá hann reyna að leika golf. Stendur þarna með PARSVEINAR Smásaga eftir Hugh Walpole arlega og enginn aðkomumaður gat verið vikunni lengur i þessari viðkunnánlegu borg, án þess aö honum væri bent á þá, engu siöur en á vesturgiuggann i dimkirkj- unni eöa einhvern merkis legstein. Harry og Robin Chandler höföu eytt allri ævi sinni i þægilegu skjóliborgarinnar. Að visu höföu þeir farið til Rugby og siðan tii Trinity i Cambridge, en alltaf höfðu þeir komið aftur til S. undir eins og þeir gátu, og flýtirinn á þeim bar þess vott, aö meðan likamir þeirra kvöldust á framandi stöðum, voru sálirnar heima I S. A þessum timamótum ævinnar var Robin Chandler hálfsextugur aö aldri, en Harry tiu árum yngri og þeir áttu heima I húsi við hornið á Vellinum, en húsið var I laginu eins og tekanna, og höföu fyrir ráöskonu vingjarn- lega, holduga konu. Það var Hann var með spékoppa i báðum kinnum og fallegt hátt enni, sem háriö var greitt frá, svo að þaö féll eins og foss aftur af hnakkanum. Hann var lágvaxinq og holdugur og mjög snyrtilegur, venjulega Iklæddur dökkgráum buxum, brúnu flauelisvesti með látúnshnöppum, svörtum frakka og meö svart bindi. Úti viö var hann meö svartan linan hatt, sem hallaðist glanna- lega út I aöra hliöina, og hann tritlaöi alltaf áfram, stuttum og tiöum skrefum. Hann stanzaöi þúsund sinnum á göngu sinni eftir Aðalstræti, til þess að heilsa vinum sinum (þvi aö óvini átti hann til), og hann gat alltaf haft eitthvað vingjarnlegt og skritið til að segja. Ahugamál hans voru náttúrufræöi og frimerki - og svo auövitað bróöir hans, og þaö áhugamál hans át upp öll hin, engu að siður en höggormurinn i sinu og nýtur þess. — Hæ, Benson. eða Hæ, Rawlins, eða jafnvel „Góðan daginn, Hlunkur.”, ef eitthvert borgarbarn ætlaði aö tefja fyrir honum. Þá gat hann sagt: „Úr vegi með þig, kriliö þitt.” Fólk sagði, og með nokkrum rétti, aö það væri einkennilegt, að tveir bræður, sem alltaf voru saman, gætu veriö svona ólikir, en þeir sem þekktu Robin Chandler vel, vissu að hann haföi alla sina ævi veriö að reyna aö tileinka sér venjur og einkenni bróður sins. Stundum reyndi hann að vera skipandi eöa innilegúr eöa stuttoröur, og auðvitað mistókst þaö alltaf. Hann haföi viðkunnanlegan málróm, en þaö var -málrómur vingjarnlegs kanarifugls, og hann gat aldrei tjáð sig nema nota einhvern ógurlegan orðagrúa. Það, að Robin tilbað bróður sinn þótti ekki nema sjálfsagður hlutur, útglenntar lappirnar stifur eins og hrifuskaft, bitur á vörina, grafalvaifegur — og hittir svo aldrei. Hann er allra bezti náungi, trúðu mér til, en hinu er ekki aö neita, að hann er hálfgerð-kelling. Robin vissi vel um þessa af- stööu bróöur sins, en sannast aö segja var ekki á öðru von. Hann hafði horft forvitnum augum á bróður sinn vaxa úr grasi. Það sem hann Harry gat gert. Var nokkur til, sem var jafn öruj»gur i öllum iþróttum, var nokkur sem gat haldið sinum hlut jafn vel á mannamótum, var nokkur jafn töfrandi i samkvæmum og nokkur með jafnörugga framkomu? Robin var sjálfur dauöhræddur við kvenfólk, nema það væri afskaplega gamalt og einmana. Endur fyrir löngu haföi hann orðið „hræðilega” ástfanginn, og það mátti láta sér detta i hug, að hún hefði svaraö I sama, heföi Framhald á bls. 30. 41. TBL. VIKAN 13

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.