Vikan


Vikan - 12.10.1972, Blaðsíða 18

Vikan - 12.10.1972, Blaðsíða 18
Gallabuxurnar hverfa áreibanlega seint af sjónarsviöinu, ungu stúlkurnar sjá um það. Til tilbreytingar bretta þær núna upp á buxnaskálmarnar, eins og tizkan var fyrir 20 árum eöa svo. Þetta buxnasniö kannast eflaust margir viö frá sokkabandsárunum, en nú þykir nefnilega fint úti I hinum stóra heimi aö klæöast einkennisfötum ýmissa vinnustétta, eins og slátrara, trésmiöa eöa benzínafgreiöslumanna. Þröngar um mjaömir og hólkviöar niöur, þetta sniö er kennt við Marlene Dietrich, þótt seint veröi skilið, hvernig hún komst upp með aöfelasina fögru leggi I buxum. 18 VIKAN 41. TBL,

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.