Vikan


Vikan - 12.10.1972, Síða 18

Vikan - 12.10.1972, Síða 18
Gallabuxurnar hverfa áreibanlega seint af sjónarsviöinu, ungu stúlkurnar sjá um það. Til tilbreytingar bretta þær núna upp á buxnaskálmarnar, eins og tizkan var fyrir 20 árum eöa svo. Þetta buxnasniö kannast eflaust margir viö frá sokkabandsárunum, en nú þykir nefnilega fint úti I hinum stóra heimi aö klæöast einkennisfötum ýmissa vinnustétta, eins og slátrara, trésmiöa eöa benzínafgreiöslumanna. Þröngar um mjaömir og hólkviöar niöur, þetta sniö er kennt við Marlene Dietrich, þótt seint veröi skilið, hvernig hún komst upp með aöfelasina fögru leggi I buxum. 18 VIKAN 41. TBL,

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.