Vikan - 12.10.1972, Blaðsíða 20
W.D. Roberts. Framhaldssaga. Fimmti hluti.
Vissi Claes of mikið? Var það þessvegna,
sem þau þorðu ekki að sleppa honum úr
augsýn? Þau sögðu öll að ekki væri
trúandi einu orði af þvi sem hann sagði,»
en ég . . .. mig fór að gruna að ef til vill
væri það þvert á móti.
Ég fann fyrir öryggisleysi,
þegar ég kom niöur i forsalinn og
heyröi raddirnar gegnum opnar
dyrnar að dagstofunni. Ég heföi
getaö sagt mér þaö sjálf, þótt
enginn heföi sagt mér þaö, aö
ekki var til þess ætlazt, aö utan-
aökomandi sætu ekki tilborðsmeð
sendiherranum, fyrsta kvöldiö,
sem hann var heima, - aö fjöl-
skyldan viidi vera ein. Ungfrú
Dickman haföi ekki sagt mér aö
dúkað hafði veriö borö fyrir okkur
tvær í dagstofunni uppi á lofti og
þaö hvarflaði aö mér, að hún
hefði látiö það ógert meö vilja. En
fyrsta manneskjan sem ég sá, var
ungfrú Dickman, sem stóö ein af-
slöis, meö glas i hendinni og
þvingaö bros á vörum. Hún var
miklu eölilegri, þegar hún kom
auga á mig og mér sýndist henni
létta stórum. Ég brosti til hennar.
Gabriella sat á stólarmi og
talaöi fjörlega viö bræöur sína.
Þaö var doktor Renfeldt, sem
fyrstur kom auga á okkur Claes.
- Jæja, hér höfum viö systur
Malin og Claes, sagöi hann.
Þau voru öli mjög elskuleg I
framkomu, jafnvel Klemens,
þegar hann var ekki meö háö-
glósur á vörunum, en eldir bróöir
hans . . .Ég þekkti lltiö til stjórn-
málamanna, en hann var
nákvæmlega eins og ég haföi
hugsað mér þessa háu herra I
utanrikisþjónustunni, - heims-
maöur, glæsilegur og ákaflega
elskulegur i framkomu.
- Ég heyri þaö, systir, aö þér
hafiö unniö hér mikið og gott
starf, sagði hann brosandi. - Þaö
gleöur mig aö kynnast yöur, þér
eruö töfrandi. Svo klappaöi hann
Claes á öxlina.
- Sæll Claes, þaö hefir sannar-
lega tognaö úr þér, slöan ég sá þig
síöast.
Svo rétti Klemens mér glas og
ég gekk til ungfrú Dickman og
virti Axei Renfeldt betur fyrir
mér.
Hann var ekki eins hár vexti og
Klemens, en hann var liklega jafn
glæsilegur, en þó, mér fannst þaö
alls ekki, mér fannst miklu meiri
reisn yfir Klemens, þótt bróöir
hans væri kannske viröulegri með
sitt grásprengda hár. - Komstu
ekki meö einhverja bók handa
mér? heyröi ég Claes spyrja.
Axel hló og yföi á honum hárið.
- Hlauptu fram og gáöu á boröiö
I forsalnum. Hann hafði djúpa og
þægilega rödd og hendur hans
minntu á tónlistarmann. Ég gat
vel hugsaö mér hann standa fyrir
framan stór hljómsveit og
stjórna henni með tónsprota milli
grannra fingranna.
- Ég fékk lánaöa spennandi bók
hjá Malin, sagöi Claes. - Hún
fjallar um grænt skrímsli frá
Marz, sem rændi stúlku og . . . .
Þú getur eflaust fengiö hana
lánaöa lika, bætti hann viö meö
ákafa.
Ég eldroönaöi og Klemens
sendi mér eitt af klmnibrosum
sinum, sem sannarlega kældi
ekki kinnarnar.
Svo kom Claes meö hlaöa af
bókum, sem hann setti frá sér á
marmaraboröið. - Ég hefi lesiö
nokkrar þeirra, sagöi hann von-
svikinn.
- Þú getur eflaust fengiö þeim
skipt I bókabúö I borginni.
- Heldurðu þaÖ? Hann ljómaöi i
framan. - Axel frændi, veiztu aö
Hansson var hrint niöur stigann?
- Hrint? Þú átt viö hann hafi
dottiö.
- Já, þaö getur vel veriö. En þaö
heföi átt að hrinda honum, sagöi
Claes. — Þetta er rigmontinn
sveitadurgur.
Axel lyfti brúnum. Gabriella
andvarpaði og Klemens var reiöi-
legur á svipinn, en enginn veitti
honum þá ráöningu, sem hann
átti skiliö og þeim bar skylda til,
ef þeim hefði veriö annt um upp-
eldi hans.
- Ég hringdi til sjúkrahússins
fyrir klukkutíma siðan, sagöi
Klemens og saup drjúgan sopa úr
glasinu. - Mér var sagt aö hann
væri um þaö bil aö koma til meö-
vitundar. Þá fáum viö vonandi aö
heyra hvaö kom fyrir hann.
Ég leit á Claes. Hann sat og
blaðaöi I einni bókinni og ef hann
bar einhvern ótta i brjósti, fyrir
þvi sem kennarinn myndi segja,
þá lét hann sannarlega ekki á þvi
bera.
- Mér datt ekki i hug aö hann
myndi lifa þetta af, þegar ég sá
hann þarna um nóttina, sagöi ég
viö ungfrú Dickman. Hún heyröi
alls ekki hvaö ég sagöi, en mændi
á Klemens og ég vorkenndi henni
sárlega. Þaö hlaut aö vera henni
hrein kvöl, að vinna daglega meö
honum, vera svo nálæg honum,
dag eftir dag, mánuð eftir mánuö,
aö dreyma og þrá, án þess aö hafa
nokkra von um aö hann heföi
áhuga á henni sem konu.
Þaö var mjög glatt á hjalla viö
matboröið og jafnvel ég fann aö
vinin voru betri en þau sem fram
voru borin daglega. Boröiö var
fagurlega skreytt og postuliniö
var kinverskt, - ég vissi aö þetta
var kallaö „famille rose”, vegna
þess aö fööursystir mín átti
nokkra diska, sem hún skreytti
meö veggina I boröstofu sinni. Og
matseljan haföi sannarlega gert
sitt bezta.
Þegar komiö var að fuglunum,
hallaöi Gabriella sér fram.
- Nú geturðu ekki dregiö okkur
á þessu lengur. Hvaö er þaö sem
þú ætlar aö segja okkur? Veröur
þú aöalritari?
Axel leit I kringum sig.
- Jæja, en þiö veröiö aö skilja,
aö þetta er ekki ennþá opinbert,
svo þiö megiö ekki tala um þaö.
Jú, þaö litur út fyrir þaö. - aö
minnsta kosti er versta hindrunin
úr vegi, - að koma á sættum milli
Sovétrikjanna og Kina.
Hann lyfti höndinni. — Nei, ekki
neinar hamingjuóskir aö svo
stöddu. Þegar maöur hefir unniö
eins lengi og ég hjá Sameinuðu
þjóöunum, þá lærir maöur aö
taka ekki neitt sem gefiö. Þetta er
eins og linudans á slakri linu, það
eru ábyggilega margir, sem óska
þess aö maöur missi fótfestuna.
Þaö er enginn verr settur, en sá,
sem aöeins á eftir nokkur skref
upp á tindinn.
- Þér hefir nú aldrei mis-
heppnazt neitt, sem þú hefir tekiö
aö þér og ég er mjög hreykinn af
þér, sonur minn, sagði doktor
Renfeldt. - En stundum hugleiöi
ég, hvaö þaö geti veriö, sem rekur
þig svona miskunnarlaust áfram.
Ég held aö þaö sé ekki heiöurinn,
sem þú^ert aö hugsa um. Er þaö
valdagræðgi?
- Ekki beinlinis valdið sjálft,
heldur þaö sem hægt er aö koma i
framkvæmd, hafi maður valdiö.
Meö hyggindum og
dómgreind, sagöi Klemens. - En
ekki öfunda ég þig af þessu. Að
minu áliti er þetta varla mann-
Tegt starf.
- Þaö hefir lfka brotiö niöur
fýrirrennara þina, sagöi
Gabrielle. - Mér liður hálf illa,
þegar ég hugsa um þaö.
Hann brosti til hennar. - Þegar
ég hefi veriö hér heima á Ren-
sjöholm I eina viku, eru mér allir
vegir færir. Ég verö sterkur eins
og striöshestur, það veit ég af
reynslunni.
Ég sá að hann ljómaði af gleöi.
Þetta var ákaflega geöþekk fjöl-
skylda. Sambandiö milli föðurins
og systkinanna þriggja var
óvenjulega innilegt, en þaö geröi
afstööu þeirra til drengsins ennþá
óskiljanlegri i minum augum.
Hann var þó altént einn af fjöl-
skyldunni.
Svo var fariö aö ræöa stjórnmál
20 VIKAN 41.TBL.