Vikan

Tölublað

Vikan - 22.02.1973, Blaðsíða 11

Vikan - 22.02.1973, Blaðsíða 11
FRED MUSTARD STEWART FRAMHALDSSAGA — 10. HLUTI Bláklæddi ley hilögreglu- maöurinn hafði fylgt Arnold og Ann upp stigann, undrandi yfir þvi aö vinnuveitandi hans eyddi svo miklum tíma meö konunni, sem hann átti aö fylgjast meö. En þegar þau hurfu inn I Ibúö Arnolds, gekk ljós upp fyrir honum, hann hallaöi sér upp aö veggnum, kveikti i sigarettu og andaöi rólega. Þegar inn i ibúöina var komiö, fór Arnold strax aö bjástra viö aö ná tappa úr kampavinsflösku, sem hann haföi haft með sér upp. — Þaö er ekki laust viö að ég sé að veröa svolitiö kenndur sagöi hann. — Það er liklega vegna þess að ég hefi ekki bragöað vin svo lengi. — Þér hafiö bara gott af þvi, sagöi Ann og skimaöi i kringum sig, gáöi gegnum opnar dyrnar inn i svefnherbergið. Arnold hellti i tvö glös. — Svo þér haldið aö viö gætum komið okkur vel saman? Hún tók af sér grimuna og lagöi hana frá sér. — Hvað haldiö þér sjálfur? Arnold gekk til hennar meb glösin. — Þetta eru nú algerar breytingar, þegar maöur hugsar um þaö sem þér sögöuö i morgun. — Maöur veröur nú aö vera sveigjanlegur, til að komast áfram i llfinu. — En ekki svo svegjanlegur. Ég treysti yöur ekki rétt vel. Hann rétti henni annab glasiö og saup sjálfur drjúgt úr sinu glasi. — Ég skil þaö vel, — þér treystiö mér ekki ennþá. En vandamál yðar ætti að vera auöveltaöleysa.Ogmin lika. Þér hafiö hug á aö ná i hlutabréf Michaels. Þaö hefi ég lika. Hvaö segiö þér um að viö tvö sláum saman reitum okkar, þá fengjum viö bæöi vilja okkar framgengt, eöa hvað finnst yður? Hann setti frá sér glasið og þurrkaöi sér i lófunum á buxunum. Þaö var greinilegt aö hann var mjög taugaóstyrkur, eins og smástrákur á sinu fyrsta stefnumóti. — Þér þurfið ekki aö vera neitt órólegur, hvislaöi hún. — Þaö eru fimmtán ár siöan. — Þvl betra veröur þaö, sagöi Ann og lagöi höndina á öxl hans. Hann titraði. Svo tók hann hana i faðm sér og þrýsti henni áö sér og kyssti hana svo. — Guö minn góöur, hvislaði hann. — ó, guð ....... . — Við skulum koma inn i svefn- herbergið, sagði hún lágt. Hann tók hönd hennar og dró hana með sér aö svefnfterbergis- dyrunum. — Guði sé lof fyrir Mentas, sagöi hann og hló hásum hlátri, fálmaði eftir rofanum fyrir innan dyrnar. Hún heyrði skellinn, þegar hann datt á gólfið. Hugh kveikti ljósið og stakk hamrinum i vasann. Martin horföi á fööur sinn, meðvitundar- lausan á gólfinu. — Góða nótt, ljúfi prins, sagöi hann, — Megi gammar syngja viö hvilu þina. Fljótt og meö ákveðnum hand- tökum klæddu þeir Arnold Hirsch úr öllu nema nærfötunum, bundu hann á höndum og fótum og lögöu hann I svefnhylkið, eftir ab Martin hafði hirt af honum hár- kolluna og falska kjálkaskeggið. — Vitiö þiö hvernig á að setja þetta tæki I gang? spuröi Hugh. — Þaö veit ég, sagöi Ann og gekk til þeirra. — Maður snýr þessum hnappi op «ctur lokiö á. Þá lækkar hitinn en súrefnið eykst og hann seíur \ æn pangaö til i fyrramáliö. Martin gekk aö speglinum og fór aö hagræöa hárkollunni á höföi sér. — Hvernig fer þetta? — Þaö er vonandi aö þú likist greifanum af Monte Christo. Yvette, hvernig gengur þér? Yvette, sem haföi farið úr ei- kennisbúningnum og hjálpað Ann úr kjólnum og tróö nú sjálfri sér I hann. — Þetta kemur, en ég er vist heldur þreknari. — Faröu nú og klæddu þig i svart pils og peysu, ég hjálpa Yvette á meðan, sagöi Hugh. — Þú getur fariö gegnum herbergi Martins. Vöröurinn fyrir utan dyr Arnolds dottaði i stólnum, þegar dyrnar að herbergi Arnolds opnuöust og greifinn af Monte Christo kom út meö Marie Antoinetta viö arminn. Bæöi höföu þau grimurnar fyrir andlitinu. Greifinn kinkaöi kolli til varðarins og leiddi fylgdar- konu sina að stigapailinum. Vöröurinn elti þau, svolitið undrandi yfir þvl hve fljót þau hefbu veriö, þetta var ekki nema hálftimi. Honum fannst þetta frekar þunnur þrettándi. Martin átti erfitt með að leyna ánægju sinni yfir þvi hve vel tókst aö blekkja vörðinn og það hlaut aö veröa auövelt aö leynast. þar sem hann, sem var launaður til aö hafa gátá þeim, féll svona flatur i gildruna. Þegar hann hugsaði til fööur sins, sem lá þarna i frysti- kistunni, og hve öskuvondur hann yrði, þegar hann vaknaði og kæmist aö því aö þau hefðu sloppið, þá varð hann aö bita saman tönnum, til að fara ékki að skellihlægja. Þau komust niður I forsalinn og svo var aðeins að mjaka sér i rólegheitum út á veröndina og niöur i trjágarðinn, eins og hitt fólkið. Allt gekk aö óskum. Sally haföi lánaö kveikjulykilinn aö hraöbátnum og skiliö dyrnar aö bátaskýlinu eftir opnar. Ann hafði llka hringt i Stahling, sem lofaöi aö biba þeirra meö bilinn og aka þeim til Genf klukkan tvö. Siöan blasti framtlðin viö honum. Hann átti eftir nægilegt fé til að geta lifaö ódýrt I nokkra mánuði. Hann leit á klukkuna — rétt hálfellefu. Nú hlutu Hugh og Ann aö vera kómin aö bátaskýlinu. Þau höfðu klifrað út um gluggann meö hjálp stigans, sem Hugh haföi aftur tekið traustataki i bllskúrnum. Ef allt gengi að óskum, þá átti þau aö aö 'geta veriö i Genf klukkan tvö. Þau voru næstum komin aö dyrunum aö veröndinn. þegar laföi Kitty kom æöandi i áttina til þeirra. Hann reyndi aö leyna sér bak viö annað fólk, en hún kom strax auga á hann. — Hjálpið mér að finna Mentius, hvislaði hún. Martin staröi á hana, hann þoröi ekki að tala. En þrátt fyrir óttann, sá hann aö eitthvaö var aö henni. Hún leit út fyrir aö vera jafn óttasleginn og hann sjálfur. — Stattu ekki þarna eins og bjálfi, sagöi hún. — Hjálpaðu mér aö finna hann. Michael er úti á veröndinni og gengur um eins og svefngengill. Hann hefur misst minnið. Hvorki Martin né Yvette þoröu aö hreyfa sig úr staö. — Skiljið þiö ekki hvað ég er að segja? Hún þreif hönd hans og dró hann með sér. — Ef Michaél hefir tapaö minninu, þá getur þaö hent okkur lika. Viö verðum að finna Mentius. Leitiö þiö að Isabellu og Kolumbus. Þaö var ekkert ánnaö aö gera en að fylgja henni eftir. Ann og Hugh biðu óþolinmóð i dyrum bátaskýlisins. Þau voru búin aö biöa i rúmar tiu mínútur. — Þvl i fjandanum kemur hann ekki? sagöi Hugh. — Heldurðu aö vöröurinn hafi ónáöaö hann? Hugh svaraði ekki. Þau biðu i nokkrarminúturennen þá tautaði Hugh: — ef hann kemur ekki áöur en klukkuna vantar tiu mlnútur i, þá förum viö. — En það r getum viö ekki......Hún hætti i miðri setningu, en svo sagði hún: — Sjáðu Hugh, sjáöu. Fjórir menn komu hlaupandi eftir veröndinni. Þeir voru ekki I grlmubúningum, svo það hlaut að vera að ..... — 1 bátinn, fljót nú. Hann ýtti henni inn I bátaskýliö og stjakaði bátnum frá, um leiö og hún stökk út I og andartaki slðar ræsti hann vélina, sneri bátnum við og á næsta andartaki brunabi báturinn af stab og þaö freyddi um stefnið. Einhver haföi kveikt á ljós- kösturum á þaki hallarinnar og i skini þeirra sá Ann veröina fjóra. horfa á eftir þeim, snúa viö og ganga upp ab höllinni. A veröndinni og i trjágarðinum voru hópar fólks, sem uröu vitni að þessu, en skildu aö Sjálfsögöu ekki hvaö bjó undir þessum látum. Þaö var stórkostleg sjón aö sjá upplýsta höllina, en dásamleg tilfinning aö snúa baki viö þessu öllu og-vonandi átti hún ekki eftir aö llta þennan stað augum aftur. Þau komu að litlu bryggjuhni I þorpinu hinum megin viö vatnið eftir tuttugu mlnútur og þar beið Stahling vib fólksvagninn sinn. Þau flýttu sér upp i hann. Hvaö er eiginlega um að vera? Framhald á bls.‘44. 8. TBL. VIKAN 1 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.