Vikan

Tölublað

Vikan - 22.02.1973, Blaðsíða 45

Vikan - 22.02.1973, Blaðsíða 45
öll fjögur inn I dagstofuna ög hlustuöu á þrumurnar og heyröu hvernig rigningin buldi á þakinu. Ann óskaöi þess innilega aö Kurt Otterlie þreyttist og færi aö halla sér. Hann var skuggalegur náungi, þaö var eitthvaö ruddalegt viö hann, sem geröi hana órólega, þótt hann segöi varla nokkurö orö. Hann brá sér fram í eldhús og þegar hann kom inn aftur var hann óeölilega æstur og æddi fram og aftur um gólfiö. Þaö var greinilegt aö hann haföi tekiö einhver eiturlyf. Stahling var Hka mjög fá- málugur og sýnilega tauga- óstyrkur. Hann haföi ekki augun af Kurt og þegar Kurt fér aftur fram i eldhús, elti hann. — Kurt er ekki skemmtileg manngerö, sagöi Ann lágt. — Nei, þaö er eitthvaö sjúklegt viö hann. Ég held hann gangi fyrir heróini. Þegar þeir komu inn aftur, var greinilegt aö Stahling var ennþá meira órótt. Hann gekk aö glugganum og gægöist út, en haföi samt ekki augun af Kurt, sem hallaöi sér upp aö vegg og horföi skuggalega i kringum sig. Þegar klukkan var korter gengin i fimm, stytti þaö mikið upp aö þau ákváöi aö leggja af staö, en vegurinn var svo blautur og fullur af holum, aö þau voru rúma tvo klukkutima á leiöinni kringum vatniö.heim aö höllinni. Það var ennþá ljós i hverjum glugga, en bilarnir voru farnir og allt virtist hljótt. Þegar Ann og Hugh stigu út úr bflnum sagöi Stahling aö þeir Kurt myndu biöa i bilnum, ef þau kynnu að þurfa á hjálp að halda. —Takk, en þiö þurfiö þess elfki. — ÍSg kann ekki viö aö skilja ykkur svona eftir, svo viö biðum. Sally Mentius kom á móti þeim I forsalnum. Hún haföi haft fata- skipti og leit út fyrir aö vera aö lotum komin. — Eru þeir búnir aö kryfja hann? spuröi Ann. Sally hristi höfuöiö. — En þess verður ekki langt aö biöa. Viö létum Arnold Hirsch liggja kyrran. Og svo sendum viö þessa árans lögreglumenn burt. Svo uröum viö að losna við gestina og þaö var erfitt, þar sem flestir voru mjög drukknir . . . . Drottinn minn, þvilik nótt. Laföi Kitty drakk sig mjög fulla, hún er nú inni i Venusarsalnum meö Martin. Hún tók Ann í arminn og þær gengu inn i Venusarsalinn. Aökomuþjónarnir höföu hreinsaö og lagfært, áöur en þeir fóru, svo þaö sáust engin merki um hófiö mikla. Laföi Kitty stóö viö arininn, meö glas i hendi. Hún var ennþá i grimubúningnum, en andlitiö var bólgiö af gráti og áfengisdrykkju. ’— Jæja, þarna eruð þér, — litli fuglinn okkar ætlaöi aö flýja úr gullna búrinu, — þú ert þá þarna lika Hugh. Velkomin hingaö i grafhýsiö. Ann svaraöi ekki. Hún fór til Martins, sem sat þungbrýnn i einum sófanum og hann var ennþá i Monte Christogervi fööur sins. — Þetta misheppnaðist, sagöi hann. — Já, þvi er ekki að neita, sagði Ann og settist hjá honum. — En átakanlegt, sagöi lafði Kitty. — En það hrærir auðvitað ekki ekkjuna að maðurinn hennar er látinn. Að hún hefir drepið hann. — Aö ég hafi drepið hann, hvaö eigið þér viö? spuröi Ann. — Hver var þaö önnur, sem fékk Mentius til aö hætta að fram- leiöa RNA? Hefi ég lika misst minnið, eöa var það ekki Ann litla, sem upphóf rödd sina, eins og Móses á fjallinu forðum og öskraöi: Þú skalt ekki deyöa dauö fóstur. — Hættu þessu Kitty, sagöi Hugh hvasst, en svo var þaö Mentius, sem kom inn og truflaði þessar ýfingar. Hann kom inn i salinn i fylgd meö Zimmermann, sem var sú eina af starfsfólkinu, sem ekki haföi fariö burt um helgina. Þau voru bæöi I lækna- sloppum og Mentius leit út fyrir aö vera mjög þreyttur. Hann gekk til Ann og sagöi: — Ég er alveg i öngum minum yfir láti mannsins yöar. Fram aö þessu hefi ég aöeins misst tvo sjúklinga, en þeir höföu enga lifsmöguleika, en hvaö manninrí yðar snerti, þá hlýt ég aö taka á mig . alla ábyrgöina. . \ — Þetta er hugnæm ræöa, læknir, sagöí laföi Kitty. — Ef þér haldið svona áfram, þá veröur mér flökurt. Viö viljum vita orsökina fyrir dauöa harís. Var. þaö vegna Mentas? — Já, óbeinlinis, sagöi doktor Mentius. Viö rannsökuðum hluta af heila hans. Þaö hefir greinilega oröiö eitthvert brottfall af RNA úr heilafrumunum. — Eins og hjá hvitu rottunum? spuröi Ann. — Já, en miklu verra. Ég var alveg óviöbúinn svona skyndi- legri breytingu. Viö gáfum honum allt RNA, sem eftir var, en þaö dugöi ekki, enda lika of seint. — En hvernig gat minnisleysið oröiö honum að bana? Framhald í nœsta blaði. SKUGGAGIL Framhald. af bls. 15. aö minnsta kosti um á'éinan nú. Riddarinn kippti i taúmana og hvatti hestinn áfram, .til þess aö ljúka v,iö þessa morðtilraun sína. Raðhornsófi með mjúkum púðum. Fjölbreytt úrval af áklæði. Búlstrarinn Hverfisgötu 74 - Simi 15102 En lifslöngunin var ofsterk hjá mér. Ég reyndi aö komast inn I runnana. Ég vissi, aö mér hafði sem snöggvast mistekizt eftir aö ég fór að hlaupa, þvi aö annað- hvort þreytan eða hræöslan ullu þvi, aö ég datt kylliflöt, svo hart, aö ég náði ekki andanum og þarna lá ég i ósjálfbjarga örvæn- ingu og beiö hræöilegs dauöa, of ringluö til þess aö hugsa frekar um, hver væri aö reyna aö myröa mig, og of frá mér til þess aö kæra mig neitt um þaö. Mér fannst ég heyra nafnið mitt kallaö, en ég haföi engan mátt i mér til að kalla á móti. Hófarnir skullu enn á jörðinni, reiöubúnir til aö troða mig undir og svo varö allt dimmt' - Jane, Jane, segðu eitthvað. Elsku fallega Jane min. Ég heyröi nafniö mitt hvislaö lágt en þó meö áhyggjutón og ég vissi, aö mér var óhætt, enda þótt hræöslan væri svo rik i mér enn, aö þegar ég opnaöi augun, bjóst ég viö aö sjá hestinn gnæfa uppi yfir mér. Ég skalf og armurinn, sem hélt utan um mig, herti takið. - Þetta er allt I lagi , Jane. Vertu ekki hrædd. Þetta morö- hyski er fariö. Þetta var Mike. Elsku, blessaöur indæli Mike og enda þótt ég lægi enn á jöröinni, þá hélt hann utan um mig og var aö núa á mér andlitið til þess aö koma blóörásinni i lag. Ég leit á hann. - Sástu þau? sagöi ég veiklulega. Hann kinkaöi kolli. - Sem betur fór heyröi ég þig hrópa og kalla á hjálp. Ég trúöi ekki minum eigin augum þegar ég sá þig standa þarna, svo máttlausa af hræöslu, aö þú gazt þig hvergi hreyft, meðan þessi morðingi keyröi hestinn áfram til þess aö riöa þig um koll. Frarúháld í nœsta blaði. HLJOMPLÖTUR C& \<3> KASSETTUR C Ort U í*: jódíœrahús Reyhjauihur Laugauegi 96 simi: I 36 56 \3Í*- SENDIÐ ÓSKAUSTA 8. TBL. VIKAN 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.