Vikan

Tölublað

Vikan - 22.02.1973, Blaðsíða 7

Vikan - 22.02.1973, Blaðsíða 7
reyndar aðeins einn af mörg- um elskhugum, sem hún hafði átt fram að þessu, en hún bar allt aðrar tilfinningar til unga klæðskerans en hinna ungu mannanna í þorpinu. Þau urðu ástfangin. Og Wani lofaði henni að hann skyldi, einn góðan veðurdag, fara til föður henn- ar til að fala hana fyrir konu. En hann var fátækur, átti alls ekki þá upphæð fjár, sem hann þyrfti að greiða fyrir svona unga og- laglega konu. Sex þús- und krónur var ábyggilega lágmarksupphæð sem Koya vildi fá fyrir dóttur sína. Koya var líka þekktur fyrir að vera nízkur og gráðugur í fé, svo það var ekki að vita að hann gerði sér þá upphæð að góðu. — Ég fer í burtu til að vinna mér inn þessa peninga, hafði Wani sagt. — Eg ætla að fá. mér vinnu á Firestone gúmmí- plantekrunni við ströndina og áður en ég kem heim þá ætla ég að hafa peningana hand- bæra, svo ég géti gengið á fund föður þíns. Wani fór í burtu, nokkru eft- ir að hann hafði sagt þetta. Nú var liðin heil eilifð síðan hann fór, að minnsta kosti hálft ár Koya, faðir Zuniu, sem hugsaði um það eitt að fá nógu mikla peninga fyrir dóttur sina. og hún hafði ekki fengið nokk- urt lífsmark frá honum. Kann- ski hann komi aldrei aftur til þorpsins, hugsaði Zunia og þurrkaði af sér tárin. — Ef til vill er hann búinn að gleyma mér. Það getur líka vel verið að hann kunni betur við sig í borginni — í höfuðborginni Moraviu. Zunia vissi líka mætavel að það skipti svo sem ekki máli, faðir hennar myndi aldrei taka hann gildan sem tengdason, jafnvel þótt hann stæði nú þarna, með peningana í hönd- unum. Það var of seint nú, hún var lofuð gamla manninum. Bobo hafði heimsótt föður hennar, rétt eftir að Wani fór. Höfðinginn kom hlaðinn gjöf- um, til þess að koma sér í mjúk- inn hjá Koyo, fá hann á sitt band. Síðan hafði hann komið reglulega í heimsókn og alltaf hlaðinn gjöfum. Koya var mjög hreykinn yfir þeirri athygli, sem þessi mikli höfðingi sýndi honum og hann naut þess að sýna nágrönnunum gjafirnar. Hann fór að þrá þann dag, sem Bobo kæmi sér að efninu og falaði hönd dóttur hans. — Og Framhald á bls. 49. Wani var einn af mörgum elskhugum Zuniu og sá sem hún unni mest. Nokkrar af eiginkonum Bobos, sem allar óttu sinn þátt i þvi að gera Hann var maSurinn sem hún vildi giftast. hann aS auðugum manni. 8. TBL. VIKAN 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.