Vikan

Tölublað

Vikan - 22.02.1973, Blaðsíða 24

Vikan - 22.02.1973, Blaðsíða 24
morris Morris verksmiðjurnar munu 15. mai n.k. eignast nýja umboðs- menn hér á landi og mun nú i deiglunni endurkoma þessa bils á islenzkan markað. Frá Morris mun aöal söluvaran hér á landi liklega. verða Morris Marina, en hann er. framleiddur af British Leyland verksmiöjunum og er fáanlegur sem tveggja og fjögurra dyra ogmeötveimur vélastærðum, 1275cc (60hö) og 1798cc (82og 93 hö). Er hér á ferðinni mjög þokkalegur bill, sem eflaust á eftir að ná vinsældum hér á landi. Verð: ókunnugt. Umboðsmenn: P. Stefánsson h.f. MORRIS MARINA SKODA 110 R Shodh Breytingar á Skoda i ár eru aðallega fóignar i endurbótum, svo sem tveggja hraöa miöstöð og alternator i staö rafals i öllum útgáfum o.sv. frv. A 110 R og 110 LS eru mestar útlitsbreytingar, sem sjást á meöfylgjandi mynd, en þeir hafa nú tvö auka Halogenframljós. Ekki er lengur hægt að fá útgáfurnar 1202 og Combi, þar eð þær eru ekki framleiddur lengur. A 110 R, sem er Fastbackútgáfan, er nú sportstókkur og sportgírstöng, hnakkapúöar á sætum og fleira þess- háttar. SKODA 110 LS Verð: S 100 S 100 L S 110 L S 110 LS S 110 R 290.000 303.000 310.000 330.000 360. 000 Umboðsmenn: Tékkneska bifreiöaumboöið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.