Vikan

Tölublað

Vikan - 22.02.1973, Blaðsíða 3

Vikan - 22.02.1973, Blaðsíða 3
8. tbl. - 22. febrúár 1973 - 35. árgangur Pompeii - borgin sem gleymdist „Fljótandi blanda vatns, ösku og vikurs lagðist yfir hina ógæfusömu borg, fyllti götur og torg, rann inn í húsin, og brótt var Pmopeii horfin af sjónarsviðinu . . ." Sjó grein og myndir um Pompeii eftir Tage Ammendrup á bls. 16. Hjúskapur um heim allan I þessu blaði hefst nýr greinaflokkur, sem nefn- ist „Hjúskapur um heim allan". Þar er sagt frá hjúskaparvenjum víða um heim; fró ástum og hjónabandi fimm ungra stúlkna við ólíkar að- stæður. Fyrsta greinin fjallar um Zuniu, unga stúlku í Liberíu. Sjó bls. 6. EFNISYFIRLIT GREINAR BLS. Ást Zuniu og Wanis, upphaf nýs greina- flokks, þar sem sagt er fró hjúskaparvenj- um víða um heim 6 Hve lengi hangir heimurinn ó horriminni? grein eftir sænska matvælafræðinginn, Ge- org Borgström 8 Pompeii — borgin sem gleymdist, grein og myndir eftir Tage Ammendrup 16 SÖGUR Amos með skeggið, gamansaga Parker Butler eftir Ellis 12 Eilíf æska, framhaldssaga, 10. síðasti hluti og næst- 10 Skuggagil, framhaldssaga, 13. hluti 14 Hve lengi hangir heimurinn a horriminni? Hve lengi hangir heimur- inn ó horriminni? Varla til næstu aldamóta að áliti sænska matvæla- fræðingsins og prófess- orsins Georg Borgströms, sem Islendingar kannast við, síðan hann flutti fyrirlestra í Norræna hús- inu 1969. Sjó grein á bls. 8. KÆRI LESANDE! Þeir sem ætla að kaupa sér ni'jj- an bíl reka sig fljótt á, að ekki er auðhlaupið að því að fá yfir- sýn yfir bílamarkaðinn. Til þess þurfa menn að æða úr einu um- boðinu í annað, fá bæklinga og upplýsingar og skoða bílana, ef þeir eru til staðar. Vikan hefur nokkrum sinnum á undanförnum áruin tekið slíkt ómak af væntanlegum bilakaup- endum með því að safna saman á einn stað myndum og upplýs- ingum um helztu bílategundirn- ar, sem fáanlegar eru á islenzk- um markaði. í fyrra gerðum við þessu efni ítarlegri skil en áður, gáfum út sérstakt bílablað með fjölmörg- um litmyndum. Þessi þjónusta virðist vel þegin af lesendum, og bílablaðið naut mikilla vinsælda. Það er nú ófáanlegt og var þó prentað i stærra upplagi en venju- lega. Nú gefum við út nýtt bílablað með upplýsingum um rúmlega fjörutíu bilategundir af árgerð- inni 1973 ásamt fjölda mynda, bæði svartlwítra og í lit. Það er von okkar, að lesendum falli það eins og áður vel i geð. ÝMISLEGT Bílar 1973. VIKAN kynnir allar helztu bila- tegundir, sem nú eru fóanlegar á íslenzkum markaði. Hverri gerð er lýst, verð tilgreint og fleiri upplýsingar veittar, sem nauðsyn- legar eru öllum þeim, sem hafa hug á að kaupa sér bíl á næstunni. Umsjón: Eyjólfur Brynjóifsson FASTIR ÞÆTTIR Pósturinn 4 Krossgáta 54 Myndasögur 43, 47, 48 Stjörnuspá 50 FORSÍÐAN Á forsíðunni sjáum við nokkra spánnýja ame- ríska bíla af árgerðinni 1973: Efst er Pontiac, í miðið Lincoln, Continental og Continental IV, og neðst er svo Buick. Mark VIKAN Útgefandi: Hilmir hf. Ritstjóri: Gylfi Gröndal. Blaðamenn: Dagur Þorleifsson, Matt- hildur Edwald og Kristín Halldórsdóttir. Útlits- teikning: Sigurþór Jakobsson. Auglýsingastjórar: Sigríður Þorvaldsdóttir og Sigríður Ólafsdóttir. Ritstjórn, auglýsingar, afgreiðsla og dreifing: Siðumúla 12. Stmar: 35320 - 35323. Pósthólf 533. Verð ( lausasölu kr. 75,00. Áskriftarverð er 750 kr. fyrir 13 tölublöð ársfjórðungslega eða 1450 kr. fyrir 26 tölublöð hálfsárslega. Áskriftar- verðið greiðist fyrirfram. Gjalddagar eru: nóvem- ber, febrúar, maf og ágúst. 8. TBL. VIKAN 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.