Vikan

Ataaseq assigiiaat ilaat

Vikan - 22.02.1973, Qupperneq 3

Vikan - 22.02.1973, Qupperneq 3
8. tbl. - 22. febrúár 1973 - 35. árgangur Pompeii - borgin sem gleymdist „Fljótandi blanda vatns, ösku og vikurs lagðist yfir hina ógæfusömu borg, fyllti götur og torg, rann inn í húsin, og brótt var Pmopeii horfin af sjónarsviðinu . . ." Sjó grein og myndir um Pompeii eftir Tage Ammendrup á bls. 16. Hjúskapur um heim allan I þessu blaði hefst nýr greinaflokkur, sem nefn- ist „Hjúskapur um heim allan". Þar er sagt frá hjúskaparvenjum víða um heim; fró ástum og hjónabandi fimm ungra stúlkna við ólíkar að- stæður. Fyrsta greinin fjallar um Zuniu, unga stúlku í Liberíu. Sjó bls. 6. EFNISYFIRLIT GREINAR BLS. Ást Zuniu og Wanis, upphaf nýs greina- flokks, þar sem sagt er fró hjúskaparvenj- um víða um heim 6 Hve lengi hangir heimurinn ó horriminni? grein eftir sænska matvælafræðinginn, Ge- org Borgström 8 Pompeii — borgin sem gleymdist, grein og myndir eftir Tage Ammendrup 16 SÖGUR Amos með skeggið, gamansaga Parker Butler eftir Ellis 12 Eilíf æska, framhaldssaga, 10. síðasti hluti og næst- 10 Skuggagil, framhaldssaga, 13. hluti 14 Hve lengi hangir heimurinn a horriminni? Hve lengi hangir heimur- inn ó horriminni? Varla til næstu aldamóta að áliti sænska matvæla- fræðingsins og prófess- orsins Georg Borgströms, sem Islendingar kannast við, síðan hann flutti fyrirlestra í Norræna hús- inu 1969. Sjó grein á bls. 8. KÆRI LESANDE! Þeir sem ætla að kaupa sér ni'jj- an bíl reka sig fljótt á, að ekki er auðhlaupið að því að fá yfir- sýn yfir bílamarkaðinn. Til þess þurfa menn að æða úr einu um- boðinu í annað, fá bæklinga og upplýsingar og skoða bílana, ef þeir eru til staðar. Vikan hefur nokkrum sinnum á undanförnum áruin tekið slíkt ómak af væntanlegum bilakaup- endum með því að safna saman á einn stað myndum og upplýs- ingum um helztu bílategundirn- ar, sem fáanlegar eru á islenzk- um markaði. í fyrra gerðum við þessu efni ítarlegri skil en áður, gáfum út sérstakt bílablað með fjölmörg- um litmyndum. Þessi þjónusta virðist vel þegin af lesendum, og bílablaðið naut mikilla vinsælda. Það er nú ófáanlegt og var þó prentað i stærra upplagi en venju- lega. Nú gefum við út nýtt bílablað með upplýsingum um rúmlega fjörutíu bilategundir af árgerð- inni 1973 ásamt fjölda mynda, bæði svartlwítra og í lit. Það er von okkar, að lesendum falli það eins og áður vel i geð. ÝMISLEGT Bílar 1973. VIKAN kynnir allar helztu bila- tegundir, sem nú eru fóanlegar á íslenzkum markaði. Hverri gerð er lýst, verð tilgreint og fleiri upplýsingar veittar, sem nauðsyn- legar eru öllum þeim, sem hafa hug á að kaupa sér bíl á næstunni. Umsjón: Eyjólfur Brynjóifsson FASTIR ÞÆTTIR Pósturinn 4 Krossgáta 54 Myndasögur 43, 47, 48 Stjörnuspá 50 FORSÍÐAN Á forsíðunni sjáum við nokkra spánnýja ame- ríska bíla af árgerðinni 1973: Efst er Pontiac, í miðið Lincoln, Continental og Continental IV, og neðst er svo Buick. Mark VIKAN Útgefandi: Hilmir hf. Ritstjóri: Gylfi Gröndal. Blaðamenn: Dagur Þorleifsson, Matt- hildur Edwald og Kristín Halldórsdóttir. Útlits- teikning: Sigurþór Jakobsson. Auglýsingastjórar: Sigríður Þorvaldsdóttir og Sigríður Ólafsdóttir. Ritstjórn, auglýsingar, afgreiðsla og dreifing: Siðumúla 12. Stmar: 35320 - 35323. Pósthólf 533. Verð ( lausasölu kr. 75,00. Áskriftarverð er 750 kr. fyrir 13 tölublöð ársfjórðungslega eða 1450 kr. fyrir 26 tölublöð hálfsárslega. Áskriftar- verðið greiðist fyrirfram. Gjalddagar eru: nóvem- ber, febrúar, maf og ágúst. 8. TBL. VIKAN 3

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.