Vikan

Tölublað

Vikan - 22.02.1973, Blaðsíða 50

Vikan - 22.02.1973, Blaðsíða 50
Þau eru örugg og ánægð, þau eru vel tryggð. Samvinnutryggingar vilja leggja áherzlu á aö hafa jafnan á boöstólum hagkvæmar tryggingar fyrir heimiliö og fjölskylduna. Sérstaklega viljum vió benda á eftirfarandi tryggingar: Heimilistrygging • Verötryggö líftrygging Húseigendatrygging • Slysatrygging Sjúkra- og slysatrygging SAMVI rVINUTRYGGIINOAR SÍMI 38500 — Stundum hvarflar það að mér að þú hafir gifzt mér eingöngu vegna þess að ég er kokkur! Vikan er sérlega hent- ug til hvers konar framkvæmda. Mikil- vægast er að þú hvik- ir hvergi frá áætlun- um þínum í peninga- málunum. Helgin hef- ur upp á margt skemmtilegt að bjóða. Þú ert vel upplagður til hvers konar átaka um þessar mundir, bæði andlegra og lík- amlegra. Notaðu þér út í yztu æsar þennan lífsþrótt þinn. Svolítið örlæti við aðra gæti haft góð óhrif. Gættu þess að fara ekki of geyst í sak- irnar um þessar mund- ir. Hugsaðu þig vel um, áður en þú gerir alvöru úr hlutunum. Þú færð mikla löngun til að ausa úr skólum reiði þinnar. Stilltu þig! Hrúts- merkið Nauts- merkið Tvíbura- merkið 21. marz— 20. apríl 21. apríl— 21. maí 22. maí— 21. júní Krabba- merkið 22. júní— 23. júlí Ýmsar breytingar verða ó næstunni, og þær munu hafa vanda- mól í för með sér. Leggðu þig allan fram og dragðu ekki af þér. Lóttu líkamlega vel- líðan þína ekki sitja fyrir öllu. Veigraðu þér ekki við að leita þér upplýs- inga og hjólpar, ef þú lendir í einhverjum vanda. Overulegur at- burður hefur haft mjög truflandi áhrif á þig. Reyndu að hrista af þér áhrif hans sem fyrst. Þú skalt bíða ótekta og sjá hverju fram vind- ur. Ef þú heldur ófram á sömu braut, gæti það leitt til leiðinlegra mistaka. Einbeittu þér að hlutverki þínu inn- an fjölskyldunnar. Vogar- merkið 24. sept,— 23. okt. Dreka- merkið j 24. okt.- 22. nóv. Það getur reynzt þér nauðsynlegt að beita ofurlitlum þvingunar- aðferðum í samskipt- um þínum við ókveðna persónu. Fyrir alla muni gættu þess að taka ekki of djúpt í órinni, þótt það kunni að freista þín. Það getur orðið dólítið þreytandi, hvað þú lætur oft í Ijós skoð- anir þínar og óskir í sambandi við allt og alla. Vertu ekki of dómharður f garð ann- arra. Það gæti reynzt nytsamt að hafa það í huga í þessari viku. Bogmanns- merkið 23. nóv.— 21. des. Einhver spenna er í loftinu um þessar mundir, en hún fær happadrjúgan endi. Þú þarft að sýna lipurð og lagni í sambandi við ókveðna persónu, sem gerzt hefur hnýsin um hagi þína að undan- förnu. Ljóns- merkið Meyjar- merkið 24. júlí- 24. ágúst 24. ágúst— 23. sept. Taktu minni þótt í fé- lagslffinu en þú hefur gert að undanförnu. Sökum klaufaskapar skeytir þú skapi þfnu á blásaklausum aðila og getur ekki bætt fyr- ir það nema með afsökunarbeiðni. Gættu þess að láta ^ ekki skjall og fagur- ; gala rugla dómgreind þfna, þótt þér hafi tek- izt vel upp að undan- förnu. Reyndu að koma auga ó ný tæki- færi til að styrkja að- stöðu þfna. Fiska- merkið 20. feb— 20. marz Eyddu ekki þeim pen- ingum, sem þú hefur orðið að vinna fyrir hörðum höndum, í einskis verða hluti. Fjölskyldan þarfnast meiri umhyggju frá þinni hólfu. Láttu hana finna, að þér sé annt um hana. Stein- geitar- merkið Vatnsbera- merkið 22. des,— 20. jan. 21. jan,— 19. feb. 50 VIKAN 8. TBL.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.