Vikan

Tölublað

Vikan - 22.02.1973, Blaðsíða 52

Vikan - 22.02.1973, Blaðsíða 52
nú í tólfta sinn sem Bobo tók sér konu. í miðjum hópnum var svo Bobo sjálfur með all- ar sínar konur. Zunia var leidd að kofa höfð- ingjans, þar sem hún var lát- in setjast á mottu og í kring- um hana kom fjölskylda henn- ar sér fyrir. Svo kom Bobo inn og settist á hlébarðaskinn og rétti hinni nýju tengdamóður sinni gjöf og síðan taldi hann fram síðustu afborgun i óhrein- um seðlum, sem Koya taldi vandlega tvisvar sinnum. Þá var komið að hinni hefðbundnu skoðun á brúðinni. Bobo stóð upp og fór að þukla á Zuniu, snúa henni á alla vegu, til að athuga hvort hún væri heil- brigð og gallalaus. Hann vissi raunar fyrirfram að hún var gailalaus, en þetta er nú einu sinni siður hjá Mano-ættflokkn- um. Þá var hátíðlegu hliðinni af brúðkaupssiðunum lokið og skemmtunin gat hafizt. Það hafði verið mikill undirbún- ingur undir veizluna, enda var sungið og dansað, etið og drukkið í tvo sólarhringa. Menn átu þar til þeir fengu maga- verk og drukku pálmavín, þangað til þeir ultu um koll og lágu afvelta. Það hafði verið byggður nýr kofi handa Zuniu, en það var fjölskylda hennar sem átti að búa hann nauðsynlegustu áhöldum og öðru sem nauðsyn- legt var. Fyrri sólarhringinn tóku brúðhjónin þátt í veizlu- höldunum, en það var önnur nóttin, sem var hin raunveru- lega brúðkaupsnótt. Þá fór Zunia inn í kofann sinn og Bobo kom á eftir. Zunia hafði engar tilfinningar gagnvart þessum gamla manni, en það skipti ekki svo miklu máli. Hann var eiginmaður hennar. Hún gat samt ekki annað en hugsað til Wanis, jafnvel á sjálfa brúðkaupsnóttina var hann í huga hennar. Átti hún eftir að hitta hann? Smám saman fóru brúð- kaupsgestirnir að tínast í burtu. Fjölskylda Zuniu fór heim til sín og dóttirin varð eftir og átti nú að hefja nýtt líf. Hún átti reyndar frí í sjö sólar- hringa, henni var frjálst að gera það sem hún vildi. Hún notaði tímann til að rölta um þorpið, kynnast nýju fólki og eignast nýjar vinkonur. En á áttunda degi átti hún að hefja skyldustörfin og það voru mik- il viðbrigði. Frá því að leika lausum hala og skemmta sér í heila viku, varð hún nú að gefa sig algerlega á vald Musu, fyrstu og elztu konu Bobos. ríamla konan var sú sem vald- ið hafði og hún krafðist algerr- ar undirgefni. Það báru allir í þorpinu virðingu fyrir henni. En þetta var erfitt og vanþakk- látt starf og það var margt sem Musu varð að skipta sér af. Það var hennar starf að vera dómari, þegar konurnar áttu í eríum og það var hún sem skioti störfum milli allra kvenn- anna. Hún ákvað hver átti að matreiða fyrir Bobo hveriu sinni og þótt ótrúlegt megi virð- ast, þá var það hún sem ákvað hvenær Bobo dveldi nætur- langt hjá hverri fyrir sig. Zunia komst fljótlega að því að aðalþrætuefni milli kvenn- anna snerist veniulega um hylli eiginmannsins og þess veena var Musu miög nákvæm með að skipta rétt á milli beirra heimsóknum bóndans. Hún bjó jafnvel til skipulega — Ég bið þig innilega að virða hvíta flaggið! áætlun, sem hann varð að fara nákvæmlega eftir. Fyrsta konan var lika fram- kvæmdastjóri í stórfjölskyld- unni. Hún vissi um öll áform mannsins og brögð. Hún var ráðgjafi hans og trúnaðar- maður og hún gerði allt sem í hennar valdi stóð til að auka velferð hans og framgang. Hún hafði mikinn áhuga á því að hann fengi sér sem flestar kon- ur, og þá helzt ungar og hraust- ar, því meiri vinnukraft fékk hún. Zunia komst fljótlega að þvi, sér til mikillar undrunar, að hún var alls ekki yngsta kona Bobos. Benue var aðeins átta ára og Bobo hafði keypt hana fyrir lítið verð fyrir ári síðan. Það var ekki hægt að fá mikið fé fyrir slíka telpuhnokka, það var heldur engin trygging fyr- ir því að þær yðu hraustar með aldinum, það var alltaf áhætta að kaupa þær svo ungar. Telp- an var reyndar ætluð Dodo, fimm ára syni Bobos, en höfð- inginn var hagsýnn, það gat verið að hann hefði einhverja ánægju af stúlkunni, áður en hann fengi syni sínum hana til eignar. Það var Musu sjálf, sem sá um uppeldi telpunnar og hún gerði það sem á henn- ar valdi stóð til að gera úr henni góðan vinnukraft. Því var ekki að neita að Zunia átti erfitt með að semja sig að þessu nýja umhverfi. Henni fannst óþolandi afbrýði- semi hinna kvennanna og hún fann að þær öfunduðu hana af því hve ung hún var og kann- ski fallegri. Þessutan var hún barnlaus sjálf, svo Musu var stöðugt á hælum hennar til að reka hana áfram. En að sjálfsögðu varð hún að beygia sig undir agann og henni datt aldrei í hug að óhlvðnast skipunum. Uppeldi hennar hafði líka verið miðað við þetta, annað þekktist ekki. Þegar Zunia hafði verið gift í þrjár vikur, var hún eitt sinn að vinna úti á hrísekrunni, Kjörseðill 1971 EGKYS Ekki vegna þess að hann hefur nú unnið Safari-keppnir í Afríku 4. skiptið í röð. Ekki vegna þess að erlend fagtímarit hafa dæmt hann heztan í sínum verðflokki! Heldur vegna þess hvernighann hefur reynzt við íslenzkar aðstæður og vegna hins háa endursöluverðs. Leitaðu álits hvaða Teugeot eiganda sem er. KOSNINC PEUGEOT ER ÞVÍ TRYCCÐ! GRETTISGÖTU 21 - REYKJAVÍK - SÍMI 23511 52 VIKAN 8. TBL.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.