Vikan

Tölublað

Vikan - 22.02.1973, Blaðsíða 18

Vikan - 22.02.1973, Blaðsíða 18
ra BILAR ENN EINU SINNI MUN Vikan reyna að kynna lesendum sínum hérlent framboð á fólksbilum hér á næstu síðum. Samkvæmt venju er ástandið í íslenzkum efna- hagsmálum þannig, að ekki er hægt að birta verðupplýsingar með algjörlega góðri samvizku, en við munum leitazt við að hafa þær eins nákvæmar og frekast er unnt, en bendum mönnum jafnframt á við- komandi umboðsmenn, sem munu með ánægju veita frekari upp- lýsingar, og þá jafnframt fyllri tæknilegri upplýsingar. í þeirri trú að fæst orð beri minnstu ábyrgð, munum við í þetta sinn leggja meiri áherzlu á myndir en texta og í þeim anda skulum við snúa okkur beint að efninu. HORNET GREMLIN ■ American Motors Frá American Motors hefur nú þegar sézt hér á götunum skemmti- leg útgáfa af Hornet, þ.e. Hatchback, sem opnast venju fremur mikiö a6 aftan, þar e6 skottlokiö nær upp yfir afturrúöuna og næst þá svipað notagildi og á station bilum. Er hér svipaður útbúnaður og sézt hefur á Vega frá GM og Pinto frá Ford, enda mun Hornet ætlað að keppa á likum markaði. Hornet er útbúinn með sömu vélum og aörir bilar frá AM, sex og átta strokka með hestorku frá 150-255 hö. _Verð: Hornet Hatchback kr. 662.000 Hornet k-r. 656.000 Gremlin kr. 591.000 Matador kr. 768.000 Javelin kr. 765.000 - Umboðsmenn: Mótor h.f.' *
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.