Vikan

Issue

Vikan - 22.02.1973, Page 18

Vikan - 22.02.1973, Page 18
ra BILAR ENN EINU SINNI MUN Vikan reyna að kynna lesendum sínum hérlent framboð á fólksbilum hér á næstu síðum. Samkvæmt venju er ástandið í íslenzkum efna- hagsmálum þannig, að ekki er hægt að birta verðupplýsingar með algjörlega góðri samvizku, en við munum leitazt við að hafa þær eins nákvæmar og frekast er unnt, en bendum mönnum jafnframt á við- komandi umboðsmenn, sem munu með ánægju veita frekari upp- lýsingar, og þá jafnframt fyllri tæknilegri upplýsingar. í þeirri trú að fæst orð beri minnstu ábyrgð, munum við í þetta sinn leggja meiri áherzlu á myndir en texta og í þeim anda skulum við snúa okkur beint að efninu. HORNET GREMLIN ■ American Motors Frá American Motors hefur nú þegar sézt hér á götunum skemmti- leg útgáfa af Hornet, þ.e. Hatchback, sem opnast venju fremur mikiö a6 aftan, þar e6 skottlokiö nær upp yfir afturrúöuna og næst þá svipað notagildi og á station bilum. Er hér svipaður útbúnaður og sézt hefur á Vega frá GM og Pinto frá Ford, enda mun Hornet ætlað að keppa á likum markaði. Hornet er útbúinn með sömu vélum og aörir bilar frá AM, sex og átta strokka með hestorku frá 150-255 hö. _Verð: Hornet Hatchback kr. 662.000 Hornet k-r. 656.000 Gremlin kr. 591.000 Matador kr. 768.000 Javelin kr. 765.000 - Umboðsmenn: Mótor h.f.' *

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.