Vikan

Issue

Vikan - 22.02.1973, Page 24

Vikan - 22.02.1973, Page 24
morris Morris verksmiðjurnar munu 15. mai n.k. eignast nýja umboðs- menn hér á landi og mun nú i deiglunni endurkoma þessa bils á islenzkan markað. Frá Morris mun aöal söluvaran hér á landi liklega. verða Morris Marina, en hann er. framleiddur af British Leyland verksmiöjunum og er fáanlegur sem tveggja og fjögurra dyra ogmeötveimur vélastærðum, 1275cc (60hö) og 1798cc (82og 93 hö). Er hér á ferðinni mjög þokkalegur bill, sem eflaust á eftir að ná vinsældum hér á landi. Verð: ókunnugt. Umboðsmenn: P. Stefánsson h.f. MORRIS MARINA SKODA 110 R Shodh Breytingar á Skoda i ár eru aðallega fóignar i endurbótum, svo sem tveggja hraöa miöstöð og alternator i staö rafals i öllum útgáfum o.sv. frv. A 110 R og 110 LS eru mestar útlitsbreytingar, sem sjást á meöfylgjandi mynd, en þeir hafa nú tvö auka Halogenframljós. Ekki er lengur hægt að fá útgáfurnar 1202 og Combi, þar eð þær eru ekki framleiddur lengur. A 110 R, sem er Fastbackútgáfan, er nú sportstókkur og sportgírstöng, hnakkapúöar á sætum og fleira þess- háttar. SKODA 110 LS Verð: S 100 S 100 L S 110 L S 110 LS S 110 R 290.000 303.000 310.000 330.000 360. 000 Umboðsmenn: Tékkneska bifreiöaumboöið.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.