Vikan - 03.05.1973, Qupperneq 12
r
FRU
BIXBY
OG
LOÐKÁPAN
Smellin smásaga eftir Roald Dahl
öll persóna hennar var orðin gjörbreytt.
Hún var töfrandi, ljómandi, iostafull —
alit i senn. Og sú máttarkennd,
sem þetta veitti henni. í þessari kápu gæti hún
gengið inn hvar sem væri
og fólk myndi þyrpast kringum hana.........
Amerlka er land tækifæranna
— fyrir konur. Þær eiga nú þegar
eitthvaö áttatiu og fimm
hundraöshluta af þjóðarauðnum.
Bráöum eiga þær hann allan eins
og hann leggur sig. Hjóna-
skilnaðir eru orðnir einhver mesti
gróðavegur — vandalitlir að
koma i kring og auöveldir aö
gleyma, og metorðagjarnar
konur geta endurtekið þá eins oft
og þær vilja, og þannig geta þær
komiö vinningunum sinum upp I
svimháar tölur.
Iskyggilega dauöa- og skilnaðar-
faraldur. Þvi meir sem skilnuð-
um fjölgar, þvi áfjáðari verða
þeir. Ungir menn gifta sig einna
svipaðast músunum, næstum
áður en þeir eru orðnir kyn-
þroska, og drjúgur hluti þeirra
hefur að minnsta kosti tvær fyrr-
verandi eiginkonur á launa-
listanúm, þegar þeir hafa náð
þrjátiu og sex ára aldri.
almennilegur, hreinlifur maöur,
sem stundar vel vínnu sina.
Konan er undirförul, svikul og
lostafull, og á sifellt i einhverju
dingli við fantinn. Eiginmaöurinn
er of góður til þess að gruna hana,
aukheldur meira. Nú er þaö svart
hjá veslings eiginmanninuro
Kemst hann nokkurntfma að
þessu? A hann að veröa kokkáll
það sem eftir er ævinnar? Já,
auðvitað á hann það. En biöiö þið
nú viö!
öðrum og hefur auk þess þann
höfuðkost að vera sönn. Hún er
afskaplega vinsæl hjá þessum tvi-
og þribitnu karlmönnum, sem
þarfnasteinhverrar huggunar, og
sért þú einn þeirra, lesandi góöur,
þá kanntu að hafa ánægju af að
heyra, hvernig sagan fór.
Sagan heitir „Frú Bixby og loð-
káþan” og hljóöar eitthvað á
þessa leið:
Einnig getur fráfall eigin-
mannsins gefiö vel I aöra hönd, og
margar konur kjósa lika heldur
þá aðferöina. Þær vita, að þær
muni ekki þurfa lengi aö biöa, þvi
aö yfirvinna og spenna hlýtur að
gera út af viö manngreyið áður en
langt um liður, og 'hann muni
hniga niöur við skrifborðið sitt,
með glas af hressandi meðali I
annarri hendi og róandi meöal I
hinni.
Til þess að halda þessum
konum úti á svipaöan hátt og þær
hafa vanizt, verða mennirnir að
vinna eins og þrælar — sem þeir
lika eru. En nú loksins, þegar þeir
fara að nálgast elli um aldur
fram, fara vonbrigöi og ótti að
setjast að þeim, og á kvöldin taka
þeir að rotta sig saman I litlum
hópum i klúbbum og á börum,
drekka viski og gleypa pillur og
reyna aö hugga hver annan með
sögum.
En nú snýr maðurinn bara
leiknum við, með einu snilli-
bragði. Og nær sér niöri á hinni
fláráðu konu sinni. Konan verður
steinhissa, dolfallin, auömýkt og
sigruð. Mennirnir við barinn
brosa rólega með sjálfum sér og
smjatta stundarkorn á óskhyggju
sinni.
Það er fjöldinn allur af svoha
sögum I gangi — þessar dásam-
legu, draumkenndu óskhyggju-
skáldsögur hins ógæfusama karl-
manns en flestar þeirra eru of
hæpnar til að birtast á prenti. Þó
er ein, sem mér finnst bera af
Einu sinni á mánuði, og alltaf
siðdegis á föstudögum, fór frúin
upp i lestina á Pennsylvaniu-
stöðinni og ók til að heimsækja
frænku sipa, sem átti heima i
Baltimore.
Dr. Bixby og kona hans áttu
heima i lltilli ibúð einhversstaðar
I New York. Hann var tannlæknir
með miölungs tekjur. Frú Bixby
var stór og fyrirferðarmikil og
með tennurnar sifellt á floti.
Siðari kynslóðir ungra
Amerikumahna viröast ekki
óttast hið allra minnsta þennan
Aðalinntakið I þessum sögum
er alltaf það sama. Þar koma
alltaf fyrir þrjár persónur —
eiginmaðurinn, konan og
fanturinn. Eiginmaðurinn er
Svo gisti hún hjá frænku sinni,
en kom svo heim daginn eftir,
nógu snemma til þess að malla
kvöldmatinn ofan I manninn sinn.
Framhald á bls. 34
12 VIKAN 18. TBL.