Vikan

Tölublað

Vikan - 03.05.1973, Blaðsíða 14

Vikan - 03.05.1973, Blaðsíða 14
LITAGLEÐI C Oft vill brenna viö, aö barnaherbergin veröi útundan, þegar fjöl- skyldan kemur sér fyrir. Þaö eru ótal hlutir, sem brýnna þykir aö leysa, og margir eru þeirrar skoöunar, aö óþarfi sé aö eyöa fyrirhöfn og fé 1 búnaö barnaherbergja, börn geti hvort eö aldrei umgengist góö húsgögn af tillitssemi og séu ekki fær um að taka almennilega til hjá sér. Þótt þetta kunni að vera rétt, er ekki þar meö sagt, aö ekki sé hægt aö búa barnaherbergi hlýlega og skemmtilega og þaö meö litlum til- kostnaöi. Fyrsta boðorðiö er: liflegir litir, annaö: nóg pláss til að leika sér. Og þegar þessi tvö boðorð, litagleöi og leikrými, eru höfö i huga, er ljóst, að ekki þarf miklu til aö kosta. Mynd 1 sýnir okkur ágætan árangur af notkun þessarar reglu. Gólfiö er lagt korkflisum, en þaö er mjög hentugt á barnaherbergisgólf, Rauöi liturinn, sem er alls ráöandi i herberginu, fjörlegt munstriö i 14 VIKAN 18. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.