Vikan - 03.05.1973, Síða 20
—Ég sagði föður þuium það í
gærkvöldi....
ekki hvar hann væri að finna,
heldur að við vissum það.
Og að Bonzer hefði komizt að þvi
fyrir okkur ....
Klukkan var rilmlega átta um
kvöldiö, og þau voru stödd i há-
loftunum yfir Atlantshafi. Jean
sagöi, nokkuö aumlega:
— Mér varö vist á i messunni,
er þaö ekki, Harry? Þegar ég
sagöi aö ég myndi ekki?
— Jú, og þaö sama henti mig,
þegar ég notaöi eintölu um
grisina, sem eftir eru. Ég sagöi
grísinn. Nú heldur Dorinda aö
ekki sé nema einn eftir. Hvernig
liöur þér I höföinu?
— Vel. En ég skil ekki þessa
Butler-fjölskyldu, sagöi hún svo.
— Gööa Jean, þau botna ekkert
I þér heldur.
Jean andvarpaöi qg sparkaöi af
sér nýju 'skónum.
Þau höföu ætt i búöirnar á
Shannon-flugvelli. Harry stráöi
um sig meö seölum, eins og þaö
væru handþurrkur, en leit alltaf
um öxl, eins og hann væri
hræddur um aö einhver væri aö
veita þeim eftirför. Jean var nú
komin i dragt úr irsku ullarefni og
blússu úr Irskum hör og hún var
lika laus við höfuöverkinn. Hún
var með ljötan marblett á lærinu,
en hún fann ekki til uerria hún
kæmi viö hann, — og þau voru á
heimleiö, en samt ....
Þau höföu aö visu fariö um borö
i flugvélina I ljömandi gööu skapi.
Þau voru .viss um aö hafa hrist
Dorindu og fylgifiska hennar af
sér. Svo haföi Harry náö sam-
bandi viö Bonzer frá flug-
vellinum. Bonzer sagöi honum aö
hann heföi ástæöu til aö halda að
siminn hjá föður hanSjVæri hler-
aöur, svo hann gæti ekki sagt
neinar sérstakar fréttir. Hann
sagðist samt geta látiö fööur hans
vita um heimkomu þeirra og aö
sjálfsögöu myndi hann vera á
flugvellinum, til að taka á móti
þeim. Hann — Bonzer — hlakkaöi
mikiö til að sjá þau aftur, herra
Fairchild og ungfrú Cuncliffe.
Þau voru viss um að Bonzer
myndi vita meira en hann sagöi
og voru alsæl, þegar þau gengu út
I flugvélina, — i þetta sinn á al-
-mennt farrými. En þegar þau
gengu eftir miöganginum, höföu
þau séð litinri mann, sem sat i
hnipri I einu sætinu.
Harry hné niöur I sæti sitt og
byrgöi andlitiö I lófunum. En
þegar flugvélin var komin á loft,
náöi hann sér nokkuö. Hann flýttr
sér aö sæti, þar sem Frank Miller
sat, og kraföist þess aö fá aö vita
hvar Dorinda væri niðurkomin
þessa stundina.
— Þaö veit ég ekki, herra minn,
haföi litli maöurinn sagt og svipur
hans var svo sakleysislegur, aö
þaö var eins og hann væri aö
segja satt.
Jæja, hún var aö minnsta kosti
ekki i þessari vél. En flugvélar
voru sifellt i förum frá Shannon.
En þaö þjónaöi engum tilgangi
aö láta þaö á sig fá. Harry haföi
sagt aö bróðir hans gæti alltaf
sagt lausu emþætti sinu, hann var
ekkert upp á þaö kominn. Og svo
var lika rétt aö athuga, aö ef þau
yröu ekki svo heppin aö finna hina
grisina, þá myndu þorpararnir
ekki finna þá heldur.
Harry og Jean gátu þvi verið
róleg. Jafnvel þótt Bonzer heföi
komizt aö þvi hvar grisirnir voru,
- þá gat það ekki verið að hitt fólkiö
vissi þaö. •
Paul Fairchild tók á móti þeiip i
svefnherbergi sinu, þótt oröið
væri mjög áliöiö (þaö var ennþá
sunnudagskvöld i Los Angeles!)
þegar þau komu. Gamli maö-
urinn sat i hægindastól og hann
virtist töluvert hressari og
sjálfum sér likari, en hann hafði
veriö áöur en þau fóru. Hann
samþykkti allt sem Harry stakk
upp á og þaö leit ekki út fyrir að
þaö fengi neitt á hann.
Svo Harry fannst aö það, sem
honum haföi dottið i hug á
leiðinni, væri ekki svo galiö.
Harry kynnti Jean Cuncliffe.
Tom, fylkisstjóri, var mjög hæ-
verskur og bauö henni stólinn
sinn, meöan Harry var aö heilsa
Mei, sem ennþá virtist vera bú-
sett á heimili föður hans og þaö
var konan, sem var
þremenningur við þá bræður (eða
var hún aðeins fjórmenningur eða
fimmmenningur?) Vera Fair-
child.
Vera var mjög hljóö og
alvarleg-.
Þaö eina, sem Harry ságöi
þarna I svefnherbergi fööur sins.
20 VIKAN 18. TBL