Vikan - 03.05.1973, Qupperneq 22
var aö þau heföu fariö til
nokkurra staöa, i von um aö finna
einhvern þráö 1 þessu dularfulla
máli, en aö þaö hafi allt veriö
áVangurslaust. Hann sagöi aö
þriöji möguleikinn væri fyrir
hendi, en aö þaö tæki alltof langan
tima aö komast aö því hvar sá
staöur væri.
Þetta var auövitaö ekki sann-
leikanum samkvæmt.
Harry haföi veriö mjög tauga-
spenntur, þegar hann fór I
gegnum vegabréfaskoöunina I
Ne*' York (þar sem Frank Miller
virtist gufa upp) og þau fóru upp I
aöra flugvél. Og hann var ekki
búinn aö ná sér, þegar þau komu
til Los Angeles. En Bonzer haföi
tekiö á móti þeim og þau settust
inn i bilinn hjá honum, án þess aö
nokkuö markvert bæri.til.
Þegar þau voru komin út á'
hraöbrautina, fannst þeim óhætt
aö tala saman, og Bonzer, tók til
máls.
Hinn tryggi Bonzer haföi fariö
aö öllu eins og Harry sagði, viö-
vlkjandi feröaávlsuninni. Honum
haflii tekizt aö fá bæöi nafn og
númer á bankareikning þess, sem
haföi greitt meö ávisuninni. Sam-
starfsmenn Bernies höföu fljótt
og vel haft upp á heimilisfangi
mannsins, sem haföi greitt meö
ávisuninni (þótt þaö væri á
laugardegi). •
Þaö var maöur, sem hét
Michael Mizér og bjó á búgaröi
nálægt Anza i Kaliforniu, sem
haföi keypt gula grlsinn. Bonzer
haföi komizt aö þvl aö þessi bú-
garöur Var tuttugu mllum fyrir
sunnan Los Angeles, en Bonzer
haföi ekki gert neitt frekar i sam-
bandi viö þann sparigris. Hann
haföi það á tilfinningunni, aö
honum væri alltaf veitt eftirför og
i ööru lagi hélt hann aö herra
Fairchild vildi heldur fara
þangaö sjálfur, til aö hafa upp á
grísnum.
•' En Harry ætlaði ekki aö fara til
Anza, hann haföi þaö i huga, að
láta alls ekki vita af þvl aö hann
vissi hvar grísinn var hiður-
kominn.
Hann haföi oröið hræddur, já,
alveg skelfingu lostinn, yfir með-
ferðinni á Jean Cuncliffe I Irlandi.
Hann ætlaöi ekki aö láta slikt
henda aftur. Hann ætlaöi aö sjá til
þess að hún væri örugg.
Hann sagði þeim Jean og
Bonzer, aö hann væri nú alveg
viss um að einhver njósnari væri i
húsi föður hans og þess vegna
væri um aö gera aö láta þaö ekki
fréttast aö þau vissu hvar þessi
grís væri. Hann ætlaði ekki einu
sinni að segja föður slnum það.
Jean var undrandi yfir þvi hve
miklar áhyggjur hann haföi af
öryggi hennar, en hún sagöi ekki
neitt. <•
Nú var hún djúpt sokkin I
hugsanir slnar um fólkiö I húsi
gamla mannsins. Hún hafði virt
konurnar vel fyrir sér. Henni
fannst fyikisstjórinn elskulegur
maöur og henni fannst læknirinn
lika mjög aölaöandi og mann-
legur. En frá þvl hún kom inn I
húsiö, haföi hún veriö hrifnust af
fööur þeirra bræöra.
Þaö var svo Paul Fairchild,
sem sagöi þeim fréttir.
Lögreglan i Honolulu haföi
fundiö trúboöana frá Dolabela,
þeir fáu, sem eftir voru af þeim,
voru um þetta leyti á Hawaii.
Hópurinn var ekki stór, þaö var
séra Webb, sem nýlega var
oröinn ekkjumaöur og þrjár
tryggar konur. Þetta fólk lifði
mjög guörækilegu llfi. Fjóröa
konan, ungfrú Hanks.'var farin til
meginlandsins, • til aö ná sam-
bandi viö einhverjar kirkju-
deildir, aö þvi er sagt var. Þaö
vissi enginn hvar hún var um
þetta leyti, — ekki einu sinni i
hvaöa rlki hún var. Þaö vissi
heldur enginn hvernig hún haföi
fariö, hvort hún heföi fariö meö
skipi eöa flugvél og ekki heldur
hvaöa dag hún heföi fariö frá
Hawaii.
En hún haföi tekiö fósturdóttur
séra Webbs meö sér, litla stúlku,
sem hét Barbara.
Lögreglan myndi, án efa, hafa
upp á þessari ungfrú Hanks,
hvert sem hún heföi fariö, sagöi
faöir Harrys.
— Viö höldum aö hún sé i Los
Angeles, hélt hann áfram. — Hún
litla dóttir min.
— Já, sagöi Dick, — þaö mátti
reyndar lesa þaö milli llnanna i
bréfi Berniés. Svo pabbi er búinn
aö kalla saman heilan her, til aö
leita á hótelum og hjá öllum, sem
bera þetta Hanksnafn.
— En fram aö þessu hefur þaö
ekki borið árangur, sagöi Dick.
— Los Angeles er lika nokkuö
stór borg, svo maöur gleymi ekki
aö taka útborglrnar meö.
— Þetta er lika vonlaust verk-
efni, sagöi Tom. — Þessvegna
ætla ég aö hafa blaöamannafund i
fyrramáliö og þaö veröur bæöi út-
yarpaö frá fundinum og hann
kémur llka I sjónvarpi. Ég hefi
ekki dregiö mig I hlé og ætla ekki
heldur aö gera þaö. Þaö er á-
kveðið aö aftakan fer fram á
miðvikudagsmorgun klukkan
átta. Ég vonast til aö koma þeim i
skilning um aö fylkisstjóra-
embættiö á ekkert skilt við einka-
mál min. Að samsæri þeirra muni
ekki heppnast, geti ekki
heppnast.
— Þaöer rétt, sagöi gamli maö-
urinn.
Harry bllstraði hljóölega.
— Ég tala beint frá hjartanu,
eins og sagt er, sagöi fylkis-
stjórinn. — Læt alla vita aö ég
hvorki vilji né geti lagt niöur em-
bættiö. Þaö ætti-að fá þá til aö
hugsa sig um.
— Þaö er hárrétt hjá þér, sagöi
Paul Fairchild, greinilega
hreykinn af syni sinum.
■Harry virtist alveg rólegur. —
Eú kem ég aö öörum hluta frá-
sagnar minnar, sagöi hann. En
svo rétti hann úr sér og leit I
kringum sig I herberginu. — Mei,
viltu vera svo væn aö fara út?
Aö sjálfsögöu, sagöi konan, sem
stóö upp og gekk út um dyrnar.
— Og Vera, hélt Harry áfram,
— vilt þú ekki llka leyfa okkur að
vera einum?
— Mér þykir þaö aöeins leitt, aö
þör skuli ekki finnast aö ég heyri
fjölskyldunni til, sagöi Vera fýlu-
lega. — Eg hefi verið hér I mörg
ár óg sinnt föður þínum eftir
beztu getu. Ég hélt aö ég væri á-
litirt ein af fjölskyldunni ....
— Viltu vera svo væn aö fara,
sagöi Harry og rödd hans var
mjög ákveöin. — Ég hefi ekki i
huga aö segja eitt einasta orö
meir, fyrr en þú hefir yfirgefið
þetta herbergi.
Paul Fairchild sagöi: — Viltu
gera eins og hann segir, Vera.
Læknirinn greip um axlir Veru.
— Ég skal fylgja þér til dyra,
sagöi hann.
Þaö var auöséö á Veru, aö hún
var aö springa af reiöi, en Dick
gat þó komiö henni út úr her-
berginu.
Harry ræskti sig og sagöi: —
Þaö getur verið aö Vera sé njósn-
arinn hérna, pabbi. — Mér þykir
leitt aö segja þetta.
— Hvort sem hún er njósnari
eöa ekkij þá hefir þú móögaö
hana gróflega, sagöi Paul
Fairchild. — Hún fyrirgefur þér
aldrei. En gjört er gjört. Segöu
okkur svo þaö sem þú hefur
komizt aö.
Harry sagöi þeim svo söguna af
grísaveiöum þeirra og Jean skaut
viö og viö oröi inn I frásögn hans.
Henni var farið aö liöa vel, já
stórkostlega vel. Hún gat ekki að
þvl gert. Þeir voru mjög góöir á-
heyrendur, þeir hlógu á réttum
stööum og þaö þurfti ekki flóknar
skýringar. Læknirinn var fullur
áhuga, fylkisstjórinn var mjög
hrifinn og gamli maöurinn var
sýnilega hreykinn og gleypti i sig
hvert orö, sem sagt var.
Þegar' Harry haföi sagt þeim
frá atburöunum i Amsterdam og
lrlandi, gaí hann þess lauslega aö
hann grunaði hvar þriöji grlsinn
væri niöurkominn. Hann útskýröi’
þaö ekki nánar, sagöi aöeins aö
(Evrópuferöin heföi seinkaö á-
riöandi aögeröum I Los Angeles.
Aö lokum sagöi hann svo aö hann
ætlaði ekkert aö aöhafast I málinu
fyrst um sinn.
Og svo kom aö þvi aö hann legöi
spurningar fyrir bræöur sina og
fööur. — Hvaö hét maðurinn frá
Nýja Sjálandi, sem Marybelle
giftist? Þeir sögöu honum aö
hann héti Hightover. — A hann
uppkomna dóttur frá fyrra
hjónabandi?
Nei, ekki svo þeir vissu.
— A glæpamannaforinginn
Kootz uppkomna dóttur?
— Já, sagöi Tom. — Aö minnsta
kosti átti hann dóttur. Ég hefi at-
hugaö einkallf hans, þaö geturöu
reitt þig á. Dóttirin hefir ekki búiö
hjá honum, siöan hún var barn.
ViÖ höldum aö hann sendi henni
peningá. Þaö getur jafnvel veriö
aö hún viti ekki hvaöan þeir
peningar koma. Þaö er llka mjög
sennilegt aö hún hafi skipt um
fööurnafn, nafniö Kootz er oröiö
þekkt af endemum.
— Vitiö þiö hvaða nafn hún
notar?
Tom hristi höfuöiö.
— Maximilian Kootz, sagöi
Harry meö hægö. — Hann ér lfka
kunnur sem Maximilian meö
hnifinn, er þaö ekki rétt?
Fylkisstjórinn kinkaði kolli.
— Max-meö-bowie-hnífinn.
Harry tók meö báöum höndum
um höfuðið. Jean varö aö bita á
vörina, til aö reka ekki.upp hljóö.
Hamingjan sanna, aö þeim skyldi
ekki hafa dottiö þetta I hug fyrr!
— Jæja, þá vitum viö hver og
hvaö Dorinda Bowie er, sagöi
Harry. — Jæja, jæja. En hún er
ekki heimsk, Tom. Heldur hún i
raun og veru aö hún geti fengiö
fööur sinn lausan? Meö þessum
bjálfalátum?
— Fyrst og fremst reýna þau aö
teygja timann, sagöi fylkis-
stjórinn. — Þaö kæmi mér ekki á
óvart þótt þau reyndu aö finna
einhverjar veilur I réttar-
höldunum. Liklega reyna þau aö
fá dóminn felldan úr gildi og
máliö tekiö upp aö nýju. Þaö er
þaö eina, sem mér dettur i hug.
Þrúgandi þögn fylgdi orðum
Toms. Þeim var öllum ljóst það
vald, sem Tom haföi, h'ann gat
haft þaö I hendi sér aö fresta
framkvæmd dómsins.
Harry rauf þögnina og sagði: —
Já, þaö getur veriö aö þau hugsi
þannig. En þau hafa ekki fundiö
hana litlu systur okkar ennþá, svo
aö þau hafa ekkert ennþá til aö
þvinga okkur meö. Heyröu pabbi,
það er kominn háttatlmi fyrir þig
22 VIKAN 18. TBL.