Vikan - 19.07.1973, Blaðsíða 8
sátu nakin augliti til auglitis og
vöföu fótunum um likama hvors
annars á hjönarúmi bööuöu i
rauögulu ljósi. Þau höfðu elskazt.
Paul tók andlit hennar milli
handa sér. Henni fannst hann
horfa á hana i fyrsta skipti.
— Þetta getur veriö fagurt þó aö
viö þekkjum ekki hvort annaö,
viöurkenndi hún hægt.
Jeanne tók að venjast'hinu tvö-
falda liferni sinu. Mestum hluta
tima sins varöi hún fyrir framan
myndavélar Toms. Tom var leik-
stjóri sem var staðráðinn I aö
gera ástarmynd. Hann fylgdi
henni ásamt starfsliði sinu um
allt til aö reyna aö ná myndinni af
lifi hennar. Hann lét sig engu
skipta, þótt athugasemdir hennar
um lif ,,sitt” yröu stööugt
hæönari. 1 sköpunargleöi sinni fór
hinn sanni raunveruleiki algjör-
lega framhjá honum.
Dag nokkurn óku þau út i sveit.
Þar haföi Jeanne alizt upp i um-
hverfi, sem hún sagöi aö lyktaöi
eins og „mygla, veggir og
herbergi” mjög borgaralegt
umhverfi, þar sem faöír hennar
ofurstinn rikti. Jeanne dýrkaöi
fööur sinn. Hann haföi kennt
henni að handleika skammbyssu,
og hann átti veiðihund. Viö
legstein hundsins féll hún i þægi-
lega stellingu, allt fyrir mynda-
vélina. Hún ráfaði gegnum trjá-
garöinn, þar sem hún haföi veriö i
frumskógaleik i æsku. Og hún
sagöi frá vinkonunni, sem giftist
lyfsalanum og eignaöist tvö
myndarleg börn. Og um Paul
frænda, sem var fyrsta ástin
hennar.
— Við sátum undir sitt hvoru
trénu i garðinum og horfðum á
hvort annað, sagði hún dreymin,
hann spilaði eins og engill á
pianó...
Tom naut þess aö festa æfi
hennar á filmu. Honum datt ekki
eitt augnablik i hug, aö hún segöi
bara þaö, sem hún héldi, aö hann
vildi, að hún segði. Æ oftar
skrópaði hún á stefnumót þeirra,
eöa stakk af til Paul og ibúöar
þeirra.
Dag nokkurn henti eitthvaö
nýtt. Paul var þar, þegar hún
kom og beiö hennar. Þau
elskuöust án oröa, ákaft næstum
hatursfullt
Fyrir Jeanne haföi sambandiö
oft veriö grimmilegt, og hún
uppliföi oft kynferðislegan ákafa
hans sem eigingjarna aðferö til
aö flýja undan raunveruleik-
anum, sem hann neitaði aö opin-
bera henni. En i þetta skipti, i
hinni afslöppuðu stemmningu
eftir samfarirnar, létti hann
skyndilega á þeirri kröfu, sem
verið haföi grundvöllur sam-
bands þeirra. An þess aö hún vissi
íívernig þaö atvikaöist byrjaði
hann allt I einu aö segja frá upp-
vexti sinum. Dró upp mynd af
sundurlausri drykkjumannsfjöl-
skyldu i landbúnaðarhéraði i
Ameriku. Heimur þar sem fólk
liföi á skitugu striti meö dýr og
varöi tómstundunumtilslagsmála
á börunum.
— Móðir min kenndi mér að
elska náttúruna, sagöi hann
skyndilega, og þarna i ibúðinni
virtist frásögn hans bera sterkan
keim af draumi ...heimþrá. Ég
held að það hafi veriö þaö eina J
sem hún gat gert.
Hann dró hana að sér.
— Viö sátum undir sitt hvoru
trénu og fróuðum okkur. Einn
tveir og þrir, og þaö okkar, sem
var á undan, vann!
Hún horföi upp til hans. Hann
hafði snúið sér frá henni, en hlust-
aði gegn vilja sinum. Hann fann
hvernig samband hans viö
Jeanne breyttist smám saman.
Hann vissi ekki, hvort það var
honum aö skapi. Eða hvað það
gæti þýtt fyrir framtiö hans. En
skyndileg angist kom yfir hann,
tpngó
i Varis
Þú ferð ekki fyrr en þú
hefur farið í heitt bað,
saqði hann rólega, og aft-
— Haföir þú þaö gott i æsku?
Jeanne, sem tæpast haföi þoraö
aö hreyfa sig af hræöslu viö aö
hann hætti frásögn sinni, kinkaöi
kolli, næstum þvi hamingjusöm.
Og hún byrjaöi aö segja frá æsku
sinni, sem nú var allt ööru visi en
frammi fyrir myndavélum Toms.
Hún sagöi frá tilgeröarlegri
aödáun sinni á föður sinum og frá
Paul, sem var nú ekki lengur
bara sætur litill strákur.
og hann varö aftur hryssings-
legur viö hana, lokaöi sig inni i
sjálfum sér. Og aö lokum missti
Jeanne þolinmæöina.
— Hvers vegna fæ ég þaö á til-
finninguna, aö ég sé aö tala viö
vegg, hrökk út úr henni i
örvæntingu. Einmanaleikinn er
þungbær, hann er þrúgandi, ekki
gjafmildur.Þúerteigingjarn! Ég
get lika vehiö einmana....
Og frammi fyrir augum hans
byrjaði hún aö fró sér, liggjandi á
maganum i rúminu. Hreyfingar
hennar voru taktfastar, og
hraöinn jókst, og þegar full-
ftægingin kom valt hún niöur á
gólf. Algjörlega einangruö frá
öllu ööru en sjálfri sér og til-
finningum sinum. Paul, sem haföi
setið og horft á framferöi hennar,
fann tárin þrengjast fram i
augun. Hann grét i algjörri
uppgjöf. Vegna skorts á hæfileika
8 VIKAN 29. TBL.